Flokkun: Stjórnmál
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir "Hraðfrysting mannssálarinnar." Átök Jónasar frá Hriflu við menntamenn og rithöfunda á vinstri væng. 
(1999) BA
 - Andrés Andrésson Orðræða Þjóðviljans um uppreisnina í Ungverjalandi árið 1956 
(2021) BA
 - Andrés Eiríksson Stefna og aðgerðir Gladstones í málefnum Írlands 1868-1893. 
(1984) BA
 - Anna Ólafsdóttir Björnsson Anarkisminn og Krapotkín. 
(1978) BA (3. stig)
 - Anton Bjarki Jóhannesson Hugvíkkandi áhrif efni og hugmyndir: Þróun fíkniefnaneyslu á Íslandi á árunum 1969-1973 í tengslum við hippatímabilið 
(2023) BA
 - Anton Holt Deila listamanna og menntamálaráðs 1941-1942. 
(1979) BA (3. stig)
 - Ari Guðni Hauksson "Skrílsuppþot Kommúnista á hafnarbakkanum" Hafnarverkamenn á kreppuárunum og Reykjavíkurhöfn sem stjórnmálalegt rými 
(2021) MA
 - Arnar Sverrisson Velferðarstefna Sjálfstæðisflokksins frá stofnun hans 1929 og fram á áttunda áratug síðustu aldar. 
(2015) BA
 - Atli Viðar Thorstensen Með frjálsa verslun að leiðarljósi. Stjórnmálasaga Björns Ólafssonar 1922-1940. 
(2000) BA
 - Ágúst Már Ágústsson Svart á hvítu. Prentlistin og upphaf þjóðríkja í Evrópu. 
(2009) BA
 - Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65. 
(1972) gráðu vantar
 - Áki Gíslason Þættir úr sögu Brasilíu. 
(1977) cand. mag.
 - Árni Arnarson Að bægja frá nýjungum. Vald og samfélag á Íslandi á 17. öld. 
(1993) BA
 - Árni Freyr Sigurlaugsson Þættir úr sögu þjóðstjórnar. 
(1983) BA
 - Árni Helgason Endurreisn markaðshyggjunnar á Íslandi á níunda áratug 20. aldar. 
(2001) BA
 - Árni Snævarr Sósíalistaflokkurinn og sósíalísku ríkin 1956-1968. 
(1991) BA
 - Ásgeir Guðmundsson Þjóðernishreyfing Íslendinga og flokkur þjóðernissinna. 
(1970) BA (3. stig)
 - Baldur Þór Finnsson Frá Guði til goða. Viðbrögð íslensks samfélags og stjórnvalda við stofnun Ásatrúarfélagsins 1972-1973. 
(2017) BA
 - Bessí Jóhannsdóttir Frelsisbarátta Íra. 
(1970) BA (3. stig)
 - Bessí Jóhannsdóttir Sameining Kóreu og Sameinuðu þjóðirnar 1945-1954. 
(1979) cand. mag.
 - Bjarni Þórarinn Hallfreðsson Stjórnin sem sprakk í beinni? Alþingiskosningarnar 1987, stjórnarmyndun og stjórnarkreppa og ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar. 
(2017) BA
 - Björn Gísli Erlingsson Æskumenn í uppreisnarhug 1967-1973. 
(1995) BA
 - Björn Jón Bragason Hafskipsmálið. Gjaldþrot skipafélags 1985 ; aðdragandi og eftirmál. 
(2006) MA
 - Björn Steinar Pálmason Þjóðblaðið Ísafold. Tilgangur og stefna. 
(1994) BA
 - Björn Teitsson "Þrælakistunni lokað". Upplifun Íslendinga á hleðslu Berlínarmúrsins 1961. 
(2008) BA
 
     © 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 
Reykjavík