Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Lífskjör, félagslegar aðstæður

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 72 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir "Æ hvad mín Sála ángri Skerst." Viðhorf til barna á Íslandi frá 17.-19. aldar. (1995) BA
  2. Haraldur Sigurðsson Félagseinkenni íbúa miðborgarhverfanna og Breiðholtshverfanna í Reykjavík 1974-1992. (1992) BA
  3. Harpa Rún Ásmundsdóttir "Út við ræði og ervið föng": Einsöguleg rannsókn á ævi sjómannsins og alþýðuskáldsins Jóns Jónatanssonar (2021) MA
  4. Helga Hlín Bjarnadóttir Fyrir heilags anda innblástur. Vald sóknarpresta yfir sóknarbörnum sínum í Skálholtsbiskupsdæmi 1639-1720. (2009) BA
  5. Helga Steinunn Hauksdóttir Enginn veit sína ævi, fyrr en öll er. Aðbúnaður aldraðra á Íslandi 1880-1940. (1992) BA
  6. Hilma Gunnarsdóttir Viljinn í verki. Saga Styrktarfélags vangefinna 1958-2008. (2009) MA
  7. Hrafnkell Freyr Lárusson Í óræðri samtíð með óvissa framtíð. Áhrif sveitarblaða á viðhorf íslensks sveitafólks og samfélagslegar breytingar um og fyrir aldamótin 1900. (2006) MA
  8. Ingi F. Vilhjálmsson Efnahagslegt jafnrétti til náms í Menntaskólanum í Reykjavík á árunum 1904-1953 og fræðslulögin árið 1946. (2006) BA
  9. Ingimar Jenni Ingimarsson Dyljandi sögur: Samanburðarrannsókn á dulsmálum og útburðarsögum (2022) BA
  10. Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum. (2006) BA
  11. Jón E. Böðvarsson Leysing vistarbandsins. (1972) BA (3. stig)
  12. Jórunn Rögnvaldsdóttir Hennar voru störfin: Vinna húsmæðra í landbúnaði á Íslandi 1900-1940 (2022) BA
  13. Kolbrún Fjóla Rúnarsdóttir Heimilishald á Reynistað. Heimili Eggerts og Soffíu Claessen á árunum 1924-1926. (2016) BA
  14. Kristján Pálsson Hnífsdalur. Saga Hnífsdals frá landnámi til upphafs 19. aldar. (2016) MA
  15. Lára Kristjánsdóttir Endurminningar úr vist í sveitum Íslands á 19. og 20. öld (2020) BA
  16. Linda Ösp Grétarsdóttir Andóf eða neyð? Orsakir þjófnaðar í Húnavatnssýslu á árunum 1747-1781. (2016) BA
  17. Lóa Björk Kjartansdóttir "Hver á barnið?" Barnfaðernisdómar í Reykjavík á millistríðsárunum, mikilvægi meðlagsúrskurða fyrir einstæðar mæður og barnfaðernisdómar sem heimild um kynhegðun. (2022) BA
  18. María Þ. Gunnlaugsdóttir „Þótti lang-mest varið í að kunna hana af öllum málum.“ Viðhorf Íslendinga til Frakka og frönsku 1870–1920. (2014) MA
  19. Ólafía Þyrí Hólm Guðjónsdóttir Krossberar í Kaldaðarnesi. Kaldaðarnesspítali í Flóa á árunum 1753-1776. (2016) BA
  20. Ómar Þorgeirsson Ofbeldismenning á Íslandi frá 1450 til 1570 í samanburði við vendettukerfi og hugmyndir um siðfágun. (2006) BA
  21. Páll Halldórsson "Venjast brjálsemi, leti og sjálfræði." Tómthúsfólk og annað búlaust fólk á Snæfellsnesi um 1700 (2021) BA
  22. Rakel Adolphsdóttir Nýjar konur. Kvenréttindi og kommúnistaflokkur Íslands. (2012) BA
  23. Reynir Berg Þorvaldsson Saga heyrnarlausra á Íslandi. (2010) MA
  24. Rúnar Már Þráinsson Gunnlaugur Briem. Stutt ævisaga. (2012) BA
  25. Schubert, Ulrike "Börnin öll fundin, en amma þeirra vill ekki láta þau fara". Um komu fjögurra systkina til Íslands eftir seinni heimsstyrjöldina. (2006) BA
Fjöldi 72 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík