Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Óflokkað efni

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 73 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Andri Steinn Snæbjörnsson Sagnfræðilegar heimildir á veraldarvefnum. Hverfulleiki sagnfræðilegra heimilda á veraldarvefnum og möguleg lausn á vandamálinu. (2006) BA
  2. Andri Þorvarðarson Haraldur og Gyrgir. Hugmyndir Væringja og Býsansmanna um karlmennsku. (2011) BA
  3. Anna Magdalena Helgadóttir Þróun írsks sjálfseinkennis. Þróun sjálfsins á Írlandi frá 432 e.Kr. - 655 e.Kr. séð í gegnum skrif árkristinna manna. (2013) BA
  4. Ágúst Már Ágústsson Svart á hvítu. Prentlistin og upphaf þjóðríkja í Evrópu. (2009) BA
  5. Ásta Hermannsdóttir Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. (2011) BA
  6. Birna Björnsdóttir Notkun munnlegrar sögu í sögukennslu. (2008) M. Paed
  7. Bjarki Þór Jónsson Nörd norðursins. Leikjatölvur og tölvuleikir sem (sagn)fræðilegt viðfangsefni. (2009) BA
  8. Bjarni Ólafsson Ráðgátan um endalok norrænnar byggðar á Grænlandi. (2017) BA
  9. Björgvin Gunnarsson "Þungur hnífur". Víkingar í kvikmyndum. (2011) BA
  10. Björk Þorleifsdóttir Af bókfelli. Smásjárathuganir á íslenskum skinnhandritum. (2003) BA
  11. Bryndís Björgvinsdóttir Tyrkjaránin 1627 í sinni og minni. Notkun og viðhorf Íslendinga á "Tyrkjans týrannaskap". (2006) BA
  12. Dalrún Jóhannesdóttir Sytrur minninga úr Mýrdalnum: Rannsóknir á munnlegri sögu. (2015) BA
  13. Davíð Bjarni Heiðarsson Roman coins in Iceland. Roman remnants or Viking exotica. (2010) BA
  14. Davíð Ólafsson Bækur lífsins. Íslenskar dagbækur og dagbókaskrif fyrr og nú. (1999) MA
  15. Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga. (2019) BA
  16. Dmitri Antonov Sálsagnfræði. Notkun sálgreiningar í sagnfræði. (2014) BA
  17. Einar G. Pétursson Mataræði við Breiðafjörð. (1965) f.hl. próf
  18. Eiríkur Þormóðsson Þróun byggðar í Svalbarðshreppi í Þistilfirði. (1971) cand. mag.
  19. Finnur Logi Kristjánsson Samar, prestar og brennandi berserkir. Galdrar og kraftaverk í Íslendinga- og fornaldarsögunum. (2013) BA
  20. Friðrik Dagur Arnarson Um veiðarfæri og veiðiskap við Mývatn. Verkefni byggt á skriflegum heimildurm og viðtölum við Mývetninga. (1980) BA
  21. Friðrik Guðni Þórleifsson Um langspil. (1971) BA (3. stig)
  22. Gísli Pálsson Characterising Grímsnes- & Grafningshreppur. A Methodological Case Study. (2011) BA
  23. Gróa Másdóttir Ísland – hið gjöfula land. Fuglanytjar á fjórum eyjum við Ísland. (2003) MA
  24. Guðmar Þ. Hauksson Hinn göfugi áttfaldi vegur í Búddisma. (1986) BA
  25. Guðmundur Ásgeirsson Karlamagnús. Landvinningar og stjórnkerfi. (2011) BA
Fjöldi 73 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík