Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Byggðarsaga, staðfræði og örnefni

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 96 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Jakob Orri Jónsson "Þeir es Norðmenn kalla papa." Ritgerð í papa-fræðum til BA-prófs í fornleifafræði. (2010) BA
  2. Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum. (2006) BA
  3. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir „Sá kann ekki að stela sem ekki kann að fela". Athugun á sauðaþjófnaðarmálum í Eyjafjarðarsýslu. (2009) BA
  4. Jóhannes Marteinn Jóhannesson Samspil manns og fjöru á Norðurnesi á Álftanesi síðan á miðri 20. öld (2019) BA
  5. Jón Hjartarson Byggðarsaga Fellshrepps í Strandasýslu 1703-1957. (1970) BA (3. stig)
  6. Jón Jóhannesson Allt í grænum sjó. (1992) BA
  7. Jón Ólafur Ísberg Búskapur og byggðaþróun í dreifbýli á Íslandi 1910-1950. (1992) cand. mag.
  8. Kolbrún S. Ingólfsdóttir Nesstofa. 70 ár í heilbrigðissögu Íslands 1763-1833. (2002) BA
  9. Kristján Pálsson Áhrif varnarliðsins á nærsamfélagið. Pólitísk átök og samfélagslegar breytingar í Keflavík og Njarðvík árin 1951-1955. (2008) BA
  10. Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar. (2016) MA
  11. Kristján Sveinsson Byggð í Nesjum 1880-1940. Upphaf, þróun og endalok byggðar á Kálfshamarsnesi. (1990) BA
  12. Kristján Sveinsson Viðtökur og gengi nútímahátta í Kálfatjarnar- og Njarðvíkursóknum á 19. öld. (1996) MA
  13. Logi Guðbrandsson Rætur stjórnskipunar og laga íslenska Allsherjarríkisins 930 ? 1262 (2024) BA
  14. Magnús Aspelund Leiklist á Ísafirði á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar. (2006) BA
  15. Magnús E. Pálsson Borðeyri við Hrútafjörð að fornu og nýju. (1979) BA
  16. Magnús Halldór Helgason Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, einkum með hliðsjón af þremur ólíkum þéttbýlisstöðum. (1996) MA
  17. Magnús Orri Schram "Framtíð í fortíð." Miðlun arfleifðar í ferðaþjónustu og möguleikar Álftaness í menningarferðamennsku. (1997) BA
  18. Margrét Hildur Þrastardóttir Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. brautryðjandastarf fyrsta byggingafélags verkamanna í Reykjavík, 1929-1939. (2005) BA
  19. Njörður Sigurðsson Mjólk og markaður. Saga mjólkurvinnslu í Ölfusi 1901-1938. (2006) MA
  20. Ólafur Konráð Albertsson Samfélög í sýndarheimum og raunheimum. Er mögulegt að yfirfæra sagnfræðilegar kenningar um raunheima á þróun samfélaga í sýndarheimum? (2014) BA
  21. Ólafur Örn Haraldsson Landnám milli Þjórsár og Ytri-Rangár og landnám Ketils hængs. (1971) BA (3. stig)
  22. Pétur G. Kristjánsson Tengsl framleiðslu og markaðar. Konungsumboðið í Vestmannaeyjum og utanlandsverslun Íslendinga á síðari hluta 16. aldar. (2008) MA
  23. Rúnar Leifsson Miðaldabyggð á Reyðarfelli endurskoðuð. (2004) BA
  24. Sandra Gunnarsdóttir Þjóðleiðir í Dölum: Ferðalög Dalamanna á 12. og 13. öld (2021) BA
  25. Sigríður Hjartar Mannlíf í Múlakoti : ágrip af sögu Múlakots í Fljótshlíð á 20. öld. (2002) BA
Fjöldi 96 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík