Flokkun: Tími sjálfstæðisbaráttu 1830-1904
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Aðalheiður Eliníusardóttir Bernard Shaw. Leikrit.
(1966) BA (3. stig)
- Agnes Siggerður Arnórsdóttir Útvegsbændur og verkamenn. Líf og kjör tómthúsmanna í Reykjavík og mikilvægi þeirra í nýrri þjóðfélagsþróun á fyrri hluta 19. aldar.
(1984) BA
- Alda Björk Sigurðardóttir Kvenvæðing þjónustustarfa á 19. öld. Samanburður á kvenvæðingu þjónustustarfa á Íslandi og í Evrópu
(2019) BA
- Alfreð Gíslason Verslunin á Akureyri og í Eyjafirði á tímabilinu 1855-1880.
(1983) BA
- Alma Sigrún Sigurgeirsdóttir Skólahald í Öngulsstaðahreppi. Barnafræðsla og kvennaskólahald í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði frá 1860-1940.
(2010) BA
- Andrés Eiríksson Stefna og aðgerðir Gladstones í málefnum Írlands 1868-1893.
(1984) BA
- Andrés Erlingsson Í steinsins form er sagan greypt. Steinbæir og hlaðin steinhús í Reykjavík 1850-1912.
(1997) BA
- Andri Már Hermannsson Táp og fjör og frískir menn. Upphaf skipulagðra íþrótta á Íslandi og samfélagsleg áhrif þeirra.
(2009) BA
- Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands.
(2016) MA
- Anna Ólafsdóttir Björnsson Anarkisminn og Krapotkín.
(1978) BA (3. stig)
- Anna Ólafsdóttir Björnsson Bessastaðahreppur 1878-1978.
(1985) cand. mag.
- Anna Sif Jónsdóttir Byggðarþróun í Reykjavíkurkaupstað 1800-1850.
(1995) BA
- Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Matseljur og kostgangarar í Reykjavík.
(1996) BA
- Anný Kristín Hermansen Byggð undir Eyjafjöllum 1768-1907. Einkum byggðaþróun og breytingar á fólksfjölda og fjölskyldugerð í Holtssókn.
(1993) BA
- Arnaldur Árnason Íslenzkar jarðabækur.
(1966) f.hl. próf
- Arnheiður Steinþórsdóttir Saumavélar á Íslandi 1865?1920: Útbreiðsla, efnismenning og samfélagsleg áhrif
(2023) MA
- Arnþrúður Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson - einn af frumkvöðlum raflýsingar á Íslandi.
(2017) BA
- Aron Steinþórsson "Sveitarlimir og örsnauðir aumingjar" Bág kjör íbúa í Snæfellsnessýslu um miðbik 19. aldar og ástæður þeirra.
(2017) BA
- Atli Björn Jóhannesson Vinnukona, ómagi, stúlka og frú. Rannsókn á því hvaða konur skrifuðu undir áskorun Hins íslenska kvenfélags 1895
(2023) MA
- Atli Rafn Kristinsson Bréfasamband Þorláks frá Stóru-Tjörnum og Tryggva Gunnarssonar.
(1971) BA (3. stig)
- Atli Sigþórsson „Jeg er ekki theosof heldur geosof.“ Þróun heimsfræða dr. Helga Pjeturss með hliðsjón af vísindum og trúarbrögðum.
(2009) BA
- Atli Þorsteinsson Aðbúnaður sjómanna á 19. öld. "Útgerð árabáta frá verstöðvum á Reykjanesi."
(2001) BA
- Auður Ólafsdóttir Um söguspekikenningar Benedetto Croce.
(1982) BA
- Ágústa Bárðardóttir "Seljaland fæddi sína sofandi." Seljaland undir Eyjafjöllum frá landnámi til 1918.
(1993) BA
- Ágústa Edwald Gömlum götum má aldrei gleyma - leiðir í Borgarfjarðar - og Mýrasýslu á 19. öld.
(2004) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík