Flokkun: Stjórnmálasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Gyðingar í Þjóðviljanum. Umræða Þjóðviljans um gyðingaofsóknir nasista á árunum 1936-1942.
(2015) BA
- Ingimundur Einar Grétarsson Samtök frjálslyndra og vinstri manna aðdragandi, tilvist og endalok.
(2011) BA
- Ingólfur Á. Jóhannesson Drög að sögu Sambands ungra kommúnista.
(1979) BA
- Ingólfur Margeirsson Saga og sjónvarp. Sprakk ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar í beinni sjónvarpsútsendingu í septembermánuði 1988?
(2006) BA
- Ingvar Þór Björnsson ?Mannúðarstofnun eða ráðningarskrifstofa?? Móttaka og val á flóttafólki frá Ungverjalandi 1956
(2024) BA
- Ída Logadóttir Sigurstál í viljans vigri: Stjórnmálakonurnar Katrín Thoroddsen og Svava Jakobsdóttir
(2020) BA
- Íris Cochran Lárusdóttir "Það er draumur að vera með dáta". Ástandið frá komu Bandaríkjahers 1941 til ársloka 1943.
(2011) BA
- Íris Ellenberger Stefna stjórnvalda í málefnum innflytjenda á Íslandi 1944-2000.
(2003) BA
- Ísak Kári Kárason Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940.
(2016) BA
- Ívar Örn Jörundsson Almannavarnir ríkisins. Þróun almannavarna á Íslandi, 1951-1978.
(2010) BA
- Jakob Snævar Ólafsson Hægfara vinslit. Samskipti Íslands og Ísraels 1948-2013.
(2013) BA
- Jakobína Birna Zoëga Þátttaka Íslands í Norðurlandaráði á árunum 1963-1972 með áherslu á menningarmál.
(1999) BA
- Jens Arinbjörn Jónsson Sagnaritun um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna í bandaríska vestrinu 1869-1914
(2022) BA
- Jens B. Baldursson Aðdragandi og upphaf nýsköpunarstjórnarinnar (1944-1946).
(1977) BA (3. stig)
- Jóhann Hjalti Þorsteinsson "Heildsalamálin". Dómsmál vegna misferlis í innflutningsverslun 1943-1945.
(2006) BA
- Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir „Sá kann ekki að stela sem ekki kann að fela". Athugun á sauðaþjófnaðarmálum í Eyjafjarðarsýslu.
(2009) BA
- Jóhannes Jónasson Grágás og dómsmál á síðari hluta þjóðveldistímans.
(1969) BA (3. stig)
- Jóhannes Þorsteinsson Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur 1917-1922.
(1975) BA
- Jón Ágúst Guðmundsson Starfsemi Bandaríkjahers á Íslandi 1974-1991.
(2008) BA
- Jón Bragi Pálsson Raunverulegur friður. Tengsl friðar og mannréttinda í ljósi kenninga Immanuels Kants.
(2012) BA
- Jón Egilsson Siðspilling og siðbót. Þjóðfélagsgagnrýni Vilmundar Gylfasonar 1975-1978.
(1997) BA
- Jón G. Friðjónsson Jón Ólafsson, upphaf blaðamannsferils.
(1969) BA (3. stig)
- Jón Geir Þormar Ríkisvald og togaraútgerð 1929-1939. Útgerð togara sem viðfangsefni stjórnmálabaráttunnar á kreppuárunum.
(1994) BA
- Jón Guðnason Sveitarstjórn á Íslandi á 19. öld.
(1952) f.hl. próf
- Jón Hilmar Jónsson Viggo Hörup og þjóðfélagsskoðanir hans.
(1970) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík