Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Björn Ásgeir Björnsson Ísafjörður um aldamót. Sjávarútvegur í deiglunni.
(1997) BA
- Björn Pálsson Ein kirkjusókn í Gullbringusýslu á 19. öld.
(1977) BA
- Björn Steinar Pálmason Þjóðblaðið Ísafold. Tilgangur og stefna.
(1994) BA
- Björn Teitsson Um eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1712-1930.
(1970) mag. art.
- Björn Þorsteinsson Benedikt Sveinsson, ævi og starf stjórnmálamanns.
(1966) BA (3. stig)
- Björn Þorsteinsson Grímsey 1703-1850. Byggðar- og hagsaga.
(1972) cand. mag.
- Bragi Þ. Ólafsson Þjóð eignast fegurri framtíð. Einsögurannsókn á framtíðarsýn Íslendinga á síðari hluta 19. aldar höfundur.
(1999) BA
- Bryndís Gylfadóttir "Sic semper tyrannis": Hver stóð á bakvið morðið á Abraham Lincoln?
(2018) BA
- Bryndís Sigurjónsdóttir George Sand.
(1970) BA (3. stig)
- Brynhildur Lea Ragnarsdóttir Flogaveiki fyrr á öldum: Sjúkdómurinn, lækningar og viðhorf á Íslandi á 17., 18. og 19. öld.
(2017) BA
- Brynja Björnsdóttir Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926.
(2016) MA
- Brynja Dís Valsdóttir Leiklist í Öngulsstaðahreppi frá 1860 til 1926 og menningarfélög hreppsins á því tímabili.
(1988) BA
- Brynjar Viborg Um fjárveitingar Alþingis til skálda og listamanna fram til ársins 1915.
(1973) BA (3. stig)
- Dagný Heiðdal Þáttur kvenna í íslenskri listvakningu um aldamótin 1900.
(1991) BA
- Daníel G. Daníelsson Fetað í þjóðspor fornkappa: Dr. Helgi Pjeturss á jaðri karlmennsku
(2019) BA
- Daníel Godsk Rögnvaldsson Vanlíðan, sendibréf og sjálfsmyndir: Sendibréf Þorláks Jónssonar frá Gautlöndum.
(2020) BA
- Daníval Toffolo Þættir úr sögu guðspeki og Guðspekifélags Íslands.
(2000) BA
- Davíð Logi Sigurðsson Sjö alda ánauð? Samanburður á sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, Íra og hugmyndum þjóðfrelsismanna um þjóðerni sitt, uppruna þess og mikilvægi.
(1996) BA
- Davíð Ólafsson Frá orfinu og hrífunni til kaupstaðanna. Átök tveggja tíma í blöðum og tímaritum aldamótaáranna 1900-1901.
(1995) BA
- Davíð Þór Björgvinsson Brot úr sögu refsinga. Þróun íslensks refsiréttar frá miðri 18. öld fram til 1838, með sérstöku tilliti til upplýsingarinnar.
(1982) BA
- Edda Jóhannsdóttir Járnbrautarmálið á Alþingi 1894.
(1972) BA (3. stig)
- Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958.
(1982) BA
- Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992.
(2016) MA
- Einar Guðmundsson Ritgerð um Pál Jakob Briem.
(1966) BA (3. stig)
- Einar Hreinsson Hirt og hagnýtt. Þjófnaðarmál í Skagafjarðarsýslu og Strandasýslu 1850-1900.
(1993) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík