Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmálasaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 437 - birti 251 til 275 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Kristján Andri Einarsson ?Fjölskylda þjóðanna? á Íslandi: Opinbert kynningar- og menningarstarf í kalda menningarstríðinu á sjötta áratugnum (2024) BA
  2. Kristján G. Sigvaldason Lesning kringum Furstann. (1970) BA (3. stig)
  3. Kristján G. Sigvaldason Víetnam, þættir úr þjóðarsögu. (1974) cand. mag.
  4. Kristján Guy Burgess Með hærra tromp á hendi. Stjórnmálasambandsslit Íslendinga og Breta 1976. (2000) BA
  5. Kristján Páll Guðmundsson "Jafnaðarmannaflokkur Íslands - hvenær kemur þú?" Áhrif endaloka kalda stríðsins á sameiningu íslenskra jafnaðarmanna. (2016) BA
  6. Kristján Páll Guðmundsson "Ekki í okkar nafni!" Mótmæli gegn stríðinu í Írak, 2003-2008. (2018) MA
  7. Kristján Pálsson Áhrif varnarliðsins á nærsamfélagið. Pólitísk átök og samfélagslegar breytingar í Keflavík og Njarðvík árin 1951-1955. (2008) BA
  8. Kristmann Rúnar Lárusson Stjórnmálafélög í Búðahreppi og starfsemi þeirra frá 1970 til 1990. (1993) BA
  9. Kristrún Halla Helgadóttir Fjögur manntöl frá 18. öld. Aðdragandi og greining manntalanna 1729, 1735, 1753 og 1762. (2016) MA
  10. Lára Birna Hallgrímsdóttir Aðdragandi og umræður um frumvarp til laga um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar (lög nr. 38, 28. janúar 1935). (1979) BA
  11. Leifur Ragnar Jónsson Þróun þingræðis og þingræðisdeilur. (1996) BA
  12. Leifur Reynisson Norræn samvinna á dögum hnattvæðingar og Evrópusamruna. (2007) MA
  13. Leo Ingason Helstu orsakaþættir varðandi ósigur Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Athugun og samanburður á breskum, þýskum og sovéskum sjónarmiðum. (1979) BA (3. stig)
  14. Leo Ingason Samskipti Íslands og Niðurlanda fram til 1602 og tengslin við dansk-norska ríkið. (1992) cand. mag.
  15. Linda Ösp Grétarsdóttir Andóf eða neyð? Orsakir þjófnaðar í Húnavatnssýslu á árunum 1747-1781. (2016) BA
  16. Logi Guðbrandsson Rætur stjórnskipunar og laga íslenska Allsherjarríkisins 930 ? 1262 (2024) BA
  17. Lóa Björk Kjartansdóttir "Hver á barnið?" Barnfaðernisdómar í Reykjavík á millistríðsárunum, mikilvægi meðlagsúrskurða fyrir einstæðar mæður og barnfaðernisdómar sem heimild um kynhegðun. (2022) BA
  18. Magnús Halldór Helgason Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, einkum með hliðsjón af þremur ólíkum þéttbýlisstöðum. (1996) MA
  19. Magnús Haraldsson Skipulagsnefnd atvinnumála 1934-1937. (1980) BA
  20. Magnús Jónsson Fæðardeilur á þjóðveldisöld. (2011) BA
  21. Magnús Kjartan Hannesson Konungsríkið Ísland. Aðdragandi þess og þjóðhöfðingi. (2014) MA
  22. Magnús Lyngdal Magnússon Biskup vor skal kirkjum ráða. Skrá yfir handrit af Kristnirétti Árna biskups Þorlákssonar 1275 og drög að nýrri útgáfu. (2000) BA
  23. Magnús Már Guðmundsson Nýr flokkur á nýjum grunni. Aðdragandi og eftirleikur kosningasigurs Alþýðuflokksins 1978. (2008) BA
  24. Magnús Rafnsson Galdrabækur í málum og handritum. (2006) MA
  25. Magnús S. Magnússon Þjóðfylkingarstefna Sósíalistaflokksins, 1938-1943. (1976) BA
Fjöldi 437 - birti 251 til 275 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík