Flokkun: Stjórnmálasaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Hermann Jónsson Fall Weimar-lýðveldisins í augum Íslendinga.
(1996) BA
- Hildur Biering Húsaginn og barnavernd. Mál barna fyrir dómi 1807-1848.
(2006) BA
- Hilmar Gunnþór Garðarsson Utanþingsstjórn á Íslandi 1942-1944.
(1987) BA
- Hilmar Rafn Emilsson „Sá er ég kyssi, hann er það.“ Notkun á ímynd Jóns Sigurðssonar í tengslum við hlutleysisstefnuna 1949-1951.
(2013) BA
- Hinrik Guðjónsson Ísfold og menning Miðríkisins: Menningarleg utanríkisstefna Kína á Íslandi árin 1971?1989
(2024) BA
- Hjalti Halldórsson Sjálfstæðisbaráttan og Slésvík. Um tengsl Íslands og Slésvíkur í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.
(2008) BA
- Hjörtur Breki Egilsson Hugmyndin um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd í íslenskri stjórnmálaumræðu 1981?1991
(2023) BA
- Hjörtur Hjartarson Hugmynd nemur land. Lýðræðishugtakið og hugmyndir íslenskra stjórnmálamanna um lýðræði um og upp úr aldamótunum 1900.
(2007) BA
- Hjörtur Jónas Guðmundsson Barátta Samstöðu um óháð Ísland gegn þátttöku Íslands í samrunaþróun Evrópu 1991-2002.
(2010) BA
- Hjörtur Jónas Guðmundsson Málflutningur helstu forystumanna Sjálfstæðisflokksins um samrunaþróun Evrópu 1989-2009.
(2010) BA
- Hjörtur Pálsson Alaskaför Jóns Ólafssonar 1874.
(1967) f.hl. próf
- Hlynur Guðjónsson Alþýðan dafni frjáls! Stjórnmálaþátttaka Halldórs Laxness á fjórða áratugnum.
(1997) BA
- Hólmfríður Erla Finnsdóttir Flóttamenn á Íslandi.
(1994) BA
- Hrafn Ingvar Gunnarsson Reykjavík og brunamálin 1752-1895.
(1985) BA
- Hrefna Björk Jónsdóttir Hvað varð um stríðsgróðann? Gjaldeyriskreppan og eignakönnunin 1947.
(2014) BA
- Hrefna Karlsdóttir "Múrinn." Saga tugthússins á Arnarhóli 1761-1813.
(1996) BA
- Hrönn Grímsdóttir Endalok dauðarefsinga á Íslandi. Lögin, framkvæmdin og umræðan.
(2002) BA
- Hugrún Ösp Reynisdóttir Aðildin að Fríverslunarsamtökum Evrópu: Um hvað var deilt?
(2003) BA
- Hugrún Ösp Reynisdóttir Mótun opinberrar viðskiptastefnu í hálfa öld. Saga viðskiptaráðuneytisins 1939-1989.
(2005) MA
- Högni Brekason Íslandsbanki og kornvöruforðamálið á Alþingi 1915. Ráðstafanir gegn hungursneyð eða björgun Íslandsbanka? Velferðarnefndin og Ameríkuviðskipti Íslands 1914-1920.
(2014) BA
- Hörður Vilberg Lárusson Hernám hugans. Hugmyndir manna um áhrif varnarliðsins á íslenskt þjóðerni 1951-1974.
(1998) BA
- Höskuldur Þráinsson Socialreformen í Danmörku 1933 og íslenzka alþýðulöggjöfin 1935.
(1969) BA (3. stig)
- Indriði Svavar Sigurðsson Átök í Alþýðuflokknum. Saga formannsslaga, bandalaga og brottrekstra á árunum 1952-1956.
(2016) BA
- Inga Rut Gunnarsdóttir Saga Landsdóms. Frá upphafi til ársins 2014.
(2015) BA
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Vinstri andstaðan í Alþýðuflokknum á árunum 1926-1930.
(1979) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík