Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Rakel Edda Guðmundsdóttir Jórunn Viðar. Tónskáldið og píanóleikarinn.
(2006) BA
- Reynir Berg Þorvaldsson Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986. Viðburður sem breytti gangi veraldarsögunnar.
(2005) BA
- Reynir Erlingsson Nesskip. Saga skipafélags
(2019) BA
- Róbert Daði Hansson Áhrif hernáms Breta á Reykjavík, Akureyri og Seyðisfjörð.
(2013) BA
- Róbert E. Róbertsson Útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur og viðbrögð annarra ríkja. Deilan við Breta og Vestur Þjóðverja en friðsamlegar lausnir við Belga, Norðmenn og Færeyinga.
(1996) BA
- Róbert Sigurðsson Dreifibréfsmálið 1941.
(1987) BA
- Rósa Magnúsdóttir Menningarstríð stórveldanna á Íslandi 1948-1961.
(1999) BA
- Rósa Stefánsdóttir Flóttamenn í íslenskum fjölmiðlum árin 1956 og 2008. Umfjöllun um ungverska- og palestínsku flóttamannahópana í íslenskum fjölmiðlum.
(2016) BA
- Runólfur Ólafsson Afstaða sósíalista til Sovétríkjanna.
(1990) BA
- Rúnar Leifsson Miðaldabyggð á Reyðarfelli endurskoðuð.
(2004) BA
- Rúnar Pálmason Erlend stóriðja og íslenskt þjóðerni. Hugmyndir um áhrif stóriðju á íslenskt þjóðerni og náttúruvernd í þágu þjóðvitundar.
(2001) BA
- Saga Ólafsdóttir Herþjónustu líkast. Endurminningar eiginkvenna íslenskra varðskipsmanna í þorskastríðunum, 1958-1976.
(2015) BA
- Sara Hrund Einarsdóttir "Hið persónulega er pólitískt" vs. "Kvennapólitískt gildismat". Hugmyndafræði og stefnumál Rauðsokkahreyfingarinnar og Kvennalistans í sögulegu samhengi.
(2012) BA
- Sara Hrund Helgudóttir Frelsi til að velja? Gísli Sveinsson og áhrif hans á fyrstu forsetakosningar íslensku þjóðarinnar.
(2017) BA
- Schubert, Ulrike "Börnin öll fundin, en amma þeirra vill ekki láta þau fara". Um komu fjögurra systkina til Íslands eftir seinni heimsstyrjöldina.
(2006) BA
- Sif Sigmarsdóttir Ómstríð hljómkviða umbótanna. Af samskiptum Jóns Leifs og Páls Ísólfssonar.
(2001) BA
- Sigfús Ólafsson Morgunblaðið og Víetnam. Til varnar óvinsælu stríði 1964-1973.
(2001) BA
- Siggeir F. Ævarsson Upphaf íslenskrar skeggtísku. 100 ára þróun skeggtísku á Íslandi.
(2011) BA
- Signý Þóra Ólafsdóttir Hugmyndir Guðjóns Samúelssonar og Alvar Aaltos um skipulag háskólasvæðisins.
(2002) BA
- Sigríður Agnes Sigurðardóttir Bústaður þjóðhöfðingja. Hvers vegna urðu Bessastaðir fyrir valinu árið 1941?
(2015) BA
- Sigríður Bachmann Rótarslitinn visnar vísir : viðhorf í tímaritum til ungdóms og uppeldis á árunum 1945-1960.
(2002) BA
- Sigríður Björk Jónsdóttir Einar Erlendsson og reykvísk steinsteypuklassík.
(1995) BA
- Sigríður Hjartar Mannlíf í Múlakoti : ágrip af sögu Múlakots í Fljótshlíð á 20. öld.
(2002) BA
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Félag íslenskra leikara í 50 ár 1941-1991.
(1991) BA
- Sigrún Andrésdóttir Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948.
(2007) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík