Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65.
(1972) gráðu vantar
- Árni Daníel Júlíusson Bændur verða bissnismenn. Landbúnaður, afurðasala og samvinnuhreyfing við Eyjafjörð fram að seinna stríði.
(1987) BA
- Árni Daníel Júlíusson Lýsi og lifur. Saga Lýsis h/f og lýsisvinnslu á Íslandi.
(1988) cand. mag.
- Árni Geir Magnússon „Jeg hafði mikla löngun til að eignast bækur“. Viðhorf og möguleikar íslensks alþýðumanns til menntunar við lok 19. aldar.
(2003) BA
- Árni Indriðason Breytingar á skiptingu mannafla milli atvinnugreina á Íslandi 1850-1920.
(1974) BA (3. stig)
- Árni Zophoníasson Leit að lögmálum í sögunni
(2019) BA
- Ársæll Friðriksson Baráttan um Faxaflóa 1890-1910.
(1979) BA (3. stig)
- Ása Ester Sigurðardóttir Út fyrir mörk kvenleikans? Þorbjörg Sveinsdóttir og kvenleikahugmyndir nítjándu aldar
(2019) BA
- Ásgeir Guðmundsson Saga áfengisbannsins á Íslandi.
(1975) cand. mag.
- Ásgeir S. Björnsson Kvenréttindahreyfingin í Danmörku og á Íslandi.
(1970) BA (3. stig)
- Ásgeir Sigurðsson Aðdragandi stofnunar Íslandsbanka.
(1972) BA (3. stig)
- Ásta Guðrún Helgadóttir Permitting Pornography. A Critical Review of the History of Pornography Censorship in Iceland in a European Perspective.
(2014) BA
- Ásta Huld Iðunnardóttir „Ævispor.“ Sagan af baráttumanninum Jóni H. Árnasyni.
(2014) BA
- Ásta Sigmarsdóttir Eins og í heiði af himni dögg. Erfiljóð og grafskriftir minningagreinar fortíðar. Heimildir um ást á börnum á ofanverðri 18. og fram til loka 19. aldar.
(2002) BA
- Ástríður Anna Kristjánsdóttir Barneignir vinnukvenna á 19. öld: Rannsókn á þremur prestaköllum.
(2020) BA
- Baldur Hafstað Engey og Engeyingar, einkum á 19. öld.
(1970) BA (3. stig)
- Bára Baldursdóttir Fjórðungi bregður til fósturs. Afdrif óskilgetinna barna á seinni hluta 19. aldar.
(1993) BA
- Benedikt Eyþórsson Búskapur og rekstur staðar í Reykholti.
(2007) MA
- Berglind Rut Valgeirsdóttir Guðrún Lárusdóttir. Ævi hennar, störf og baráttumál.
(2007) BA
- Birgir Tryggvason Saga radíóamatöra á Íslandi fram undir 1980.
(2012) BA
- Bjarni Grétar Ólafsson Breytingar á greiðsluháttum og greiðslumiðlun á Íslandi á síðustu öld.
(2017) MA
- Bjarni Jónasson Konur, kristni og velferð. Kristin áhrif á upphaf velferðarmála á Íslandi.
(2013) BA
- Björgvin Sigurðsson Viðhorf Íslendinga til Vesturheims.
(1997) BA
- Björgvin Þór Þórhallsson Húsmenn á Hellissandi. Réttur húsmanna hér á landi og kjör húsmanna í Neshreppi utan Ennis til 1920 einkum með hliðsjón af hreppsreikningum 1900-1920.
(1993) BA
- Björk Ingimundardóttir Um kosningarrétt og kjörgengi íslenzkra kvenna.
(1971) cand. mag.
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík