Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Réttrúnaðartími 1550-1700

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 86 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Aðalsteinn Árni Benediktsson Spánverjavígin 1615. Hvalveiðar Baska og Ísland. (2017) BA
  2. Andrea Sigrún Harðardóttir "Þá riðu hetjur um héruð." Fortíðardýrkun og þrá um betri heim er speglast í kvæðum, þjóðsögum og öðrum ritum eftir siðbreytinguna. (1993) BA
  3. Anna Dóra Antonsdóttir Hústrú Þórunn Jónsdóttir á Grund : 1509-1593. (2007) MA
  4. Arna Björk Stefánsdóttir Pappír sem ritfang. Yfirtaka pappírs á Íslandi á 16. og 17. öld. (2008) BA
  5. Arnaldur Árnason Íslenzkar jarðabækur. (1966) f.hl. próf
  6. Atli Þór Kristinsson Að velja og hafna: Hannes Þorsteinsson og "erlent fréttarusl" í Annálum 1400-1800 (2021) BA
  7. Auður Ingvarsdóttir Galdramálin á Vestfjörðum 1654-1683 í samfélagslegu ljósi. (1987) BA
  8. Axel Kristinsson Goðavald og ríkisvald. (1991) MA
  9. Ágústa Bárðardóttir "Seljaland fæddi sína sofandi." Seljaland undir Eyjafjöllum frá landnámi til 1918. (1993) BA
  10. Áki Gíslason Þættir úr sögu Brasilíu. (1977) cand. mag.
  11. Árni Arnarson Að bægja frá nýjungum. Vald og samfélag á Íslandi á 17. öld. (1993) BA
  12. Benedikt Eyþórsson Búskapur og rekstur staðar í Reykholti. (2007) MA
  13. Birgir Loftsson Hermennska á Íslandi á 15. og 16. öld. (1997) BA
  14. Bragi Guðmundsson Byggð í Svínavatnshreppi fyrir 1706. (1980) BA
  15. Bryndís Björgvinsdóttir Tyrkjaránin 1627 í sinni og minni. Notkun og viðhorf Íslendinga á "Tyrkjans týrannaskap". (2006) BA
  16. Brynhildur Lea Ragnarsdóttir Flogaveiki fyrr á öldum: Sjúkdómurinn, lækningar og viðhorf á Íslandi á 17., 18. og 19. öld. (2017) BA
  17. Brynja Björnsdóttir Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926. (2016) MA
  18. Drífa Kristín Þrastardóttir Skreytilist og sköpunargleði í kvæðahandritum frá 17. og 18. öld. (2000) BA
  19. Egill Ólafsson Óhlýðni og agaleysi á Íslandi 1650-1750. (1989) BA
  20. Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld. (2008) BA
  21. Elsa Hartmannsdóttir Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800. (1995) BA
  22. Emil Gunnlaugsson Staðarhólskirkja 1200?1700: Auður, tekjur og búskapur (2022) MA
  23. Erla Dóris Halldórsdóttir Holdsveiki á Íslandi. (2000) MA
  24. Erlingur Sigurðsson Henrik Bjelke, hirðstjóri. (1971) BA (3. stig)
  25. Frímann Benediktsson Að komast sem næst sannleikanum. Framkvæmd tylftareiðs í galdramálum á Íslandi árabilið 1629-1702. (2012) BA
Fjöldi 86 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík