Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Hagsaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 295 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Aðalheiður Steingrímsdóttir Afleiðingar Móðuharðindanna í Eyjafjarðasýslu, árin 1783-1788. (1978) BA
  2. Aðalsteinn Árni Benediktsson Spánverjavígin 1615. Hvalveiðar Baska og Ísland. (2017) BA
  3. Alda Björk Sigurðardóttir Kvenvæðing þjónustustarfa á 19. öld. Samanburður á kvenvæðingu þjónustustarfa á Íslandi og í Evrópu (2019) BA
  4. Alfreð Gíslason Verslunin á Akureyri og í Eyjafirði á tímabilinu 1855-1880. (1983) BA
  5. Ari Brynjarsson Konungsjarðir og umboðsmenn þeirra í byrjun 18. aldar (2021) BA
  6. Arna Vilhjálmsdóttir Sparisjóður Norðfjarðar 1990-2015. (2015) BA
  7. Arnfríður Inga Arnmundsdóttir " ... og þó tekinn sjötti hvör fiskur...": Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld. (2017) BA
  8. Arnheiður Steinþórsdóttir Saumavélar á Íslandi 1865?1920: Útbreiðsla, efnismenning og samfélagsleg áhrif (2023) MA
  9. Arnór Gunnar Gunnarsson Rainbow Navigation-málið: Deilur um vöruflutninga fyrir varnarliðið á árunum 1984-1986 (2018) BA
  10. Arnór Snæbjörnsson Smugudeilan. Veiðar Íslendinga í Barentshafi 1993-1999. (2015) MA
  11. Arnþrúður Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson - einn af frumkvöðlum raflýsingar á Íslandi. (2017) BA
  12. Aron Steinþórsson "Sveitarlimir og örsnauðir aumingjar" Bág kjör íbúa í Snæfellsnessýslu um miðbik 19. aldar og ástæður þeirra. (2017) BA
  13. Aron Örn Brynjólfsson Þegar þjóðin eignaðist fiskinn. Fiskveiðifrumvarpið 1987: Aðdragandi, málsmeðferð og samþykkt. (2013) BA
  14. Atli Már Sigmarsson Vonir og vonbrigði: Stóriðjuhugmyndir í Reyðarfirði og samfélagsleg áhrif 1974-2014. (2014) BA
  15. Atli Þorsteinsson Aðbúnaður sjómanna á 19. öld. "Útgerð árabáta frá verstöðvum á Reykjanesi." (2001) BA
  16. Ágústa Edwald Gömlum götum má aldrei gleyma - leiðir í Borgarfjarðar - og Mýrasýslu á 19. öld. (2004) BA
  17. Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65. (1972) gráðu vantar
  18. Árni Björnsson Skreiðarverzlun Íslendinga fram til 1432. (1954) f.hl. próf
  19. Árni Daníel Júlíusson Bændur verða bissnismenn. Landbúnaður, afurðasala og samvinnuhreyfing við Eyjafjörð fram að seinna stríði. (1987) BA
  20. Árni Daníel Júlíusson Lýsi og lifur. Saga Lýsis h/f og lýsisvinnslu á Íslandi. (1988) cand. mag.
  21. Árni Freyr Magnússon Fálkafár á Íslandi (2018) BA
  22. Árni Gunnarsson Viðskipti á pólitískum forsendum - Voru viðskipti Íslands og Sovétríkjanna byggð upp í fölsku skjóli? (2019) BA
  23. Árni H. Kristjánsson Þjóðarsáttin 1990. Forsagan og goðsögnin. (2009) BA
  24. Árni Helgason Endurreisn markaðshyggjunnar á Íslandi á níunda áratug 20. aldar. (2001) BA
  25. Árni Indriðason Breytingar á skiptingu mannafla milli atvinnugreina á Íslandi 1850-1920. (1974) BA (3. stig)
Fjöldi 295 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík