Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Landbúnaður

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 50 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Árni Daníel Júlíusson Bændur verða bissnismenn. Landbúnaður, afurðasala og samvinnuhreyfing við Eyjafjörð fram að seinna stríði. (1987) BA
  2. Árni Freyr Magnússon Fálkafár á Íslandi (2018) BA
  3. Benedikt Eyþórsson Búskapur og rekstur staðar í Reykholti. (2007) MA
  4. Bergljót Björk Carlsdóttir Íslenski hesturinn erlendis. Ræktun, markaðssetning og útflutningur íslenskra hesta frá 1955-2005. (2006) BA
  5. Björn Teitsson Um eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1712-1930. (1970) mag. art.
  6. Bragi Guðmundsson Efnamenn og eignir þeirra um 1700. Athugun á íslenskum gósseigendum í Jarðabók Árna og Páls og fleiri heimildum. (1983) cand. mag.
  7. Elínbjörg Helgadóttir Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld. (2008) BA
  8. Emil Gunnlaugsson Staðarhólskirkja 1200?1700: Auður, tekjur og búskapur (2022) MA
  9. Erlingur Brynjólfsson Áveiturnar í Flóann og Skeiðin. (1981) BA
  10. Eva Dögg Benediktsdóttir "Þarna kemur helvítis þýskari". Koma þýskra kvenna til Íslands á eftirstríðsárunum. (2005) BA
  11. Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir Af Guðsmönnum og grænum fingrum. Prestar í viðreisn jarðyrkjunnar á Íslandi 1754-1764. Viðhorf, hlutverk og áhrif. (2010) BA
  12. Friðný G. Pétursdóttir Koma karakúlfjárins til Íslands. (1984) BA
  13. Gísli Magnússon Sala Hólastólsjarða í Skagafirði 1802. (1970) BA (3. stig)
  14. Guðrún Bjarnadóttir Landsdrottnar og leiguliðar. Kvörtunarbréf almúgans til Árna Magnússonar og Páls Vídalíns í byrjun 18. aldar. (1998) BA
  15. Gunnar Karlsson Um kornyrkjutilraunir á Íslandi á 17. og 18. öld. (1964) f.hl. próf
  16. Gunnar Tryggvi Halldórsson Búmannsraunir í Blöndudal. Fimm ættliðir ábúenda í Finnstungu frá 1879-2005. (2006) BA
  17. Gunnar Örn Hannesson Kvikfjártalið 1703 í Grímsnesi. (2006) BA
  18. Hafdís Líndal Landbúnaður í þróun eða stöðnun? Byggð og búfé í Vatnsdal 1785-1852 (2018) BA
  19. Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir Útflutningur íslenskra hrossa á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar. (1994) BA
  20. Haraldur Finnsson Leigumál jarða í Dalasýslu 1703-60 og búfjárfjöldi 1703-5 og 1805. (1969) BA (3. stig)
  21. Haraldur Sigurðsson Kvikfénaðartalið 1703 og bústofnsbreytingar í upphafi 18. aldar. (1991) BA
  22. Heiðar Skúlason Setning mjólkursölulaganna 1934. (1980) BA
  23. Heiðar Skúlason Nýbýlamálið. (1983) cand. mag.
  24. Helgi Ingimundur Sigurðsson Innflutningur sauðfjár og baráttan við mæðiveikina. Ákvarðanaferill og framkvæmd. (2007) BA
  25. Helgi Sigurðsson „Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa“. Upphafsár skógræktar og sandgræðslu á Íslandi. (2009) MA
Fjöldi 50 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík