Lokaritgerðir í sagnfræði
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Verkalýðsmál

Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.

Fjöldi 35 - birti 26 til 35 · <<< · Ný leit
  1. Ragnar Haukur Sverrisson Verkalýðsdagurinn - dagur einingar og sundurlyndis: 1. maí og baráttan um verkalýðsfélögin á Siglufirði 1929-1939. (2017) BA
  2. Sigurður E. Guðmundsson Kjaradeilur og félagsmálalöggjöf á tíma viðreisnarstjórnar 1960-1971. (2002) BA
  3. Sigurður J. Vigfússon Bandarísk verkalýðshreyfing 1886-1924. (1978) BA (3. stig)
  4. Sigurður Pétursson - og roða sló á bæinn. Verkalýðsbarátta og stjórnmálaátök á Ísafirði 1890-1922. (1984) BA
  5. Sigurður Pétursson Samþættur strengur. Stofnun og starf Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins 1916-1930. (1990) cand. mag.
  6. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Vegir og vinnuskylda. Ísland 1861-1941. (2005) BA
  7. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Farandverkafólk á uppgangstíma sjávarútvegsins. Skilyrði og viðhorf 1974-1983. (2008) MA
  8. Svanhildur Bogadóttir Aðbúnaður togarasjómanna. Breytingar með nýsköpunartogurunum og vökulögum um 12 stunda hvíldartíma. (1985) BA
  9. Sverrir Garðarsson Um jafnaðarstefnuna í Alþýðublaðinu eldra 1906-1907 (2021) BA
  10. Sölvi Sveinsson Um þurfamenn og vinnuhjú í Skagafirði 1870-1900. (1980) cand. mag.
Fjöldi 35 - birti 26 til 35 · <<< · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101 Reykjavík