Flokkun: Hagsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Orri Viðarsson Markaðssókn Íslendinga til Víetnams 1993?2002
(2024) BA
- Óðinn Haraldsson Vélvæðing bátaflotans.
(1995) BA
- Óðinn Haraldsson Útgerð í Vestmannaeyjum á árunum 1899-1913.
(1996) BA
- Ólafur Arnar Sveinsson Átökin í Grimsby og Hull. Löndunarbannið á íslenskan fisk í Bretlandi 1952-56.
(2006) BA
- Ólafur Ásgeirsson Verzlunarbók af Snæfellsnesi frá 1585. Íslandsverzlun Aldinborgarmanna á 16. öld.
(1971) BA (3. stig)
- Ólafur Ásgeirsson Hólastóll. Rekstur og efnahagur 1374-1594.
(1976) cand. mag.
- Ólafur Eiríkur Þórðarson Fleiri bátar, meiri veiði. Þróun fiskveiðistjórnunar smábátaflotans.
(2015) BA
- Ólafur Elímundarson Umræður um atvinnumál Íslendinga 1845-1873.
(1988) cand. mag.
- Ólafur H. Jónsson Helstu framkvæmdir í vegamálum á Íslandi 1893-1904.
(1978) BA (3. stig)
- Ólafur Haraldsson "Allt fæst í Thomsens Magasíni" Rekstur og afkoma Thomsensverslunar Í Reykjavík 1905 - 1908
(2019) BA
- Ólafur Jens Pétursson Henry George og "einfaldi skatturinn".
(1964) BA (3. stig)
- Ólafur Kr. Jóhannsson Póstmál á Íslandi til 1897.
(1990) BA
- Ólafur Oddsson Ólafur Stefánsson og tilraunir hans með iðnað og útgerð að erlendum hætti.
(1970) cand. mag.
- Ólafur Þór Þorsteinsson "Íslenskar gramóphón-plötur". Upphaf hljóðritunar og saga 78 snúninga plötunnar á Íslandi 1910-1958.
(2006) BA
- Ómar Þór Óskarsson Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936.
(2014) BA
- Ómar Örn Magnússon Samið um háloftin. Tengsl efnahags- og stjórnmála við deilur Íslands og Bandaríkjanna um loftferðarmál, 1947-1970.
(2001) BA
- Óskar Baldursson Rafmagnsheimilið. Tilurð þess og þróun 1920-1960.
(2005) BA
- Óskar Dýrmundur Ólafsson Hjólað á Íslandi í 100 ár. Saga reiðhjólanotkunar á Íslandi á tímabilinu 1890-1993 með stuttu erlendu baksviði.
(1993) BA
- Páll Halldórsson "Venjast brjálsemi, leti og sjálfræði." Tómthúsfólk og annað búlaust fólk á Snæfellsnesi um 1700
(2021) BA
- Páll Hreinsson "Ekki vil ég blóðeik þessa." Um skipasmiði og skipasmíði á Íslandi frá öndverðu til 1955.
(1995) BA
- Páll V. Sigurðsson Garðyrkja á Íslandi 1750-1790.
(1972) cand. mag.
- Pétur Eiríksson Frá Memel til Melrakkasléttu. Uppruni, afdrif og aðlögun þýsks landbúnaðarverkafólks sem var flutt til Íslands af Búnaðarfélagi Íslands árið 1949.
(2006) BA
- Pétur Eiríksson Mikilvægi Íslandsverslunarinnar fyrir Hamborg á 15. og 16. öld.
(2014) MA
- Pétur G. Kristjánsson Tengsl framleiðslu og markaðar. Konungsumboðið í Vestmannaeyjum og utanlandsverslun Íslendinga á síðari hluta 16. aldar.
(2008) MA
- Pétur Hrafn Árnason Fjárhagsleg tengsl Íslands og Danmerkur á öndverðri 18. öld. Rekstur Jarðarbókasjóðs í embættistíð Páls Beyers 1706-1717.
(2001) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík