Flokkun: Atvinnumál og hagþróun
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Alda Björk Sigurðardóttir Kvenvæðing þjónustustarfa á 19. öld. Samanburður á kvenvæðingu þjónustustarfa á Íslandi og í Evrópu
(2019) BA
- Ari Brynjarsson Konungsjarðir og umboðsmenn þeirra í byrjun 18. aldar
(2021) BA
- Arnfríður Inga Arnmundsdóttir " ... og þó tekinn sjötti hvör fiskur...": Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld.
(2017) BA
- Arnheiður Steinþórsdóttir Saumavélar á Íslandi 1865?1920: Útbreiðsla, efnismenning og samfélagsleg áhrif
(2023) MA
- Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65.
(1972) gráðu vantar
- Árni Helgason Endurreisn markaðshyggjunnar á Íslandi á níunda áratug 20. aldar.
(2001) BA
- Árni Indriðason Breytingar á skiptingu mannafla milli atvinnugreina á Íslandi 1850-1920.
(1974) BA (3. stig)
- Ásgerður Magnúsdóttir Hvers virði var húsmóðir? Heimilisstörf giftra kvenna 1900-1940: Tilraun til að meta virði þeirra
(2022) BA
- Dagný Ásgeirsdóttir Smátt skammtar faðir minn smjörið. Skömmtunin 1947-1950.
(1997) BA
- Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958.
(1982) BA
- Eiríkur Brynjólfsson Efnahagsþróun í Sovétríkjunum fram að fyrstu fimm ára áætlun.
(1975) BA (3. stig)
- Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910.
(2005) MA
- Friðrik Gunnar Olgeirsson Þróun atvinnulífs í Ólafsfirði 1945-1984.
(1989) cand. mag.
- Gísli Gunnarsson Frumstæð fjármagnsmyndun fyrir iðnbyltinguna ensku. Nokkrir þættir úr efnahagssögu Englands og Hollands.
(1972) BA (3. stig)
- Guðlaugur Viðar Valdimarsson Verðbólgan og kaupið. Aðdragandi, myndun, samstarf og fall ríkisstjórnar Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks 1978-1979.
(1990) BA
- Guðlaugur Viðar Valdimarsson Atvinnu og byggðastefna 1959-1981.
(1994) MA
- Guðmundur Hálfdánarson Afkoma leiguliða 1800-1857.
(1980) BA (3. stig)
- Guðmundur Jónsson Upphaf ríkisafskipta af efnahagsmálum. Efnahagsmál á Alþingi og í ríkisstjórn á árum fyrri heimstyrjaldar 1914-1918.
(1983) cand. mag.
- Hávarður Örn Hávarðsson Bíldudalur. Byggð og kvóti.
(2010) BA
- Heiða Björk Sturludóttir Þjóðheillakonur. Viðhorf til atvinnuþátttöku kvenna árin 1920-1940.
(1995) BA
- Hermann Páll Jónasson Efnahagsmál í Bandaríkjunum og Evrópu 1929-1939 [Titill á kápu: Kreppan mikla 1929-1939].
(1978) BA (3. stig)
- Hlynur Þór Magnússon Álitsgerð Einars Magnússonar, umboðsmanns konungsjarða í Miðfirði, til fyrri landsnefndarinnar.
(1971) BA (3. stig)
- Hugrún Ösp Reynisdóttir Mótun opinberrar viðskiptastefnu í hálfa öld. Saga viðskiptaráðuneytisins 1939-1989.
(2005) MA
- Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir Áhrif hnattvæðingar á sjálfsmynd Íslendinga. Þróun íslensk samfélags á fyrstu 60 árum lýðveldisins 1944-2004.
(2004) BA
- Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð.
(2015) BA
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík