Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Lífskjör, félagslegar aðstæður

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 77 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Rakel Lind Gísladóttir ?Nærpils, nærkjóll, treyja og lífstykki - allt ræflar.? Dánarbú íslenskra ungmenna á árunum 1840 - 1870 (2023) BA
  2. Reynir Berg Þorvaldsson Saga heyrnarlausra á Íslandi. (2010) MA
  3. Rúnar Már Þráinsson Gunnlaugur Briem. Stutt ævisaga. (2012) BA
  4. Schubert, Ulrike "Börnin öll fundin, en amma þeirra vill ekki láta þau fara". Um komu fjögurra systkina til Íslands eftir seinni heimsstyrjöldina. (2006) BA
  5. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir "Sannar sögur." Óskilgetni og viðhorf almennings og yfirvalda til barneigna utan hjónabands á seinni hluta 19. aldar. (1992) BA
  6. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur á Íslandi um aldamótin 1900. (1999) MA
  7. Sigurður E. Guðmundsson Kjaradeilur og félagsmálalöggjöf á tíma viðreisnarstjórnar 1960-1971. (2002) BA
  8. Sigurður Högni Sigurðsson Tengslanet alþýðunnar: Rannsókn á ættar- og vináttutengslum í samfélagi austfirskra bænda á ofanverðri átjándu öld. (2015) MA
  9. Sigurður Már Jóhannesson Svo skal böl bæta. Viðhorfsbreyting í garð áfengra drykkja og tildrög áfengisbannsins á Íslandi. (1999) BA
  10. Sindri Snær Svavarsson "Vestræn menning stendur og fellur á því að okkur takist að hrista af okkur þetta eiturský." Hassfárið mikla: 1970-1974 (2022) BA
  11. Sindri Viðarsson Tekið á álfum nútímans. Lagaumhverfi og stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda 2003-2013. (2015) BA
  12. Sóley Eiríksdóttir Ískaldur veruleiki. Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. (2010) BA
  13. Sólveig Ólafsdóttir Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku. (2017) MA
  14. Steinþór Heiðarsson Í sláturpotti umheimsins - Helstu hvatar og hindranir í aðlögun íslenskra innflytjenda að kanadísku samfélagi. (2004) MA
  15. Styrmir Reynisson Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935. (2010) BA
  16. Svanhvít Friðriksdóttir Vesturfarakonur. Væntingar og veruleiki í nýjum heimkynnum. (2005) BA
  17. Sverrir Aðalsteinn Jónsson Samfélagsleg viðbrögð við þremur Suðurlandsskjálftum, 1784, 1896 og 2000. (2006) BA
  18. Sölvi Sveinsson Um þurfamenn og vinnuhjú í Skagafirði 1870-1900. (1980) cand. mag.
  19. Tómas Þór Tómasson Hagur Íslendinga í seinna stríði í efnahags og félagsmálum á Íslandi 1939-1945. (1984) BA
  20. Unnur Helga Vífilsdóttir Laungetin börn. Rannsókn á óskilgetni, stöðu foreldra og trúlofunarsambúð til sjávar og sveita í íslensku samfélagi á síðari hluta 18. aldar (2021) BA
  21. Unnur María Bergsveinsdóttir Forlög þín hafa verið mér mikið umhugsunarefni. Örlög 247 einstaklinga á seinni hluta 19. aldar. (2003) BA
  22. Valgarður Reynisson Samfélagið við Búrfell. Um samfélagsleg áhrif virkjunar Þjórsár við Búrfell. (2006) BA
  23. Valgerður G. Johnsen "Náttúrunnar eydslusamt örlæti." Áhrif Napóleónsstyrjalda á íslenskt mannlíf. (2001) BA
  24. Þóra Björk Valsteinsdóttir Hellas á valdi herforingja. Viðbrögð fjölmiðla, ríkisstjórnar og almennings á Íslandi við valdatöku hersins í Grikklandi árið 1967. (2013) BA
  25. Þórður G. Guðmundsson Fátækramál í Kjósarhreppi 1871?1920: Samskipti sex þurfamanna við fátækrastjórnina (2023) BA
Fjöldi 77 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík