Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Lífskjör, félagslegar aðstæður

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 72 - birti 51 til 72 · <<< · Ný leit
  1. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir "Sannar sögur." Óskilgetni og viðhorf almennings og yfirvalda til barneigna utan hjónabands á seinni hluta 19. aldar. (1992) BA
  2. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur á Íslandi um aldamótin 1900. (1999) MA
  3. Sigurður E. Guðmundsson Kjaradeilur og félagsmálalöggjöf á tíma viðreisnarstjórnar 1960-1971. (2002) BA
  4. Sigurður Högni Sigurðsson Tengslanet alþýðunnar: Rannsókn á ættar- og vináttutengslum í samfélagi austfirskra bænda á ofanverðri átjándu öld. (2015) MA
  5. Sigurður Már Jóhannesson Svo skal böl bæta. Viðhorfsbreyting í garð áfengra drykkja og tildrög áfengisbannsins á Íslandi. (1999) BA
  6. Sindri Snær Svavarsson "Vestræn menning stendur og fellur á því að okkur takist að hrista af okkur þetta eiturský." Hassfárið mikla: 1970-1974 (2022) BA
  7. Sindri Viðarsson Tekið á álfum nútímans. Lagaumhverfi og stefnumótun íslenskra stjórnvalda í málefnum innflytjenda 2003-2013. (2015) BA
  8. Sóley Eiríksdóttir Ískaldur veruleiki. Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. (2010) BA
  9. Sólveig Ólafsdóttir Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku. (2017) MA
  10. Steinþór Heiðarsson Í sláturpotti umheimsins - Helstu hvatar og hindranir í aðlögun íslenskra innflytjenda að kanadísku samfélagi. (2004) MA
  11. Styrmir Reynisson Stefán. Saga þurfamanns og fjölskyldu hans í Reykjavík á árunum 1914 til 1935. (2010) BA
  12. Svanhvít Friðriksdóttir Vesturfarakonur. Væntingar og veruleiki í nýjum heimkynnum. (2005) BA
  13. Sverrir Aðalsteinn Jónsson Samfélagsleg viðbrögð við þremur Suðurlandsskjálftum, 1784, 1896 og 2000. (2006) BA
  14. Sölvi Sveinsson Um þurfamenn og vinnuhjú í Skagafirði 1870-1900. (1980) cand. mag.
  15. Tómas Þór Tómasson Hagur Íslendinga í seinna stríði í efnahags og félagsmálum á Íslandi 1939-1945. (1984) BA
  16. Unnur Helga Vífilsdóttir Laungetin börn. Rannsókn á óskilgetni, stöðu foreldra og trúlofunarsambúð til sjávar og sveita í íslensku samfélagi á síðari hluta 18. aldar (2021) BA
  17. Unnur María Bergsveinsdóttir Forlög þín hafa verið mér mikið umhugsunarefni. Örlög 247 einstaklinga á seinni hluta 19. aldar. (2003) BA
  18. Valgarður Reynisson Samfélagið við Búrfell. Um samfélagsleg áhrif virkjunar Þjórsár við Búrfell. (2006) BA
  19. Valgerður G. Johnsen "Náttúrunnar eydslusamt örlæti." Áhrif Napóleónsstyrjalda á íslenskt mannlíf. (2001) BA
  20. Þóra Björk Valsteinsdóttir Hellas á valdi herforingja. Viðbrögð fjölmiðla, ríkisstjórnar og almennings á Íslandi við valdatöku hersins í Grikklandi árið 1967. (2013) BA
  21. Þórður Mar Þorsteinsson Georgistahreyfingin á Íslandi. Áhrif jarðskattsstefnu Henrys George á Íslandi. (2006) BA
  22. Þórður Vilberg Guðmundsson "Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760 (2019) BA
Fjöldi 72 - birti 51 til 72 · <<< · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík