Flokkun: Stjórnmálasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Marinó Óli Guðmundsson Þegar blöðin börðust um bannið. Hlutverk prentmiðla í kosningabaráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um afnám áfengisbannsins árið 1933.
(2023) BA
- María E. Guðsteinsdóttir Sjaldan veldur einn þá tveir deila: Ástæður og fjöldi vistarrofsmála í dóma- og sáttabókum 1800-1920.
(2020) BA
- María Jóhanna Lárusdóttir Diðrik Píning.
(1972) BA (3. stig)
- María Smáradóttir Jóhönnudóttir "Mér er ekkert illa við útlendinga, en ..." Greining á orðræðu Frjálslynda flokksins og framboðs Framsóknarflokksins og flugvallarvina um múslima frá árinu 2000 til 2015.
(2015) MA
- Markús Þ. Þórhallsson „Lýðræðið eitt er vettvangurinn til að berjast á.“ Samanburður á umbótahugmyndum Vilmundar Gylfasonar og tillögum um samfélagsbreytingar eftir efnahagshrunið.
(2014) BA
- Markús Þ. Þórhallsson Til varnar Íslandi. Saga InDefence-hópsins árin 2008-2013.
(2017) MA
- Marta Jónsdóttir Áróður í köldu stríði. Starfsemi Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna á Íslandi 1948-1968.
(2003) BA
- Matthías Aron Ólafsson "Íslenska ákvæðið": Undanþágur frá skuldbindingum Kyoto-bókunarinnar og afstaða erlendra ríkja
(2019) BA
- Már Jónsson Dulsmál á Íslandi 1600-1920.
(1985) cand. mag.
- Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Hugmyndafræði Jónasar frá Hriflu í Skinfaxa 1911-1915. Erlend áhrif.
(2012) BA
- Niels Pálmi Skovsgård Jónsson Andlitslausir uppreisnarseggir. Mótmæli í EVE-netheimum sumarið 2011.
(2013) BA
- Oddgeir Hansson "Garður er granna sættir".
(2002) BA
- Orri Viðarsson Markaðssókn Íslendinga til Víetnams 1993?2002
(2024) BA
- Ottó Másson Æskuverk Karls Marx. Greining á hugmyndaþróun Marx 1837-1844.
(2011) MA
- Óðinn Jónsson Stefna Sjálfstæðisflokksins í kreppu og stríði. Tildrög og ástæður fyrir myndun nýsköpunarstjórnarinnar.
(1983) BA
- Ólafur Arnar Sveinsson Átökin í Grimsby og Hull. Löndunarbannið á íslenskan fisk í Bretlandi 1952-56.
(2006) BA
- Ólafur Ásgeirsson Iðnbylting hugarfarsins. Íslensk stjórnmál og umbreyting samfélagsins 1900-1940.
(1987) cand. mag.
- Ólafur Eiríkur Þórðarson Fleiri bátar, meiri veiði. Þróun fiskveiðistjórnunar smábátaflotans.
(2015) BA
- Ólafur Elímundarson Snæfellingar og upphaf Alþingis 1845.
(1986) BA
- Ólafur Rastrick Uppeldi þjóðar.Alþýðumenntun og ríkisvald 1880-1918.
(1993) BA
- Ólafur Valdimar Ómarsson "Enginn er dómari í eigin sök." Aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði.
(2016) BA
- Óli Jón Jónsson Ísland og Evrópuhugmyndin 1948-1962.
(1996) BA
- Óli Kári Ólason "Allir menn vestrænir í hugsun." Barátta Varðbergs og Samtaka um vestræna samvinnu fyrir þátttöku Íslands í Atlantshafsbandalaginu, 1958-1976.
(2000) BA
- Óli Njáll Ingólfsson Tengsl Íslands og Kúbu í valdatíð Fidels Castros.
(2005) BA
- Ólöf Brynjúlfsdóttir Íslenskur ríkisborgararéttur 1944-1996. Viðhorf til veitingar ríkisfangs, þróun laga um íslenskan ríkisborgararétt og nýir íslenskir ríkisborgarar á tímabilinu.
(1997) gráðu vantar
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík