Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Lífskjör, félagslegar aðstæður

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 72 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Agnes Siggerður Arnórsdóttir Útvegsbændur og verkamenn. Líf og kjör tómthúsmanna í Reykjavík og mikilvægi þeirra í nýrri þjóðfélagsþróun á fyrri hluta 19. aldar. (1984) BA
  2. Anna Heiða Baldursdóttir Eigurnar koma svona fyrir. Efnismenning borgfirskra dánarbúa á 19. öld - Varðveisla og miðlun hennar í Þjóðminjasafni Íslands. (2016) MA
  3. Aron Steinþórsson "Sveitarlimir og örsnauðir aumingjar" Bág kjör íbúa í Snæfellsnessýslu um miðbik 19. aldar og ástæður þeirra. (2017) BA
  4. Auður Þóra Björgúlfsdóttir Vegið að húsmæðrahugmyndafræðinni? Opinber aðstoð við mæður á árunum milli stríða. (2006) BA
  5. Árni Geir Magnússon „Jeg hafði mikla löngun til að eignast bækur“. Viðhorf og möguleikar íslensks alþýðumanns til menntunar við lok 19. aldar. (2003) BA
  6. Ásgeir Guðmundsson Saga áfengisbannsins á Íslandi. (1975) cand. mag.
  7. Ásgerður Magnúsdóttir Hvers virði var húsmóðir? Heimilisstörf giftra kvenna 1900-1940: Tilraun til að meta virði þeirra (2022) BA
  8. Bára Baldursdóttir Fjórðungi bregður til fósturs. Afdrif óskilgetinna barna á seinni hluta 19. aldar. (1993) BA
  9. Björgvin Þór Þórhallsson Húsmenn á Hellissandi. Réttur húsmanna hér á landi og kjör húsmanna í Neshreppi utan Ennis til 1920 einkum með hliðsjón af hreppsreikningum 1900-1920. (1993) BA
  10. Bragi Bergsson Fellahverfið í Efra-Breiðholti. Uppbygging hverfisins og íbúar þess á árunum 1970-1985. (2003) BA
  11. Bryndís Bjarnadóttir Bjargvættur Íslands. Um athafnir Magnúsar Stephensen dómstjóra 1807-1809 í baráttu við hungurvofuna á landinu. (2012) BA
  12. Brynja Björnsdóttir Forn lög um barnaútburðskulu standa : um útburð barna á elstu tíð. (2008) BA
  13. Bylgja Björnsdóttir Braggabörn. Líf braggabarna á árunum 1945-66. (1992) BA
  14. Egill St. Fjeldsted "Við fengum strákana en misstum stelpuna" Krapaflóðin á Patreksfirði 1983. (2017) MA
  15. Eiríkur Hermannsson Vonskuverk og misgjörningar. Dómsvaldið gegn brotlegum bændum og fjölskyldum þeirra 1792-1808. (2016) MA
  16. Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910. (2005) MA
  17. Fanney Birna Ásmundsdóttir Fátækt á Íslandi á síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta hinnar tuttugustu. „Var sem mönnum stæði stuggur af mér – fátækt minni“. (2003) BA
  18. Finnur Jónasson Bjartsýnisblokkirnar. Húsnæðismál fatlaðra frá 1946 til 2011. (2012) BA
  19. Finnur Jónasson „Umkomuleysi öreiganna“. Mótun, framkvæmd og viðhorf til íslenskrar fátækralöggjafar frá 1907 til 1935. (2015) MA
  20. Gísli Helgason Verbúðalíf á vélbátaöld. Lífshættir verbúðafólks á vetrarvertíð suðvestanlands 1910-1940. (2004) BA
  21. Guðbjörg Gylfadóttir Örlög ógiftra kvenna. Ógiftar konur í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar. (1995) BA
  22. Guðbjörg Sigríður Petersen Áhrif kristniboðs á samfélag og menningu í Pókothéraði, 1978-2006. (2006) BA
  23. Guðmundur Hálfdánarson Afkoma leiguliða 1800-1857. (1980) BA (3. stig)
  24. Guðmundur Jónsson Vinnuhjú á 19. öld. (1979) BA (3. stig)
  25. Halla Kristmunda Sigurðardóttir Einkalíf, var það til á Íslandi á 12. og 13. öld? (1994) BA
Fjöldi 72 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík