Flokkun: Atvinnumál og hagþróun
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Jakob Guðmundur Rúnarsson Vísindi í þágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946.
(2007) BA
- Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríðið kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum.
(2006) BA
- Jón Gunnar Grjetarsson Síbería. Atvinnubótavinna í Flóanum á fjórða áratugnum, með sérstöku tilliti til áhrifa kreppunnar á atvinnulíf landsmanna, einkum verkamanna í Reykjavík.
(1986) BA
- Kristbjörn Helgi Björnsson Aðgerðir gegn kreppunni miklu. Haftastefnan, Framsóknarflokkurinn og Samband íslenskra samvinnufélaga 1931-1939.
(2006) BA
- Kristín Marselíusardóttir "Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli" Vinnukonur í þéttbýli á 2.?4. áratug 20. aldar
(2019) BA
- Magnús Halldór Helgason Atvinnu- og verslunarsaga Borgarfjarðar eystri 1895-1950.
(1993) BA
- Magnús Halldór Helgason Byggðastefna og atvinnuuppbygging 1930-1970, einkum með hliðsjón af þremur ólíkum þéttbýlisstöðum.
(1996) MA
- Magnús Haraldsson Skipulagsnefnd atvinnumála 1934-1937.
(1980) BA
- María Á. Stefánsdóttir Íslenskur aðall. Athugun á auðæfum Eggerts ríka Björnssonar, Valgerðar Gísladóttur og dætra þeirra.
(2002) BA
- Njörður Sigurðsson Mjólk og markaður. Saga mjólkurvinnslu í Ölfusi 1901-1938.
(2006) MA
- Ólafur Ásgeirsson Hólastóll. Rekstur og efnahagur 1374-1594.
(1976) cand. mag.
- Ólafur Elímundarson Umræður um atvinnumál Íslendinga 1845-1873.
(1988) cand. mag.
- Páll Halldórsson "Venjast brjálsemi, leti og sjálfræði." Tómthúsfólk og annað búlaust fólk á Snæfellsnesi um 1700
(2021) BA
- Pétur Pétursson Framtíð á vor þjóð - með þessa fossa -. Uppbygging iðnaðar og fjölbreyttara atvinnulífs á viðreisnarárunum 1959-1971.
(1991) BA
- Pétur Stefánsson Lengsta verkfall Íslandssögunnar. 130 daga verkfall undirmanna á togaraflotanum 10. mars ? 18. júlí 1962
(2024) BA
- Sigríður Th. Erlendsdóttir Atvinna kvenna í Reykjavík 1890-1914.
(1981) cand. mag.
- Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Vegir og vinnuskylda. Ísland 1861-1941.
(2005) BA
- Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Farandverkafólk á uppgangstíma sjávarútvegsins. Skilyrði og viðhorf 1974-1983.
(2008) MA
- Tómas Þór Tómasson Hagur Íslendinga í seinna stríði í efnahags og félagsmálum á Íslandi 1939-1945.
(1984) BA
- Valgerður G. Johnsen "Náttúrunnar eydslusamt örlæti." Áhrif Napóleónsstyrjalda á íslenskt mannlíf.
(2001) BA
- Þóra Ágústsdóttir Heimavinna eða útivinna? Sókn kvenna út á vinnumarkaðinn 1950-1970.
(2002) BA
- Þröstur Ásmundsson Verksmiðjuráðin í rússnesku byltingunni.
(1978) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík