Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Persónusaga, (ævisögur, einsaga)

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 60 - birti 51 til 60 · <<< · Ný leit
  1. Sigrún Sigurðardóttir Frelsi einstaklingsins felst í vitund hans sjálfs. Tjáning og tilfinningar nokkurra einstaklinga í samfélagi 19. aldar. (1998) BA
  2. Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir Nýja konan giftir sig. Reykjavíkurstúlkan María Thorodden 1920-1930. (2010) BA
  3. Skúli Halldórsson Bjarni Jónsson frá Vogi. Æviferill hans og stjórnmálastörf. (1968) BA (3. stig)
  4. Stefán Pettersson "Óréttlætið rekur mig áfram": Jóhanna Sigurðardóttir sem fyrsta þingkona Alþýðuflokksins (2020) BA
  5. Svavar Hávarðsson Loðmundarfjörður á síðari hluta 19. aldar. Vitnisburður persónulegra heimilda um daglegt líf og dauða. (1998) BA
  6. Svavar Jósefsson Bodil Begtrup. Sendiherrann sem vildi breyta söguskoðun Íslendinga. (2002) BA
  7. Yngvi Leifsson „Svaung var ég.“ Saga Ingiríðar Eiríksdóttur, glæpakonu úr Þingeyjarsýslu á fyrrihluta 19. aldar. (2008) BA
  8. Þorvarður Pálsson Frumkvöðull í gæðamálum síldarútvegs og öryggismálum sjómanna. Ævi og störf Jóns Eyjólfs Bergsveinssonar. (2015) BA
  9. Þór Valtýsson Sigurður Eggerz. (1967) BA (3. stig)
  10. Þórólfur Sævar Sæmundsson „Og ég sem ætlaði að skreppa í útreiðatúr“. Lífshlaup Þorláks Björnssonar, bónda og hestamanns í Eyjarhólum. (2003) BA
Fjöldi 60 - birti 51 til 60 · <<< · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík