Flokkun: Persónusaga, (ævisögur, einsaga)
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Harpa Rún Ásmundsdóttir "Út við ræði og ervið föng": Einsöguleg rannsókn á ævi sjómannsins og alþýðuskáldsins Jóns Jónatanssonar
(2021) MA
- Hrafnhildur Ragnarsdóttir Inga Lára Lárusdóttir og tímaritið 19. júní.
(2003) BA
- Hrafnkell Freyr Lárusson Afkastamikill en afskiptur - um rit- og útgáfustarfsferil Magnúsar Ketilssonar sýslumanns.
(2003) BA
- Indriði Svavar Sigurðsson Sagan í syrpunni: Einsögurannsókn á 19. aldar fræðimanninum Árna "gátu".
(2022) MA
- Jón Aðalsteinn Bergsveinsson "Ég skrifa mest fyrir niðja mína og vini". Sjálfsævisagan og séra Matthías Jochumsson.
(2004) BA
- Jón Barðason Athugun á ævisögum sjómanna.
(1990) BA
- Jón Páll Björnsson Doktor Schierbeck og Íslendingarnir.
(2010) BA
- Kári Einarsson Þjóðrækni, eining og sjálfstæði. Söguskoðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
(2015) BA
- Kjartan Atli Ísleifsson Skrifarar sem skreyttu handrit sín. Íslensk alþýðulist og skreytingar í handritum frá lokum 17. aldar til upphafs þeirrar 20.
(2023) MA
- Kolbrún Fjóla Rúnarsdóttir Heimilishald á Reynistað. Heimili Eggerts og Soffíu Claessen á árunum 1924-1926.
(2016) BA
- Kristín Ása Guðmundsdóttir "Margspakur og óljúgfróður ertu". Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi (1838-1914)
(2018) BA
- Kristín Ástgeirsdóttir Málsvari kvenna eða "besta sverð íhaldsins"? Ingibjörg H. Bjarnason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930.
(2002) MA
- Kristrún Halla Helgadóttir Ber er hver að baki nema bróður eigi. Einsögurannsókn af högum prestsekkju á nítjándu öld.
(1997) BA
- Lasse Lund Christensen T. E. Lawrence: The Creation of a Hero
(2018) BA
- Lára Kristjánsdóttir Endurminningar úr vist í sveitum Íslands á 19. og 20. öld
(2020) BA
- Lára Pálsdóttir Íslenskur kristniboði í Kína: um líf og starf Ólafs Ólafssonar (1921-1937).
(2002) BA
- María Á. Stefánsdóttir Íslenskur aðall. Athugun á auðæfum Eggerts ríka Björnssonar, Valgerðar Gísladóttur og dætra þeirra.
(2002) BA
- Marín Árnadóttir Forboðið frelsi. Viðtökur við smásögum Ástu Sigurðardóttur og viðhorf til kynfrelsis kvenna á 6. áratug 20. aldar.
(2016) BA
- Marín Árnadóttir Ofbeldi og einelti á 19. og 20. öld. Einsögurannsókn á fólki á jaðrinum
(2021) MA
- Martha Lilja Marthensdóttir Olsen Jeg er fædd í Canada og því Canadísk að ætt.... Einsögurannsókn á lífi tveggja vestur-íslenskra kvenna.
(2003) BA
- Nanna Kristjánsdóttir Að ylja sér við fróðleikinn: Hversdagslíf alþýðufræðimannsins Þórðar Þórðarsonar Grunnvíkings
(2018) BA
- Pétur Kr. Hafstein Embættismissir sýslumanna á einveldistímanum. Erlendur Ólafsson sýslumaður Ísafjarðarsýslu 1742-1772.
(2009) MA
- Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir „Ein fyrir kvendyggð og sérdeilis handyrðir nafnfræg höfðingskona“ Sendibréf Guðrúnar Skúladóttur „eldri“.
(2003) BA
- Rakel Edda Guðmundsdóttir Jórunn Viðar. Tónskáldið og píanóleikarinn.
(2006) BA
- Sara Hrund Helgudóttir Frelsi til að velja? Gísli Sveinsson og áhrif hans á fyrstu forsetakosningar íslensku þjóðarinnar.
(2017) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík