Flokkun: Stjórnmál
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Björn Þorsteinsson Benedikt Sveinsson, ævi og starf stjórnmálamanns.
(1966) BA (3. stig)
- Broddi Broddason Þjóðveldismenn 1941-1945. Flokksstarf og blaðaútgáfa.
(1977) BA
- Brynja Björnsdóttir „Þrælakistunni lokað.“ Upplifun Íslendinga á hleðslu Berlínarmúrsins 1961.
(2009) BA
- Brynjar Viborg Um fjárveitingar Alþingis til skálda og listamanna fram til ársins 1915.
(1973) BA (3. stig)
- Dagný Ásgeirsdóttir Smátt skammtar faðir minn smjörið. Skömmtunin 1947-1950.
(1997) BA
- Davíð Daníelsson Þjóð meðal þjóða
(2022) BA
- Edda Jóhannsdóttir Járnbrautarmálið á Alþingi 1894.
(1972) BA (3. stig)
- Einar Einarsson Frá Jena til Maastricht. Uppruni "Þýska vandamálsins" og áhrif þess á Evrópusamrunann 1806-1992.
(2016) MA
- Einar Laxness Endalok Weimar-lýðveldisins í Þýzkalandi (1929-1933).
(1957) BA (3. stig)
- Einar Laxness Þingvallafundir 1848-1874.
(1959) f.hl. próf
- Einar M. Árnason Landsbankamálið.
(1967) BA (3. stig)
- Einar Ólafsson Somoza-veldið í Nicaragua. Hvernig það varð til, á hverju það byggðist, hvað varð því að falli.
(1984) BA
- Einar Örn Lárusson Þorsteinn Erlingsson og sósíalisminn.
(1965) gráðu vantar
- Eiríkur Hilmar Eiríksson Erlend tíðindi: Umfjöllun Þjóðviljans um Víetnamstríðið 1964?1973
(2023) BA
- Elmar Skúli Vígmundsson Fræðileg umræða um þjóðarmorðið í Gvatemala á árunum 1982-1983
(2022) BA
- Elvar Berg Kristjánsson "Villta vinstrið" : ris og fall maóismans á Íslandi.
(2010) BA
- Erla S. Ragnarsdóttir Bændaflokkurinn 1933-1942. Klofningurinn í Framsóknarflokknum 1933. Saga Bændaflokksins einkum á Fljótsdalshéraði. Stjórnmálasaga Sveins Jónssonar bónda á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði.
(1993) BA
- Erlingur Hansson Byltingin á Grenada 1979-1983.
(1989) BA
- Erlingur Sigurðarson Herstöðvarmálið 1945-"46. Gangur þess í ráðuneyti og á Alþingi.
(1976) BA (3. stig)
- Fabiola Prince Viðhorf alþingismanna til innflytjenda á árunum 2012 - 2018
(2018) BA
- Flosi Þorgeirsson Stál í stál. Árekstrar og ásiglingar íslenskra og breskra skipa í þorskastríðum áttunda áratugar 20. aldar.
(2015) BA
- Friðrik Sigurbjörn Friðriksson Fagur en fjarlægur sósíalismi. Viðhorf og tengsl íslenskra sósíalista við Alþýðulýðveldið Kína 1949-1971.
(2016) BA
- Gísli Þorsteinsson Samskipti stjórnvalda og verkalýðshreyfingar með sérstakri hliðsjón af vinstri stjórnartímabilum 1956-1991.
(1995) BA
- Grétar Atli Davíðsson Frá vinstri til hægri. Breytingar á pólitísku baklandi Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetatíð hans.
(2016) BA
- Gróa Másdóttir "Gersemi og afreksmaður vorrar þjóðar." (Hver var Jón Sigurðsson? Maður eða mikilmenni?).
(1995) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík