Flokkun: Stjórnmálasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Steinn Sveinsson Um fjárveitingar til skálda og listamanna árin 1915-1928.
(1974) BA
- Steinunn Þorsteinsdóttir Pilsaþytur í Firðinum. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1937-1987.
(1994) BA
- Sturla Skagfjörð Frostason Málfundafélagið Óðinn. Stofnun, blómaskeið og hnignun.
(2014) BA
- Sunnefa Völundardóttir Íslensku handritin og Elgin-töflurnar. Hlutverk sjálfsmynda í deilum um þjóðminjar. Samanburður á handritadeilu Íslendinga og Dana og deilu Grikkja og Breta um Elgin-töflurnar.
(2010) BA
- Svandís Anna Sigurðardóttir Kynleiðréttingar á Íslandi. Hugmyndafræðin, sagan, réttindin.
(2006) BA
- Svanhildur Bogadóttir Aðbúnaður togarasjómanna. Breytingar með nýsköpunartogurunum og vökulögum um 12 stunda hvíldartíma.
(1985) BA
- Svanur Pétursson Hver á að ráða. Umræðan um fóstureyðingar á Íslandi 1973-1975.
(2004) BA
- Svavar Benediktsson Kosningavél og útbreiðslustarfsemi Sjálfstæðisflokksins 1929?1971
(2021) BA
- Sveinn Máni Jóhannesson Landstjórnarlistin. Orðræða um ríkisvald.
(2011) BA
- Sverrir Garðarsson Um jafnaðarstefnuna í Alþýðublaðinu eldra 1906-1907
(2021) BA
- Sædís Gunnarsdóttir Þú skalt vera tryggur og trúr virðulegum herra. Um sveinalið í íslensku miðaldasamfélagi.
(1998) BA
- Sævar Logi Ólafsson Loftvarnir í Reykjavík á heimsstyrjaldarárunum síðari. Ráðstafanir og starf loftvarnarnefndar Reykjavíkur.
(2009) BA
- Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Viðreisnarstjórnin og efnahagssamvinna Evrópu.
(1998) BA
- Tómas Þór Tómasson Framsókn í vörn. Glefsur úr sögu Framsóknarflokksins.
(1984) BA
- Tómas Örn Tómasson Úr hvaða jarðvegi spruttu sjónvarpsauglýsingakvikmyndir á Íslandi?
(2023) BA
- Trausti Björnsson Zionistinn Theodor Herzl.
(1968) BA (3. stig)
- Unnar Ingvarsson Frjálslyndisstefnan á landshöfðingjatímabilinu 1874 til 1904.
(1994) BA
- Unnar Ingvarsson Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850-1940.
(2016) MA
- Unnur Birna Karlsdóttir Fóstureyðingalöggjöf og kvenréttindabarátta. Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar.
(1992) BA
- Unnur Rannveig Stefánsdóttir Réttvísinnar ákærur. Afbrot kvenna fyrir Yfirrétti og Landsyfirrétti 1750-1850.
(1993) BA
- Úlfar Bragason Aðdragandi breyttrar flokkaskiptingar á Alþingi 1916.
(1973) BA (3. stig)
- Úlfur Einarsson Kjördæmamálið 1959. Aðdragandi, gangur málsins og afstaða stjórnmálaflokkanna.
(2008) BA
- Valdimar Unnar Valdimarsson Alþýðuflokkurinn og "stjórn hinna vinnandi stétta" 1934-1938.
(1982) BA
- Valgerður Sigurðardóttir Ranglega fordjarfað mitt mál. Mála-Snæbjörn.
(2014) BA
- Valur Freyr Steinarsson Endurreisn frjálshyggjunnar í hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins 1971-1983.
(2005) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík