Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Flokkun: Byggðarsaga, staðfræði og örnefni
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
Fjöldi 96 - birti 26 til 50 ·
<<<
·
>>>
·
Ný leit
Eggert Þór Bernharðsson
Bókaþjóð í borg. Tengsl skáldskapar og borgarmyndunar á Íslandi 1940-1990.
(1992)
cand. mag.
Eiríkur Guðmundsson
Byggð í Neshreppi innri 1700-1850.
(1980)
BA (3. stig)
Eiríkur Páll Jörundsson
Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910.
(2005)
MA
Eiríkur Þormóðsson
Þróun byggðar í Svalbarðshreppi í Þistilfirði.
(1971)
cand. mag.
Elfa Hlín Pétursdóttir
Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur. Mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir.
(2008)
MA
Elínbjörg Helgadóttir
Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld.
(2008)
BA
Friðrik Gunnar Olgeirsson
Ólafsfjörður, fiskveiðar og fyrstu áratugir þorpsbyggðar.
(1977)
BA (3. stig)
Grétar Birgisson
Afstaða fjórflokkanna til skipulagsmála í Kvosinni 1960-1988.
(2005)
BA
Guðjón Friðriksson
Upphaf þorps á Patreksfirði.
(1969)
BA (3. stig)
Guðmundur Ásgeirsson
Kvótakerfið í fiskveiðum. Tilurð þess og áhrif á byggð og samfélag.
(2012)
BA
Guðmundur Gísli Hagalín
Á fallanda fæti. Saga byggðar á Eyrarbakka 1889-1939.
(2013)
BA
Guðrún Sveinbjarnardóttir
Papar.
(1972)
BA (3. stig)
Gunnar Tryggvi Halldórsson
Búmannsraunir í Blöndudal. Fimm ættliðir ábúenda í Finnstungu frá 1879-2005.
(2006)
BA
Gunnar Örn Hannesson
Kvikfjártalið 1703 í Grímsnesi.
(2006)
BA
Hanna Rósa Sveinsdóttir
Þorpið í borginni. Byggingarsaga Skerjafjarðar frá upphafi til okkar daga.
(1992)
BA
Hávarður Örn Hávarðsson
Bíldudalur. Byggð og kvóti.
(2010)
BA
Heiðar Lind Hansson
Bandamenn í Borgarnesi. Áhrif og umsvif Bandamannaherja í Borgarnesi og nágrenni 1940-1943.
(2009)
BA
Heiðar Skúlason
Nýbýlamálið.
(1983)
cand. mag.
Heiðmar Jónsson
Nokkrir þættir úr sögu jarða í Blöndudal austan ár.
(1971)
BA (3. stig)
Heiðrún Þórðardóttir
Skalat maðr rúnir rista. Samanburður á Íslenskum og Grænlenskum rúnaáletrunum.
(2012)
BA
Heimir Gestur Hansson
Mannlíf og lífsbarátta á Vestfjörðum 1939-1945. Vestfirðir og síðari heimsstyrjöldin.
(1993)
BA
Helgi S. Sigurðsson
Upphaf útgerðar og verslunar á Flateyri og fyrstu áratugir Flateyrarþorps.
(1978)
BA (3. stig)
Helgi Theódór Hauksson
Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld.
(2016)
MA
Hreinn Erlendsson
Um landsins rýrnun og betrun. Umhverfissaga Biskupstungna sveitarinnar og afréttar hennar.
(1994)
MA
Hreinn Ragnarsson
Þættir úr sögu Raufarhafnar.
(1973)
BA (3. stig)
Fjöldi 96 - birti 26 til 50 ·
<<<
·
>>>
·
Ný leit
© 2003-2008
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
, Nýja-Garði, 101 Reykjavík