Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Óflokkað efni

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 73 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Guðný Jónasdóttir Íslenzk skjaldarmerki. (1968) BA (3. stig)
  2. Guðrún Alda Gísladóttir Gripir úr Þjórsárdal. (2004) MA
  3. Guðrún Jóna Þráinsdóttir Steinar í íslenskri fornleifafræði. (2011) BA
  4. Gunnar Jónsson Hugun um valdgreiningu. (1968) BA (3. stig)
  5. Gunnlaugur Ingólfsson Um kláfferjur. (1970) BA (3. stig)
  6. Gunnlaugur Sigurðsson Loki. (1962) BA (3. stig)
  7. Hafsteinn Þór Stefánsson Íslenzkir fuglar í þjóðtrú. (1966) BA (3. stig)
  8. Halldóra J. Rafnar Stutt yfirlit yfir þróun torfbæjarins sem heimilis Íslendinga um aldir. (1971) BA (3. stig)
  9. Hallgerður Gísladóttir Eldhús og matur á Íslandi. (1991) cand. mag.
  10. Heiðmar Jónsson Nokkrir þættir úr sögu jarða í Blöndudal austan ár. (1971) BA (3. stig)
  11. Heiðrún Þórðardóttir Skalat maðr rúnir rista. Samanburður á Íslenskum og Grænlenskum rúnaáletrunum. (2012) BA
  12. Herbert Snorrason Ríki og saga. Önnur sýn á Íslandssögu. (2010) BA
  13. Hreinn Erlendsson Um landsins rýrnun og betrun. Umhverfissaga Biskupstungna sveitarinnar og afréttar hennar. (1994) MA
  14. Ingvi Þ. Þorkelsson Mannaferðir norðan Vatnajökuls á fyrri öldum. (1971) BA (3. stig)
  15. Ísrael Daníel Hanssen Samningatímabil Bandaríkjastjórnar og indíána. Hvernig Bandaríkin eignuðust landsvæði frumbyggja Norður-Ameríku. (2010) BA
  16. Jakob Orri Jónsson "Þeir es Norðmenn kalla papa." Ritgerð í papa-fræðum til BA-prófs í fornleifafræði. (2010) BA
  17. Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855. (2003) BA
  18. Kolbrún Soffía Arnfinnsdóttir Hinn gleymdi heimur sögukennslunnar: Rannsókn á sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum. (2016) MA
  19. Kristjana Kristinsdóttir Um íslensku lénsreikningana. (1984) cand. mag.
  20. Kristján Conway Wales Masters of the Mediterranean: Instigating factors in the evolution of the Roman Republican army up to the Social War (2021) BA
  21. Kristján Eiríksson Bjargnytjar við Ísland. (1970) BA (3. stig)
  22. Kristján Guðmundsson Ferjuhald á Þjórsá og Ölfusá. (1970) BA (3. stig)
  23. Kristján Thorlacius Um djöfulinn í íslenskri þjóðtrú. (1964) BA (3. stig)
  24. Lárus Þórhallsson Hernaður á helleníska tímanum: Samsetning hersins og herstjórnarlist í orustum. (2014) BA
  25. Magnús E. Pálsson Borðeyri við Hrútafjörð að fornu og nýju. (1979) BA
Fjöldi 73 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík