Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Atvinnumál og hagþróun

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 45 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
  1. Alda Björk Sigurðardóttir Kvenvæðing þjónustustarfa á 19. öld. Samanburður á kvenvæðingu þjónustustarfa á Íslandi og í Evrópu (2019) BA
  2. Ari Brynjarsson Konungsjarðir og umboðsmenn þeirra í byrjun 18. aldar (2021) BA
  3. Arnfríður Inga Arnmundsdóttir " ... og þó tekinn sjötti hvör fiskur...": Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld. (2017) BA
  4. Áki Gíslason Um landnám í Norður-Ameríku, efnahagslíf og aðdraganda borgarastyrjaldar 1861-65. (1972) gráðu vantar
  5. Árni Helgason Endurreisn markaðshyggjunnar á Íslandi á níunda áratug 20. aldar. (2001) BA
  6. Árni Indriðason Breytingar á skiptingu mannafla milli atvinnugreina á Íslandi 1850-1920. (1974) BA (3. stig)
  7. Ásgerður Magnúsdóttir Hvers virði var húsmóðir? Heimilisstörf giftra kvenna 1900-1940: Tilraun til að meta virði þeirra (2022) BA
  8. Dagný Ásgeirsdóttir Smátt skammtar faðir minn smjörið. Skömmtunin 1947-1950. (1997) BA
  9. Eggert Þór Bernharðsson Íslendingar og efnahagsaðstoð Bandaríkjamanna 1948-1958. (1982) BA
  10. Eiríkur Brynjólfsson Efnahagsþróun í Sovétríkjunum fram að fyrstu fimm ára áætlun. (1975) BA (3. stig)
  11. Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggðir og sveitaheimili. Útgerð og samfélag í Hafnarfirði og Álftaneshreppi 1801-1910. (2005) MA
  12. Friðrik Gunnar Olgeirsson Þróun atvinnulífs í Ólafsfirði 1945-1984. (1989) cand. mag.
  13. Gísli Gunnarsson Frumstæð fjármagnsmyndun fyrir iðnbyltinguna ensku. Nokkrir þættir úr efnahagssögu Englands og Hollands. (1972) BA (3. stig)
  14. Guðlaugur Viðar Valdimarsson Verðbólgan og kaupið. Aðdragandi, myndun, samstarf og fall ríkisstjórnar Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks 1978-1979. (1990) BA
  15. Guðlaugur Viðar Valdimarsson Atvinnu og byggðastefna 1959-1981. (1994) MA
  16. Guðmundur Hálfdánarson Afkoma leiguliða 1800-1857. (1980) BA (3. stig)
  17. Guðmundur Jónsson Upphaf ríkisafskipta af efnahagsmálum. Efnahagsmál á Alþingi og í ríkisstjórn á árum fyrri heimstyrjaldar 1914-1918. (1983) cand. mag.
  18. Hávarður Örn Hávarðsson Bíldudalur. Byggð og kvóti. (2010) BA
  19. Heiða Björk Sturludóttir Þjóðheillakonur. Viðhorf til atvinnuþátttöku kvenna árin 1920-1940. (1995) BA
  20. Hermann Páll Jónasson Efnahagsmál í Bandaríkjunum og Evrópu 1929-1939 [Titill á kápu: Kreppan mikla 1929-1939]. (1978) BA (3. stig)
  21. Hlynur Þór Magnússon Álitsgerð Einars Magnússonar, umboðsmanns konungsjarða í Miðfirði, til fyrri landsnefndarinnar. (1971) BA (3. stig)
  22. Hugrún Ösp Reynisdóttir Mótun opinberrar viðskiptastefnu í hálfa öld. Saga viðskiptaráðuneytisins 1939-1989. (2005) MA
  23. Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir Áhrif hnattvæðingar á sjálfsmynd Íslendinga. Þróun íslensk samfélags á fyrstu 60 árum lýðveldisins 1944-2004. (2004) BA
  24. Ingvar Haraldsson Eftirstríðsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiðleikar hjá ný fullvalda þjóð. (2015) BA
  25. Jakob Guðmundur Rúnarsson Vísindi í þágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946. (2007) BA
Fjöldi 45 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík