Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Fjölskylda og hjónaband

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 33 - birti 26 til 33 · <<< · Ný leit
  1. Sigríður Bachmann Rótarslitinn visnar vísir : viðhorf í tímaritum til ungdóms og uppeldis á árunum 1945-1960. (2002) BA
  2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir "Sannar sögur." Óskilgetni og viðhorf almennings og yfirvalda til barneigna utan hjónabands á seinni hluta 19. aldar. (1992) BA
  3. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur á Íslandi um aldamótin 1900. (1999) MA
  4. Sigurður Högni Sigurðsson Tengslanet alþýðunnar: Rannsókn á ættar- og vináttutengslum í samfélagi austfirskra bænda á ofanverðri átjándu öld. (2015) MA
  5. Unnur Helga Vífilsdóttir Laungetin börn. Rannsókn á óskilgetni, stöðu foreldra og trúlofunarsambúð til sjávar og sveita í íslensku samfélagi á síðari hluta 18. aldar (2021) BA
  6. Unnur María Bergsveinsdóttir Forlög þín hafa verið mér mikið umhugsunarefni. Örlög 247 einstaklinga á seinni hluta 19. aldar. (2003) BA
  7. Urður Egilsdóttir "Að konuefnið kynni að breyta ull í fat og mjólk í mat": Makaval í Hítarnesþingum 1840?1854 (2021) BA
  8. Valdimar H. Gíslason Dýrfirðingar og amerískir lúðuveiðimenn. (2002) MA
Fjöldi 33 - birti 26 til 33 · <<< · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík