Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 426 til 450 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Rakel Edda Guðmundsdóttir Jórunn Viðar. Tónskáldið og píanóleikarinn. (2006) BA
  2. Reynir Berg Þorvaldsson Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986. Viðburður sem breytti gangi veraldarsögunnar. (2005) BA
  3. Reynir Erlingsson Nesskip. Saga skipafélags (2019) BA
  4. Róbert Daði Hansson Áhrif hernáms Breta á Reykjavík, Akureyri og Seyðisfjörð. (2013) BA
  5. Róbert E. Róbertsson Útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur og viðbrögð annarra ríkja. Deilan við Breta og Vestur Þjóðverja en friðsamlegar lausnir við Belga, Norðmenn og Færeyinga. (1996) BA
  6. Róbert Sigurðsson Dreifibréfsmálið 1941. (1987) BA
  7. Rósa Magnúsdóttir Menningarstríð stórveldanna á Íslandi 1948-1961. (1999) BA
  8. Rósa Stefánsdóttir Flóttamenn í íslenskum fjölmiðlum árin 1956 og 2008. Umfjöllun um ungverska- og palestínsku flóttamannahópana í íslenskum fjölmiðlum. (2016) BA
  9. Runólfur Ólafsson Afstaða sósíalista til Sovétríkjanna. (1990) BA
  10. Rúnar Leifsson Miðaldabyggð á Reyðarfelli endurskoðuð. (2004) BA
  11. Rúnar Pálmason Erlend stóriðja og íslenskt þjóðerni. Hugmyndir um áhrif stóriðju á íslenskt þjóðerni og náttúruvernd í þágu þjóðvitundar. (2001) BA
  12. Saga Ólafsdóttir Herþjónustu líkast. Endurminningar eiginkvenna íslenskra varðskipsmanna í þorskastríðunum, 1958-1976. (2015) BA
  13. Sara Hrund Einarsdóttir "Hið persónulega er pólitískt" vs. "Kvennapólitískt gildismat". Hugmyndafræði og stefnumál Rauðsokkahreyfingarinnar og Kvennalistans í sögulegu samhengi. (2012) BA
  14. Sara Hrund Helgudóttir Frelsi til að velja? Gísli Sveinsson og áhrif hans á fyrstu forsetakosningar íslensku þjóðarinnar. (2017) BA
  15. Schubert, Ulrike "Börnin öll fundin, en amma þeirra vill ekki láta þau fara". Um komu fjögurra systkina til Íslands eftir seinni heimsstyrjöldina. (2006) BA
  16. Sif Sigmarsdóttir Ómstríð hljómkviða umbótanna. Af samskiptum Jóns Leifs og Páls Ísólfssonar. (2001) BA
  17. Sigfús Ólafsson Morgunblaðið og Víetnam. Til varnar óvinsælu stríði 1964-1973. (2001) BA
  18. Siggeir F. Ævarsson Upphaf íslenskrar skeggtísku. 100 ára þróun skeggtísku á Íslandi. (2011) BA
  19. Signý Þóra Ólafsdóttir Hugmyndir Guðjóns Samúelssonar og Alvar Aaltos um skipulag háskólasvæðisins. (2002) BA
  20. Sigríður Agnes Sigurðardóttir Bústaður þjóðhöfðingja. Hvers vegna urðu Bessastaðir fyrir valinu árið 1941? (2015) BA
  21. Sigríður Bachmann Rótarslitinn visnar vísir : viðhorf í tímaritum til ungdóms og uppeldis á árunum 1945-1960. (2002) BA
  22. Sigríður Björk Jónsdóttir Einar Erlendsson og reykvísk steinsteypuklassík. (1995) BA
  23. Sigríður Hjartar Mannlíf í Múlakoti : ágrip af sögu Múlakots í Fljótshlíð á 20. öld. (2002) BA
  24. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Félag íslenskra leikara í 50 ár 1941-1991. (1991) BA
  25. Sigrún Andrésdóttir Heiðrið norðrið, syngið því lof. Ferðalag tveggja austurrískra aðalsmanna til Íslands i ljósi stjórnmála- og menningarumróts í Austurríki 1900-1948. (2007) BA
Fjöldi 575 - birti 426 til 450 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík