Flokkun: Mennningarsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Halldór B. Ívarsson Þátttaka Íslendinga í Ólympíuleikunum 1936.
(1998) BA
- Halldór Jón Gíslason "Mín léttustu spor eru grafin í þína sanda". Arfleifðin og Héðinshöfðahúsið.
(2011) BA
- Halldóra J. Rafnar Stutt yfirlit yfir þróun torfbæjarins sem heimilis Íslendinga um aldir.
(1971) BA (3. stig)
- Hallgerður Gísladóttir Eldhús og matur á Íslandi.
(1991) cand. mag.
- Hannes Ottósson Aldamótin. Framfarahyggja og framfarir um aldamótin 1900.
(1996) BA
- Hannes Örn Hilmisson Baráttan um þjóðríkið. Þjóðernishyggja og áhrif hennar á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.
(2004) BA
- Hans Hreinsson Alþjóðleg refskák. Barátta Íslendinga fyrir frelsun Bobby Fischers 2004-2005
(2020) BA
- Haraldur Dean Nelson Við fótskör Fjölnis. Hugsjónir, skrif, ádeilur og áhrif Fjölnismanna.
(1994) BA
- Harpa Rún Ásmundsdóttir Nýsköpun heimilisstarfanna. Umræða um tæknivæðingu heimilisstarfa í kvennablöðunum Melkorku og Húsfreyjunni á árunum 1944-1955.
(2017) BA
- Haukur Ingibergsson Aðdragandi að setningu fræðslulaga á Alþingi 1907.
(1970) BA (3. stig)
- Haukur Sigurðsson Marteinn Lúther fram undir 1518.
(1963) BA (3. stig)
- Heiða Björk Vilhjálmsdóttir Að lifa og leita. Saga guðspeki og spíritisma á [Akureyri?].
(2007) BA
- Heimir Björnsson Hvaða átt til Mekka? Stofnun trúfélags múslima á Íslandi, þróun þess og starf á Íslandi og barátta gegn fordómum.
(2009) BA
- Helga Hlín Bjarnadóttir Fyrir heilags anda innblástur. Vald sóknarpresta yfir sóknarbörnum sínum í Skálholtsbiskupsdæmi 1639-1720.
(2009) BA
- Helga Maureen Gylfadóttir "Að leika sitt eigið þjóðlíf." Íslensk leikritun í 60 ár, 1903-1963.
(1998) BA
- Helga Þórarinsdóttir Upphaf spíritisma á Íslandi.
(1977) BA (3. stig)
- Helgi Hrafn Guðmundsson "Karlmenn faðmast og kyssast eins og unnustufólk." Líkamleg nánd íslenskra karlmanna á nítjándu öld.
(2015) BA
- Helgi Ingólfsson Catúllus og frægir samtímamenn hans. Athuganir og samanburður á fornum heimildum og nýjum.
(1994) BA
- Helgi Sigurðsson „Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa“. Upphafsár skógræktar og sandgræðslu á Íslandi.
(2009) MA
- Helgi Þorsteinsson Barnafræðslan á Íslandi 1878-1907.
(1994) BA
- Hildur Ólafsdóttir Erfðafræðinefnd Háskóla Íslands. Tilurð og saga.
(2016) BA
- Hilmar Rafn Emilsson Djass og rokk. Ógn við stöðu Íslands sem siðmenntaðrar evrópskrar þjóðar 1935-1960?
(2016) MA
- Hinrik Guðjónsson Ísfold og menning Miðríkisins: Menningarleg utanríkisstefna Kína á Íslandi árin 1971?1989
(2024) BA
- Hjalti Halldórsson Sjálfstæðisbaráttan og Slésvík. Um tengsl Íslands og Slésvíkur í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.
(2008) BA
- Hjalti Jónasson Um Múhammed, Múhammedstrú og áhrif hennar.
(1954) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík