Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Mennningarsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 443 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Guðrún Ása Grímsdóttir Um samskipti norskra erkibiskupa og Íslendinga á tímabilinu um 1174-1232. (1979) cand. mag.
  2. Guðrún B. Kristjánsdóttir Minningargreinar, æviminningabækur og dánartilkynningar. Lítt rannsökuð hefð í ritmáli Íslendinga. (1997) BA
  3. Guðrún Harðardóttir Munkaþverárklaustur. Vitnisburður ritheimilda um húsakost þess og kirkju. (1995) BA
  4. Guðrún Harðardóttir Stöpull Páls biskups Jónssonar í Skálholti, gerð hans, hlutverk og áhrif í sögulegu og listasögulegu ljósi. (2001) MA
  5. Guðrún Hildur Rosenkjær "Blómstranna móðir" - arfleifð Guðrúnar Skúladóttur. Menningarleg verðmæti í búningum og handverki á 18. og 19. öld. (2017) BA
  6. Guðrún Jóna Þráinsdóttir Steinar í íslenskri fornleifafræði. (2011) BA
  7. Guðrún Laufey Guðmundsdóttir Tónlistararfur Íslendinga á myrkum nýöldum og endurheimtun hans. (2000) BA
  8. Guðrún Laufey Guðmundsdóttir Söngarfur íslensku þjóðarinnar. Rannsókn á upptökum laga við íslenska dagtíðasálma; Skrá um lög við íslenska dagtíðasálma. (2002) MA
  9. Guðrún María Eyfjörð Skarphéðinsdóttir Orðræða og viðhorf til fólks með þroskahömlun á 20.öld: Opinber samræða og þjóðfélagsbreytingar (2023) BA
  10. Gunnar F. Guðmundsson Kaþólskt trúboð á Íslandi 1857-1874. (1975) BA (3. stig)
  11. Gunnar Freyr Rúnarsson Efling og hnignun lóðaveldisins. Upphaf kraftlyftinga á Íslandi og þróun þeirra fram til ársins 1985. (1999) BA
  12. Gunnar Jónsson Hugun um valdgreiningu. (1968) BA (3. stig)
  13. Gunnar Rúnar Eyjólfsson Skoðanir Mahatma Gandhis á erfðastéttakerfinu í Indlandi. (2011) BA
  14. Gunnar Örn Hannesson Íslenskir Hafnarstúdentar 1611-1711. (2006) BA
  15. Gunnar Örn Hannesson Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði. (2011) MA
  16. Gunnhildur Hrólfsdóttir Nýgrilluð lirfa. Ferð til Perú 2008. (2011) BA
  17. Gunnhildur Sigurhansdóttir Skjól og skjöldur. Stofnun Samtaka um kvennaathvarf og Kvennaathvarfs í Reykjavík 1982. (2006) BA
  18. Gunnlaugur Sigurðsson Loki. (1962) BA (3. stig)
  19. Guttormur Þorsteinsson Ris og fall randbyggðar. Randbyggð í skipulagi Reykjavíkur 1915-1940 (2021) BA
  20. Gylfi Már Sigurðsson "Út með dómarann!" Íslenskir knattspyrnudómarar á alþjóðavettvangi (2013) BA
  21. Hafdís Erla Hafsteinsdóttir "Hitt kynið". Kvennaíþróttir, feðraveldi og þjóðernishyggja, 1900-1964. (2011) BA
  22. Hafdís Sara Þórhallsdóttir Ísland og Litháen. Ímynd, stjórnmál og viðskipti. (2016) BA
  23. Hafsteinn Þór Stefánsson Íslenzkir fuglar í þjóðtrú. (1966) BA (3. stig)
  24. Haglund, Herman På upplysta vägar? En idéhistorisk uppsats om 1700-talet. Upplysningen och Island samt en analys av tre reseskildringar gjorda av utlänningar vid nämnda tid och plats. (1997) gráðu vantar
  25. Hallberg Hallmundsson Commedia dell" arte, uppruni og áhrif. (1954) BA (3. stig)
Fjöldi 443 - birti 126 til 150 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík