Flokkun: Fjölskylda og hjónaband
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Auður G. Magnúsdóttir Betra er að vera góðs manns frilla en gefin illa. Frillulífi á Íslandi á seinni hluta þjóðveldisaldar. 
(1987) BA
 - Auður Þóra Björgúlfsdóttir Vegið að húsmæðrahugmyndafræðinni? Opinber aðstoð við mæður á árunum milli stríða. 
(2006) BA
 - Ása Ester Sigurðardóttir Í átt að auknu frelsi? Getnaðarvarnarpillan á Íslandi 1960-1980 
(2022) MA
 - Ásta Sigmarsdóttir Eins og í heiði af himni dögg. Erfiljóð og grafskriftir minningagreinar fortíðar. Heimildir um ást á börnum á ofanverðri 18. og fram til loka 19. aldar. 
(2002) BA
 - Ástríður Anna Kristjánsdóttir Barneignir vinnukvenna á 19. öld: Rannsókn á þremur prestaköllum. 
(2020) BA
 - Bára Baldursdóttir Fjórðungi bregður til fósturs. Afdrif óskilgetinna barna á seinni hluta 19. aldar. 
(1993) BA
 - Brynja Björnsdóttir Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873-1926. 
(2016) MA
 - Bylgja Björnsdóttir Braggabörn. Líf braggabarna á árunum 1945-66. 
(1992) BA
 - Elsa Hartmannsdóttir Dæmt sundurslitið. Hjónaskilnaðir á Íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800. 
(1995) BA
 - Embla Gunnlaugsdóttir Vistheimilið á Breiðavík. Vistheimilanefnd og fjölmiðlaumfjöllun 
(2024) BA
 - Guðbjörg Gylfadóttir Örlög ógiftra kvenna. Ógiftar konur í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar. 
(1995) BA
 - Guðný Hallgrímsdóttir Íslenskir hjónaskilnaðir í danska kansellíinu. Rannsókn á tíu skilnaðarmálum. 
(2001) BA
 - Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir "Æ hvad mín Sála ángri Skerst." Viðhorf til barna á Íslandi frá 17.-19. aldar. 
(1995) BA
 - Hildur Biering Húsaginn og barnavernd. Mál barna fyrir dómi 1807-1848. 
(2006) BA
 - Hildur Biering Hann ól upp dóttur mína en ég son hans. Fósturbörn á 17. og 18. öld. 
(2016) MA
 - Ingimar Jenni Ingimarsson Dyljandi sögur: Samanburðarrannsókn á dulsmálum og útburðarsögum 
(2022) BA
 - Jónína Sif Eyþórsdóttir „Ég var orðin alveg ónæm fyrir gleði og sorgum.“ Aðstæður og hugarheimur telpna á Íslandi 1850-1950. 
(2012) BA
 - Lóa Björk Kjartansdóttir "Hver á barnið?" Barnfaðernisdómar í Reykjavík á millistríðsárunum, mikilvægi meðlagsúrskurða fyrir einstæðar mæður og barnfaðernisdómar sem heimild um kynhegðun. 
(2022) BA
 - Margrét Helgadóttir Gullöld húsmæðra. Á árunum 1945-1965. 
(2009) MA
 - Margrét Hildur Þrastardóttir Verkamannabústaðirnir við Hringbraut. brautryðjandastarf fyrsta byggingafélags verkamanna í Reykjavík, 1929-1939. 
(2005) BA
 - Már Jónsson Dulsmál á Íslandi 1600-1920. 
(1985) cand. mag.
 - Njörður Sigurðsson Fósturbörn í Reykjavík 1901-1940. 
(2000) BA
 - Óskar Baldursson Rafmagnsheimilið. Tilurð þess og þróun 1920-1960. 
(2005) BA
 - Ragnheiður Kristjánsdóttir Makaval Íslendinga 1750-1900. 
(1994) BA
 - Saga Ólafsdóttir Herþjónustu líkast. Endurminningar eiginkvenna íslenskra varðskipsmanna í þorskastríðunum, 1958-1976. 
(2015) BA
 
     © 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 
Reykjavík