Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Hagsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 295 - birti 226 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Pétur Pétursson Framtíð á vor þjóð - með þessa fossa -. Uppbygging iðnaðar og fjölbreyttara atvinnulífs á viðreisnarárunum 1959-1971. (1991) BA
  2. Pétur Stefánsson Lengsta verkfall Íslandssögunnar. 130 daga verkfall undirmanna á togaraflotanum 10. mars ? 18. júlí 1962 (2024) BA
  3. Ragnar H. Óskarsson Vökulögin. (1972) BA (3. stig)
  4. Ragnhildur Anna Kjartansdóttir Fóðrun og hagaganga aðkomufjár í kvikfjártalinu 1703 (2020) BA
  5. Ragnhildur Gunnarsdóttir Sjómælingar við Ísland. (1979) BA (3. stig)
  6. Reynir Erlingsson Nesskip. Saga skipafélags (2019) BA
  7. Rúnar Pálmason Erlend stóriðja og íslenskt þjóðerni. Hugmyndir um áhrif stóriðju á íslenskt þjóðerni og náttúruvernd í þágu þjóðvitundar. (2001) BA
  8. Sandra Gunnarsdóttir Þjóðleiðir í Dölum: Ferðalög Dalamanna á 12. og 13. öld (2021) BA
  9. Signý Harpa Hjartardóttir "Áin, sem stundum er ekki í hné, er orðin að skaðræðisfljóti." Brúarsmíði á Íslandi við lok síðustu aldar. (1996) BA
  10. Sigríður Th. Erlendsdóttir Atvinna kvenna í Reykjavík 1890-1914. (1981) cand. mag.
  11. Sigrún Magnúsdóttir Togaraútgerð og húsbyggingar í Reykjavík 1910-1930. (1997) cand. mag.
  12. Sigrún Pálsdóttir Ágrip af sögu skósmíða á Íslandi frá miðri 19. öld til okkar daga. (1992) BA
  13. Sigurður Högni Sigurðsson Munaðarvörur á Íslandi á 18. og 19. öld og viðhorf til þeirra. (2010) BA
  14. Sigurður Karl Pétursson ?Mesta gersemi í ríki dýranna? ? Útflutningur og kynning á íslenska hestinum 1949?1961 (2024) BA
  15. Sigurgeir Guðjónsson Skrif Íslendinga um túnáburð á tímabilinu 1884-1911. (1991) BA
  16. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Vegir og vinnuskylda. Ísland 1861-1941. (2005) BA
  17. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Farandverkafólk á uppgangstíma sjávarútvegsins. Skilyrði og viðhorf 1974-1983. (2008) MA
  18. Sigurvin Elíasson Hafís og hallæri. Búhagur norðaustanlands á síðari hluta 19. aldar. (2001) BA
  19. Snorri Þorsteinsson Verslunarsamtök bænda í Borgarfirði og á Mýrum árin 1870-1874. Nokkur drög að verslunarsögu Borgarfjarðar. (1978) BA (3. stig)
  20. Stefán Pálsson Við Hlemmtorgið gnæfir gasstöðin þeirra svo hátt. Gasstöð Reykjavíkur 1910-1956. Rekstur, framleiðsla og félagsleg áhrif. (1998) BA
  21. Stefán Svavarsson Spænska borgarastríðið í íslenskum samtímaheimildum. (2005) BA
  22. Stefán Svavarsson Frá saltfiski til sólarferða. Stjórnmála- og viðskiptatengsl Íslands og Spánar 1939-1959. (2017) MA
  23. Stefán Þór Björnsson Austurviðskiptin. Sovétríkin-Ísland: söguleg þróun á tímabilinu 1920-1944. (2002) BA
  24. Steingrímur Jónsson Frá vitaleysi til vitakerfis. Upphaf og þróun vitamála á Íslandi fram til 1918. (1982) cand. mag.
  25. Steinunn Ingibjörg Bjarnadóttir Gráu slétturnar. Áhrif öskjugossins árið 1875 á bústofna bænda í Suður-og Norður-Múlasýslum. (2016) BA
Fjöldi 295 - birti 226 til 250 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík