Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmál

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 194 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Guðmundur J. Guðmundsson Maíuppreisnin í Frakklandi 1968. (1982) cand. mag.
  2. Guðmundur Jóhannsson KFUM og stjórnmál. Athugun á áhrifum KFUM-hreyfingarinnar í Reykjavík á stjórnmál á fyrri hluta 20. aldar og þátttöku einstakra félagsmanna í þeim. (1986) BA
  3. Guðmundur Jónsson Upphaf ríkisafskipta af efnahagsmálum. Efnahagsmál á Alþingi og í ríkisstjórn á árum fyrri heimstyrjaldar 1914-1918. (1983) cand. mag.
  4. Gunnar Karlsson 1895. Athugun á sögu stjórnarskrármálsins milli endurskoðunar og valtýsku. (1970) cand. mag.
  5. Gunnar Marel Hinriksson Amtið Ísland 1662-1683: Henrik Bjelke og stjórnsýslubreytingar einveldisins. (2022) MA
  6. Gunnar Sveinbjörn Óskarsson Efnahagsbrot og valdatafl. Athafnamenn á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar. (2016) MA
  7. Gunnar Þorbergur Gylfason Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks 1995-1999. Helstu stefnumál og framkvæmdir. (2009) BA
  8. Gunnlaugur Ástgeirsson Framboðsflokkur 1971. (1975) BA
  9. Gústaf Níelsson 117 daga stjórnarkreppa. Aðdragandinn að myndun "Stefaníu." (1984) BA
  10. Gylfi Pálsson Kielarfriðurinn 1814. (1963) BA (3. stig)
  11. Halldór Baldursson Þegar fylgdarskipið fórst. Aðgerðir yfirvalda á Íslandi vegna strands herskipsins Gautaborgar á Hraunsskeiði 7. nóvember 1718 (2018) MA
  12. Halldór S. Kristjánsson Stefnumótun í samgöngumálum. Samspil framkvæmdarvalds og löggjafarvalds 1971-2000. (2015) BA
  13. Hallur Már Hallsson Loftrýmisgæsla. Framkvæmd og umræða 2006-2008. (2009) BA
  14. Hanna H. Jónsdóttir Parísarkommúnan. (1972) BA (3. stig)
  15. Hannes Hólmsteinn Gissurarson Stofnun Sjálfstæðisflokksins, starfsemi og skipulag. (1982) cand. mag.
  16. Haraldur Jóhannsson Skipting útgjalda ríkis og bæjar- og sveitarfélaga til trygginga- og heilbrigðismála og lýðhjálpar. (1987) cand. mag.
  17. Haukur Ingibergsson Aðdragandi að setningu fræðslulaga á Alþingi 1907. (1970) BA (3. stig)
  18. Haukur Ingibergsson Nordek. (1973) cand. mag.
  19. Heiðar Skúlason Nýbýlamálið. (1983) cand. mag.
  20. Helena Hákonardóttir Alþingiskosningar á tíma ráðgjafaþinganna 1844-1869. (2005) BA
  21. Helga Jóna Eiríksdóttir Konungskoman 1907. Um aðdraganda, undirbúning og afleiðingar hennar fyrir Ísland. (2008) BA
  22. Helgi Hannesson Sósíalistafélag Íslendinga austantjalds og SÍA-skjölin 1956-1963. (1987) cand. mag.
  23. Helgi Magnússon Bændaflokkurinn. (1973) BA (3. stig)
  24. Helgi Már Þorsteinsson Ríkisstjóri Íslands. Sveinn Björnsson. (2009) BA
  25. Helgi Sigurðsson Samskipti Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína. (2007) BA
Fjöldi 194 - birti 51 til 75 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík