Flokkun: Byggðarsaga, staðfræði og örnefni
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Jakob Orri Jónsson "Þeir es Norðmenn kalla papa." Ritgerð í papa-fræðum til BA-prófs í fornleifafræði.
(2010) BA
- Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum.
(2006) BA
- Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir „Sá kann ekki að stela sem ekki kann að fela". Athugun á sauðaþjófnaðarmálum í Eyjafjarðarsýslu.
(2009) BA
- Jóhannes Marteinn Jóhannesson Samspil manns og fjöru á Norðurnesi á Álftanesi síðan á miðri 20. öld
(2019) BA
- Jón Hjartarson Byggðarsaga Fellshrepps í Strandasýslu 1703-1957.
(1970) BA (3. stig)
- Jón Jóhannesson Allt í grænum sjó.
(1992) BA
- Jón Ólafur Ísberg Búskapur og byggðaþróun í dreifbýli á Íslandi 1910-1950.
(1992) cand. mag.
- Kolbrún S. Ingólfsdóttir Nesstofa. 70 ár í heilbrigðissögu Íslands 1763-1833.
(2002) BA
- Kristján Pálsson Áhrif varnarliðsins á nærsamfélagið. Pólitísk átök og samfélagslegar breytingar í Keflavík og Njarðvík árin 1951-1955.
(2008) BA
- Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar.
(2016) MA
- Kristján Sveinsson Byggð í Nesjum 1880-1940. Upphaf, þróun og endalok byggðar á Kálfshamarsnesi.
(1990) BA
- Kristján Sveinsson Viðtökur og gengi nútímahátta í Kálfatjarnar- og Njarðvíkursóknum á 19. öld.
(1996) MA
- Logi Guðbrandsson Rætur stjórnskipunar og laga íslenska Allsherjarríkisins 930 ? 1262
(2024) BA
- Magnús Aspelund Leiklist á Ísafirði á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
(2006) BA
- Magnús E. Pálsson Borðeyri við Hrútafjörð að fornu og nýju.
(1979) BA
- Magnús Halldór Helgason Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, einkum með hliðsjón af þremur ólíkum þéttbýlisstöðum.
(1996) MA
- Magnús Orri Schram "Framtíð í fortíð." Miðlun arfleifðar í ferðaþjónustu og möguleikar Álftaness í menningarferðamennsku.
(1997) BA
- Margrét Hildur Þrastardóttir Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. brautryðjandastarf fyrsta byggingafélags verkamanna í Reykjavík, 1929-1939.
(2005) BA
- Njörður Sigurðsson Mjólk og markaður. Saga mjólkurvinnslu í Ölfusi 1901-1938.
(2006) MA
- Ólafur Konráð Albertsson Samfélög í sýndarheimum og raunheimum. Er mögulegt að yfirfæra sagnfræðilegar kenningar um raunheima á þróun samfélaga í sýndarheimum?
(2014) BA
- Ólafur Örn Haraldsson Landnám milli Þjórsár og Ytri-Rangár og landnám Ketils hængs.
(1971) BA (3. stig)
- Pétur G. Kristjánsson Tengsl framleiðslu og markaðar. Konungsumboðið í Vestmannaeyjum og utanlandsverslun Íslendinga á síðari hluta 16. aldar.
(2008) MA
- Rúnar Leifsson Miðaldabyggð á Reyðarfelli endurskoðuð.
(2004) BA
- Sandra Gunnarsdóttir Þjóðleiðir í Dölum: Ferðalög Dalamanna á 12. og 13. öld
(2021) BA
- Sigríður Hjartar Mannlíf í Múlakoti : ágrip af sögu Múlakots í Fljótshlíð á 20. öld.
(2002) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík