Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Félagssaga

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 300 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Agnes Jónasdóttir Ástandið: Viðhorf og orðræða í sögulegu og fjölþjóðlegu samhengi. (2016) BA
  2. Agnes Jónasdóttir "Eigum við að eftirláta hernum stúlkubörnin?" Ástandið á mörkum löggæslu og barnaverndar. (2019) MA
  3. Agnes Siggerður Arnórsdóttir Kvinner og "krigsmenn." Kjønnens stilling i det islandske samfunnet på 1100- og 1200-tallet. (1990) gráðu vantar
  4. Agnes Siggerður Arnórsdóttir Útvegsbændur og verkamenn. Líf og kjör tómthúsmanna í Reykjavík og mikilvægi þeirra í nýrri þjóðfélagsþróun á fyrri hluta 19. aldar. (1984) BA
  5. Alda Björk Sigurðardóttir Kvenvæðing þjónustustarfa á 19. öld. Samanburður á kvenvæðingu þjónustustarfa á Íslandi og í Evrópu (2019) BA
  6. Andri Már Hermannsson Táp og fjör og frískir menn. Upphaf skipulagðra íþrótta á Íslandi og samfélagsleg áhrif þeirra. (2009) BA
  7. Andri Þorvarðarson Haraldur og Gyrgir. Hugmyndir Væringja og Býsansmanna um karlmennsku. (2011) BA
  8. Anna Dóra Antonsdóttir Hústrú Þórunn Jónsdóttir á Grund : 1509-1593. (2007) MA
  9. Anna Dröfn Ágústsdóttir Frjálsar konur. Húsmæðrahugmyndafræðin, sósíalisminn og Melkorka 1944-1962. (2008) BA
  10. Anna Dröfn Ágústsdóttir Vatnaskil. Áhrif vatns- og fráveitu á heilsufar Reykvíkinga 1890-1940. (2010) MA
  11. Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands. (2016) MA
  12. Ari Guðni Hauksson "Skrílsuppþot Kommúnista á hafnarbakkanum" Hafnarverkamenn á kreppuárunum og Reykjavíkurhöfn sem stjórnmálalegt rými (2021) MA
  13. Arnar Sverrisson Velferðarstefna Sjálfstæðisflokksins frá stofnun hans 1929 og fram á áttunda áratug síðustu aldar. (2015) BA
  14. Arnheiður Steinþórsdóttir Þegar konur lögðu undir sig útvarpið: Dagskrá Kvenfélagasambands Íslands og Kvenréttindafélags slands í Ríkisútvarpinu 1945-1954 (2019) BA
  15. Aron Steinþórsson "Sveitarlimir og örsnauðir aumingjar" Bág kjör íbúa í Snæfellsnessýslu um miðbik 19. aldar og ástæður þeirra. (2017) BA
  16. Aron Örn Brynjólfsson Þegar þjóðin eignaðist fiskinn. Fiskveiðifrumvarpið 1987: Aðdragandi, málsmeðferð og samþykkt. (2013) BA
  17. Atli Björn Jóhannesson Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940. (2020) BA
  18. Atli Sigurðarson "Engin kvennabarátta án stéttabaráttu". Afstaða "villta vinstrisins" á Íslandi til kvennabaráttu 1975-1985 (2019) BA
  19. Atli Þorsteinsson Aðbúnaður sjómanna á 19. öld. "Útgerð árabáta frá verstöðvum á Reykjanesi." (2001) BA
  20. Auður G. Magnúsdóttir Betra er að vera góðs manns frilla en gefin illa. Frillulífi á Íslandi á seinni hluta þjóðveldisaldar. (1987) BA
  21. Auður Þóra Björgúlfsdóttir Vegið að húsmæðrahugmyndafræðinni? Opinber aðstoð við mæður á árunum milli stríða. (2006) BA
  22. Ágústa Rós Árnadóttir Danska amma mín. Einsögurannsókn á lífi danskrar konu í íslensku umhverfi á 20. öld. (2007) BA
  23. Árni Daníel Júlíusson Bændur verða bissnismenn. Landbúnaður, afurðasala og samvinnuhreyfing við Eyjafjörð fram að seinna stríði. (1987) BA
  24. Árni Geir Magnússon „Jeg hafði mikla löngun til að eignast bækur“. Viðhorf og möguleikar íslensks alþýðumanns til menntunar við lok 19. aldar. (2003) BA
  25. Ása Ester Sigurðardóttir Út fyrir mörk kvenleikans? Þorbjörg Sveinsdóttir og kvenleikahugmyndir nítjándu aldar (2019) BA
Fjöldi 300 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík