Flokkun: Hagsaga
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Aðalheiður Steingrímsdóttir Afleiðingar Móðuharðindanna í Eyjafjarðasýslu, árin 1783-1788.
(1978) BA
- Aðalsteinn Árni Benediktsson Spánverjavígin 1615. Hvalveiðar Baska og Ísland.
(2017) BA
- Alda Björk Sigurðardóttir Kvenvæðing þjónustustarfa á 19. öld. Samanburður á kvenvæðingu þjónustustarfa á Íslandi og í Evrópu
(2019) BA
- Alfreð Gíslason Verslunin á Akureyri og í Eyjafirði á tímabilinu 1855-1880.
(1983) BA
- Ari Brynjarsson Konungsjarðir og umboðsmenn þeirra í byrjun 18. aldar
(2021) BA
- Arna Vilhjálmsdóttir Sparisjóður Norðfjarðar 1990-2015.
(2015) BA
- Arnfríður Inga Arnmundsdóttir " ... og þó tekinn sjötti hvör fiskur...": Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld.
(2017) BA
- Arnheiður Steinþórsdóttir Saumavélar á Íslandi 1865?1920: Útbreiðsla, efnismenning og samfélagsleg áhrif
(2023) MA
- Arnór Gunnar Gunnarsson Rainbow Navigation-málið: Deilur um vöruflutninga fyrir varnarliðið á árunum 1984-1986
(2018) BA
- Arnór Snæbjörnsson Smugudeilan. Veiðar Íslendinga í Barentshafi 1993-1999.
(2015) MA
- Arnþrúður Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson - einn af frumkvöðlum raflýsingar á Íslandi.
(2017) BA
- Aron Steinþórsson "Sveitarlimir og örsnauðir aumingjar" Bág kjör íbúa í Snæfellsnessýslu um miðbik 19. aldar og ástæður þeirra.
(2017) BA
- Aron Örn Brynjólfsson Þegar þjóðin eignaðist fiskinn. Fiskveiðifrumvarpið 1987: Aðdragandi, málsmeðferð og samþykkt.
(2013) BA
- Atli Már Sigmarsson Vonir og vonbrigði: Stóriðjuhugmyndir í Reyðarfirði og samfélagsleg áhrif 1974-2014.
(2014) BA
- Atli Þorsteinsson Aðbúnaður sjómanna á 19. öld. "Útgerð árabáta frá verstöðvum á Reykjanesi."
(2001) BA
- Ágústa Edwald Gömlum götum má aldrei gleyma - leiðir í Borgarfjarðar - og Mýrasýslu á 19. öld.
(2004) BA
- Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65.
(1972) gráðu vantar
- Árni Björnsson Skreiðarverzlun Íslendinga fram til 1432.
(1954) f.hl. próf
- Árni Daníel Júlíusson Bændur verða bissnismenn. Landbúnaður, afurðasala og samvinnuhreyfing við Eyjafjörð fram að seinna stríði.
(1987) BA
- Árni Daníel Júlíusson Lýsi og lifur. Saga Lýsis h/f og lýsisvinnslu á Íslandi.
(1988) cand. mag.
- Árni Freyr Magnússon Fálkafár á Íslandi
(2018) BA
- Árni Gunnarsson Viðskipti á pólitískum forsendum - Voru viðskipti Íslands og Sovétríkjanna byggð upp í fölsku skjóli?
(2019) BA
- Árni H. Kristjánsson Þjóðarsáttin 1990. Forsagan og goðsögnin.
(2009) BA
- Árni Helgason Endurreisn markaðshyggjunnar á Íslandi á níunda áratug 20. aldar.
(2001) BA
- Árni Indriðason Breytingar á skiptingu mannafla milli atvinnugreina á Íslandi 1850-1920.
(1974) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík