Flokkun: Sagnritun, aðferðafræði, heimildir og miðlun sögu
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Andri Steinn Snæbjörnsson Sagnfræðilegar heimildir á veraldarvefnum. Hverfulleiki sagnfræðilegra heimilda á veraldarvefnum og möguleg lausn á vandamálinu.
(2006) BA
- Anna Agnarsdóttir Athugun á skjalinu "A tour in Iceland in the year 1818 to which is added an account of everything relating to the commerce of that island, and the restrictions laid on British trade by the Danish government".
(1973) gráðu vantar
- Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands.
(2016) MA
- Anna Magdalena Helgadóttir Þróun írsks sjálfseinkennis. Þróun sjálfsins á Írlandi frá 432 e.Kr. - 655 e.Kr. séð í gegnum skrif árkristinna manna.
(2013) BA
- Arna Björk Stefánsdóttir Pappír sem ritfang. Yfirtaka pappírs á Íslandi á 16. og 17. öld.
(2008) BA
- Arnaldur Árnason Íslenzkar jarðabækur.
(1966) f.hl. próf
- Atli Rafn Kristinsson Bréfasamband Þorláks frá Stóru-Tjörnum og Tryggva Gunnarssonar.
(1971) BA (3. stig)
- Atli Þór Kristinsson Að velja og hafna: Hannes Þorsteinsson og "erlent fréttarusl" í Annálum 1400-1800
(2021) BA
- Auður Ingvarsdóttir Frumgerð og frávik. Frumlandnáma og líklegt samhengi gerðanna.
(1998) MA
- Auður Ólafsdóttir Um söguspekikenningar Benedetto Croce.
(1982) BA
- Auður Stefánsdóttir Biðin. Tilraun til samræðna milli ritlistar og fræða.
(2012) BA
- Árni Hermannsson Kirkjusaga Finns Jónssonar. Inngangur að athugun.
(1979) BA (3. stig)
- Árni Zophoníasson Leit að lögmálum í sögunni
(2019) BA
- Ásgrímur Sigurðsson Áróðursmyndir á 20. öld. Um myndræna miðla og sagnfræði.
(2009) BA
- Ásta Hermannsdóttir Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag.
(2011) BA
- Belejkanicova, Marina The representation of eastern lands in the Old-Icelandic sagas.
(2008) MA
- Birgir Loftsson Hernaðarsaga Íslands og Noregs. Samanburðarrannsókn á nokkrum þáttum í hernaðarsögu Íslands og Noregs 1170-1263 og einkennum hernaðarsagna íslenskra sagnaritara.
(2004) MA
- Birna Björnsdóttir Notkun munnlegrar sögu í sögukennslu.
(2008) M. Paed
- Bjarki Þór Jónsson Nörd norðursins. Leikjatölvur og tölvuleikir sem (sagn)fræðilegt viðfangsefni.
(2009) BA
- Bjarni Ólafsson Ráðgátan um endalok norrænnar byggðar á Grænlandi.
(2017) BA
- Bjartur Logi Fránn Gunnarsson Annálar og deilumál á 14. öld. Umræða um heimildagildi.
(2016) BA
- Björk Þorleifsdóttir Af bókfelli. Smásjárathuganir á íslenskum skinnhandritum.
(2003) BA
- Bryndís Björgvinsdóttir Tyrkjaránin 1627 í sinni og minni. Notkun og viðhorf Íslendinga á "Tyrkjans týrannaskap".
(2006) BA
- Brynhildur Ingvarsdóttir Hvað er á seyði í sagnfræðinni? Nýjar kenningar í söguheimspeki og íslensk sagnfræði.
(1995) BA
- Dalrún Jóhannesdóttir Sytrur minninga úr Mýrdalnum: Rannsóknir á munnlegri sögu.
(2015) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík