Flokkun: Réttrúnaðartími 1550-1700
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Gísli Baldur Róbertsson Endurskoðun íslenskra laga á 17. öld.
(2000) BA
- Gísli Baldur Róbertsson Birtu brugðið á dimm fornyrði lögbókar. Um skýringar Björns á Skarðsá yfir torskilin orð í Jónsbók.
(2004) MA
- Guðjón Einarsson Pétur mikli Rússakeisari.
(1970) BA (3. stig)
- Guðlaugur R. Guðmundsson Saga latínuskóla á Íslandi 1552-1630.
(1965) cand. mag.
- Guðmundur Oddsson Seiður ærðrar aldar. Hugleiðingar um galdra og íslensk galdramál.
(1967) BA (3. stig)
- Guðrún Laufey Guðmundsdóttir Söngarfur íslensku þjóðarinnar. Rannsókn á upptökum laga við íslenska dagtíðasálma; Skrá um lög við íslenska dagtíðasálma.
(2002) MA
- Gunnar Bollason Vestfirsk valdaætt frá Hannesi Eggertssyni til Ara Magnússonar. Athugun á fjórum kynslóðum auð- og valdsmanna á 16. og 17. öld.
(1997) BA
- Gunnar Karlsson Um kornyrkjutilraunir á Íslandi á 17. og 18. öld.
(1964) f.hl. próf
- Gunnar Marel Hinriksson Um aukaskattheimtu konungs af hans landi Íslandi. Stríðshjálpin 1679-1692.
(2007) BA
- Gunnar Marel Hinriksson Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins.
(2022) MA
- Gunnar Örn Hannesson Íslenskir Hafnarstúdentar 1611-1711.
(2006) BA
- Gunnar Örn Hannesson Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði.
(2011) MA
- Hallberg Hallmundsson Commedia dell" arte, uppruni og áhrif.
(1954) BA (3. stig)
- Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir "Æ hvad mín Sála ángri Skerst." Viðhorf til barna á Íslandi frá 17.-19. aldar.
(1995) BA
- Helga Hlín Bjarnadóttir Fyrir heilags anda innblástur. Vald sóknarpresta yfir sóknarbörnum sínum í Skálholtsbiskupsdæmi 1639-1720.
(2009) BA
- Hildur Biering Hann ól upp dóttur mína en ég son hans. Fósturbörn á 17. og 18. öld.
(2016) MA
- Ingibjörg Björnsdóttir Íslenskar dansskemmtanir til 1850.
(2007) MA
- Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir „Sá kann ekki að stela sem ekki kann að fela". Athugun á sauðaþjófnaðarmálum í Eyjafjarðarsýslu.
(2009) BA
- Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Í þágu ríkisins. Um brennisteinsnám á Íslandi fram að aldamótum 1600.
(2008) BA
- Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga.
(1996) MA
- Jón E. Böðvarsson Þýzk-íslenzk verzlunarsamskipti á 15. og 16. öld.
(1976) cand. mag.
- Jón Jörundur Guðmundsson Eðli og áhrif plöntutegunda kólumbíuskiptanna: Umfjöllun Alfred Crosby um efnið í bókinni The Columbian Exchange og áhrif skrifa hans á sagnfræðina
(2024) BA
- Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855.
(2003) BA
- Kristel Björk Þórisdóttir Klaustur á Íslandi. Sjúkrahús eða vistheimili á miðöldum?
(2010) BA
- Kristel Björk Þórisdóttir Heiðra skaltu föður þinn og móður. Aukin afskipti yfirvalda á Íslandi af heimilisaga í kjölfar Siðaskipta. Samanburður við Þýskaland.
(2013) MA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík