Andrea Sigrún Harðardóttir"Þá riðu hetjur um héruð." Fortíðardýrkun og þrá um betri heim er speglast í kvæðum, þjóðsögum og öðrum ritum eftir siðbreytinguna.
(1993) BA
Bryndís BjörgvinsdóttirTyrkjaránin 1627 í sinni og minni. Notkun og viðhorf Íslendinga á "Tyrkjans týrannaskap".
(2006) BA
Brynhildur Lea RagnarsdóttirFlogaveiki fyrr á öldum: Sjúkdómurinn, lækningar og viðhorf á Íslandi á 17., 18. og 19. öld.
(2017) BA
Brynja BjörnsdóttirÉg vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926.
(2016) MA