Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Landbúnaður

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 52 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
  1. Helgi Skúli Kjartansson "Om jordegodset." Kafli úr álitsgerð Magnúsar Ketilssonar sýslumanns í Dalasýslu til Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Uppskrift með skýringum og athugasemdum. (1970) BA (3. stig)
  2. Hólmfríður Ólafsdóttir Nývöknuð umhverfisvitund? Saga umhverfismála á Íslandi á tuttugustu öldinni. (1994) BA
  3. Hreinn Erlendsson Vinnubrögð bænda í Árnessýslu á árunum 1940-1950. (1991) BA
  4. Hreinn Erlendsson Framfaraviðleitni í sjávarútvegi og landbúnaði á árunum 1750-1830. (1991) BA
  5. Hróðmar Bjarnason og Lárus Á. Bragason Hagsöguleg þróun landbúnaðar á árunum 1874-1904. (1983) BA
  6. Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð. (2015) BA
  7. Jón Ingi Sigurbjörnsson Innflutningur og sala hreindýra á Íslandi. (1992) BA
  8. Jón Jóhannesson Allt í grænum sjó. (1992) BA
  9. Jón Jörundur Guðmundsson Eðli og áhrif plöntutegunda kólumbíuskiptanna: Umfjöllun Alfred Crosby um efnið í bókinni The Columbian Exchange og áhrif skrifa hans á sagnfræðina (2024) BA
  10. Jón Ólafur Ísberg Búskapur og byggðaþróun í dreifbýli á Íslandi 1910-1950. (1992) cand. mag.
  11. Jóna Lilja Makar Vinnsla og útflutningur á kjöti til 1855. (2003) BA
  12. Kristrún Auður Ólafsdóttir "Vedvarende omhyggelighed og flid for Islands bedste." Viðreisn jarðyrkju á Íslandi 1750-1780. (1997) BA
  13. Lára Ágústa Ólafsdóttir Mjólkurskólinn á Hvítárvöllum og rjómabústýrur. (1987) BA
  14. Már Jónsson Jarðeignir og jarðeigendur í Vestur Ísafjarðarsýslu 1658-1805. (1980) BA
  15. Njörður Sigurðsson Mjólk og markaður. Saga mjólkurvinnslu í Ölfusi 1901-1938. (2006) MA
  16. Páll V. Sigurðsson Garðyrkja á Íslandi 1750-1790. (1972) cand. mag.
  17. Pétur Eiríksson Frá Memel til Melrakkasléttu. Uppruni, afdrif og aðlögun þýsks landbúnaðarverkafólks sem var flutt til Íslands af Búnaðarfélagi Íslands árið 1949. (2006) BA
  18. Ragnhildur Anna Kjartansdóttir Fóðrun og hagaganga aðkomufjár í kvikfjártalinu 1703 (2020) BA
  19. Sigurður Karl Pétursson ?Mesta gersemi í ríki dýranna? ? Útflutningur og kynning á íslenska hestinum 1949?1961 (2024) BA
  20. Sigurgeir Guðjónsson Skrif Íslendinga um túnáburð á tímabilinu 1884-1911. (1991) BA
  21. Steinunn Ingibjörg Bjarnadóttir Gráu slétturnar. Áhrif öskjugossins árið 1875 á bústofna bænda í Suður-og Norður-Múlasýslum. (2016) BA
  22. Sverrir Haraldsson Torfi Bjarnason í Ólafsdal og skosk áhrif á íslenskan landbúnað. (1984) BA
  23. Valdimar H. Gíslason Þættir úr sögu æðarræktar á Íslandi. (1996) BA
  24. Þorsteinn Þórhallsson Útflutningsframleiðsla íslensks landbúnaðar 1733-1772. (1982) BA
  25. Þóra Fjelsted Sálin býr í sveitinni. Framleiðsluráðslögin og hugmyndir um íslenskan landbúnað 1947-1971. (2005) BA
Fjöldi 52 - birti 26 til 50 · <<< · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík