Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Landnáms- og þjóðveldisöld 900-1264

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 77 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Guðmundur Ólafur Ásmundsson Uppgangur kristni í Róm fram til ársins 392. (1987) BA
  2. Guðrún Ása Grímsdóttir Um samskipti norskra erkibiskupa og Íslendinga á tímabilinu um 1174-1232. (1979) cand. mag.
  3. Guðrún Harðardóttir Stöpull Páls biskups Jónssonar í Skálholti, gerð hans, hlutverk og áhrif í sögulegu og listasögulegu ljósi. (2001) MA
  4. Guðrún Sveinbjarnardóttir Papar. (1972) BA (3. stig)
  5. Halla Kristmunda Sigurðardóttir Einkalíf, var það til á Íslandi á 12. og 13. öld? (1994) BA
  6. Hallgrímur J. Ámundason AM 325 II 4to. Ágrip af Noregskonungasögum. Útgáfa með greinargerð og skýringum. (2001) MA
  7. Heiðrún Þórðardóttir Skalat maðr rúnir rista. Samanburður á Íslenskum og Grænlenskum rúnaáletrunum. (2012) BA
  8. Helgi Ingólfsson Catúllus og frægir samtímamenn hans. Athuganir og samanburður á fornum heimildum og nýjum. (1994) BA
  9. Helgi Þorláksson Kaupskip í Hvítá. Siglingar og verzlun, samgöngur og þinghald í tengslum við Hvítá í Borgarfirði að fornu. (1972) cand. mag.
  10. Hjalti Jónasson Um Múhammed, Múhammedstrú og áhrif hennar. (1954) BA (3. stig)
  11. Ingibjörg Björnsdóttir Íslenskar dansskemmtanir til 1850. (2007) MA
  12. Ingunn Lovísa Ragnarsdóttir Brúðir Krists. Um nunnuklaustur á miðöldum. (1997) BA
  13. Inngunn Ýr Guðbrandsdóttir Einbúinn í Vígshelli. (2009) BA
  14. Jakob Orri Jónsson "Þeir es Norðmenn kalla papa." Ritgerð í papa-fræðum til BA-prófs í fornleifafræði. (2010) BA
  15. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga. (1996) MA
  16. Jóhannes Jónasson Grágás og dómsmál á síðari hluta þjóðveldistímans. (1969) BA (3. stig)
  17. Jón Árni Friðjónsson Þáttur kvenna í gangi mála í Sturlungu. (1981) BA (3. stig)
  18. Jón Árni Friðjónsson Hafnir Hólastaðar. Um Kolbeinsárós og aðrar miðaldahafnir Skagfirðinga. (2002) MA
  19. Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855. (2003) BA
  20. Kjartan Jakobsson Richter Ólafs saga Tryggvasonar. Lofgjörð um kristniboðskonung Íslendinga eða dýrlingasaga? (2016) BA
  21. Kjartan Jakobsson Richter Konunga ævi Ara fróða: Týndur hlekkur í konungasagnaritun miðalda? (2020) MA
  22. Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar. (2016) MA
  23. Leo Ingason Samskipti Íslands og Niðurlanda fram til 1602 og tengslin við dansk-norska ríkið. (1992) cand. mag.
  24. Lilja Laufey Davíðsdóttir Grafið en ekki gleymt. Gerðir handastellinga í íslenskum gröfum og nýting þeirra til afstæðra aldursgreininga. (2008) BA
  25. Logi Guðbrandsson Rætur stjórnskipunar og laga íslenska Allsherjarríkisins 930 ? 1262 (2024) BA
Fjöldi 77 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík