Flokkun: Landnáms- og þjóðveldisöld 900-1264
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Adriana Zugaiar The Orientation of pagan graves in Viking Age Iceland.
(2012) MA
- Agnes Siggerður Arnórsdóttir Kvinner og "krigsmenn." Kjønnens stilling i det islandske samfunnet på 1100- og 1200-tallet.
(1990) gráðu vantar
- Anton Holt Viking Age Coins of Iceland.
(2003) MA
- Arngrímur Þór Gunnhallsson "Limið mig að höndum og fótum." Aflimunarbænir Hákonar Þórðarsonar og Sveins Jónssonar í Sturlungu: sanngildi og ástæður.
(1993) BA
- Auður G. Magnúsdóttir Betra er að vera góðs manns frilla en gefin illa. Frillulífi á Íslandi á seinni hluta þjóðveldisaldar.
(1987) BA
- Auður Ingvarsdóttir Frumgerð og frávik. Frumlandnáma og líklegt samhengi gerðanna.
(1998) MA
- Axel Kristinsson Hernaður á Sturlungaöld.
(1986) BA
- Axel Kristinsson Goðavald og ríkisvald.
(1991) MA
- Ágústa Bárðardóttir "Seljaland fæddi sína sofandi." Seljaland undir Eyjafjöllum frá landnámi til 1918.
(1993) BA
- Árni Björnsson Skreiðarverzlun Íslendinga fram til 1432.
(1954) f.hl. próf
- Árni Indriðason Þróun byggðar í austanverðum Skagafirði á miðöldum.
(1977) cand. mag.
- Árni Pétur Árnason Miðstöð í héraði; Oddi á Rangárvöllum 1076?1297, staðir og íslenskar kirkjumiðstöðvar
(2024) BA
- Ásgeir Sigurðsson Empedókles. Ævi og kenning.
(1974) cand. mag.
- Ástþór Hermannsson Flosareið: Rannsókn á hvort ferð Flosa Þórðarsonar frá Svínafelli að Þríhyrningshálsum eigi við rök að styðjast frá sjónarhorni höfundar Brennu-Njáls sögu
(2020) BA
- Belejkanicova, Marina The representation of eastern lands in the Old-Icelandic sagas.
(2008) MA
- Birgir Loftsson Hernaðarsaga Íslands og Noregs. Samanburðarrannsókn á nokkrum þáttum í hernaðarsögu Íslands og Noregs 1170-1263 og einkennum hernaðarsagna íslenskra sagnaritara.
(2004) MA
- Bragi Guðmundsson Byggð í Svínavatnshreppi fyrir 1706.
(1980) BA
- Brynja Björnsdóttir Forn lög um barnaútburðskulu standa : um útburð barna á elstu tíð.
(2008) BA
- Colin Gioia Connors Movement at Mosfell. Routes, Traffic, and Power in a Viking Age Icelandic Valley.
(2010) MA
- Davíð Bjarni Heiðarsson Roman coins in Iceland. Roman remnants or Viking exotica.
(2010) BA
- Davíð Bragi Konráðsson Fornleifafræðin í verki. Gjáskógaruppgröftur rannsakaður eftir vísindaheimspeki Bruno Latour.
(2010) BA
- Edda Kristjánsdóttir Útfararsiðir ásatrúarmanna og trúarhugmyndir þeirra um líf eftir dauðann.
(1986) BA
- Elsa Hartmannsdóttir Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800.
(1995) BA
- Emil Gunnlaugsson Staðarhólskirkja 1200?1700: Auður, tekjur og búskapur
(2022) MA
- Finnur Logi Kristjánsson Samar, prestar og brennandi berserkir. Galdrar og kraftaverk í Íslendinga- og fornaldarsögunum.
(2013) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík