Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Styrjaldarár og lýðveldistíminn, síðan 1939

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 575 - birti 401 til 425 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Óskar Ingimarsson John Steinbeck. (1967) BA (3. stig)
  2. Óskar Völundarson Úthlutun listamannalauna. Afstaða stjórnvalda og listamanna 1948-1991. (2013) BA
  3. Patrekur Örn Oddsson Andstaðan við EES-samninginn: Afstaða stjórnmálaflokkanna (2018) BA
  4. Páll Björnsson Stjórnmálabaráttan í Háskóla Íslands 1935-60. Þáttur Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta. (1986) BA
  5. Páll Guðmundsson Stofnun íslensks sjónvarps. Stefna stjórnvalda og þjóðfélagsumræða á 6. og 7. áratug 20. aldar. (2006) BA
  6. Páll Hreinsson "Ekki vil ég blóðeik þessa." Um skipasmiði og skipasmíði á Íslandi frá öndverðu til 1955. (1995) BA
  7. Pálmi Gautur Sverrisson Holdsins vísindi. Áhrifavaldar, viðtökur, áhrif - frá þriðja áratug 20. aldar til loka hins fimmta. (2008) BA
  8. Pálmi Jónasson Eiðrofið 1942. Orsakir og afleiðingar. (1992) BA
  9. Pétur Brynjarsson "Til að frelsa dýrmæt sjómannslíf." Ágrip af sögu slysavarnardeildarinnar Sigurvonar í Sandgerði 1928-1980. (1995) BA
  10. Pétur Eiríksson Frá Memel til Melrakkasléttu. Uppruni, afdrif og aðlögun þýsks landbúnaðarverkafólks sem var flutt til Íslands af Búnaðarfélagi Íslands árið 1949. (2006) BA
  11. Pétur Guðmundur Ingimarsson "Vopnlaus þjóð". Vopnaburður Íslendinga og landvarnarhugmyndir á tímum sjálfstæðisbaráttu á 19. og 20. öld. (2011) BA
  12. Pétur Leifsson Boðuð var bylting. Yfirlit um vinstra umrótið á 8. áratugnum. (1996) BA
  13. Pétur Ólafsson Að myndvæða söguna. Saga Stöðvar 2 1986-1996. (2005) BA
  14. Pétur Pétursson Framtíð á vor þjóð - með þessa fossa -. Uppbygging iðnaðar og fjölbreyttara atvinnulífs á viðreisnarárunum 1959-1971. (1991) BA
  15. Pétur Stefánsson Lengsta verkfall Íslandssögunnar. 130 daga verkfall undirmanna á togaraflotanum 10. mars ? 18. júlí 1962 (2024) BA
  16. Pétur Valsson Kvik mynd list. Tilraunakvikmyndir á Íslandi 1955-1985. (2009) BA
  17. Pontus Järvstad Portraying Fascism as a Colonial Understanding of Europe: How Continuities of Imperial Expansion Shaped Fascist Ideology and Practices. (2017) MA
  18. Ragna Garðarsdóttir Óleysanlegir fortíðarnhnútar. Átök um minni og gleymsku í nútímaumræðu um afleiðingar gyðingaútrýminganna á nazistatímabilinu í Þýskalandi. (2000) BA
  19. Ragna Halldórsdóttir Myndskreytingar Tryggva Magnússonar í barnabókum. (1983) BA
  20. Ragnar H. Óskarsson Vökulögin. (1972) BA (3. stig)
  21. Ragnar Logi Búason Frá Kodokan til Íslands. Saga íslensku júdóhreyfingarinnar frá 1956 til 1975. (2012) BA
  22. Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir Hálfrar aldar saga Neytendasamtakanna. (2004) BA
  23. Ragnhildur Bragadóttir "Lukkuósk i tilefni af 6. Maj 1900." Póstkort á Íslandi á ofanverðri 19. öld og öndverðri 20. öld. (2001) BA
  24. Rakel Adolphsdóttir Nýjar konur. Kvenréttindi og kommúnistaflokkur Íslands. (2012) BA
  25. Rakel Adolphsdóttir Nýjar konur. Dýrleif, Elín og Kvenfélag sósíalista (2018) MA
Fjöldi 575 - birti 401 til 425 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík