Flokkun: Verkalýðsmál
Smellið á nafn höfundar til að fá nánari upplýsingar um hann og ritgerðir eftir hann.
- Agnes Siggerður Arnórsdóttir Útvegsbændur og verkamenn. Líf og kjör tómthúsmanna í Reykjavík og mikilvægi þeirra í nýrri þjóðfélagsþróun á fyrri hluta 19. aldar.
(1984) BA
- Ari Guðni Hauksson "Skrílsuppþot Kommúnista á hafnarbakkanum" Hafnarverkamenn á kreppuárunum og Reykjavíkurhöfn sem stjórnmálalegt rými
(2021) MA
- Atli Þorsteinsson Aðbúnaður sjómanna á 19. öld. "Útgerð árabáta frá verstöðvum á Reykjanesi."
(2001) BA
- Emil Gunnlaugsson Kaupavinna á 19. öld: Um hreyfanlegt vinnuafl og verkafólk frá Reykjavíkurkaupstað
(2020) BA
- Gísli Gautason Einkynja verkalýðsfélög, Stofnun og samstarf Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar 1906?1930
(2022) BA
- Gísli Þorsteinsson Samskipti stjórnvalda og verkalýðshreyfingar með sérstakri hliðsjón af vinstri stjórnartímabilum 1956-1991.
(1995) BA
- Guðmundur Jónsson Vinnuhjú á 19. öld.
(1979) BA (3. stig)
- Guðmundur Már Ragnarsson „Ráddu þér sjálfur, vertu frjáls.“ Markmið og framkvæmd lausamennskulaga 1863.
(2013) BA
- Gústaf Baldvinsson Verkamannafélagið Drífandi og upphaf verkalýðshreyfingar í Vestmannaeyjum 1917-1939.
(1986) BA
- Helgi Kristjánsson Verkfallið 1955 og setning atvinnuleysistryggingalaga.
(1985) BA
- Helgi Máni Sigurðsson Kjaradeilur ársins 1942.
(1978) BA
- Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir Kaupfélag verkamanna Akureyrar og Pöntunarfélag verkalýðsins á Akureyri. Starfsemi þeirra á árunum 1934-1952.
(1988) BA
- Jón E. Böðvarsson Leysing vistarbandsins.
(1972) BA (3. stig)
- Kári Gylfason Stéttarfélög í fljótandi nútíma. Þjóðfélagsþróun á 20. og 21. öld í ljósi kenninga um síðara skeið nútímans.
(2017) MA
- Kjartan Emil Sigurðsson Allt í kringum þau spruttu upp hús, hæð eftir hæð eftir hæð. Húsnæðismál og kjarasamningar 1964 og 1965 ásamt tildrögum og eftirmála.
(1996) BA
- Kolbeinn Sturla G. Heiðuson Eigur vinnuhjúa í Skagafirði um miðja 19. öld
(2023) MA
- Kristín Ástgeirsdóttir Stéttaátökin í Reykjavík árið 1932.
(1977) BA (3. stig)
- Kristján Máni Þórhallsson Verkfallsbylgjan 1926. Notkun íslenskra verkalýðsfélaga á verkfallsaðgerðum í kaupdeilum á 3. áratug 20. aldar
(2022) BA
- Margrét Guðmundsdóttir Konur hefja kjarabaráttu. Verkakonur í Reykjavík 1914-40.
(1983) BA
- María E. Guðsteinsdóttir Sjaldan veldur einn þá tveir deila: Ástæður og fjöldi vistarrofsmála í dóma- og sáttabókum 1800-1920.
(2020) BA
- María Þ. Gunnlaugsdóttir Dönsk verkalýðshreyfing á 19. öld.
(1971) BA (3. stig)
- Nikulás Ægisson Ólgandi sem hafið. Vélvæðing, hagsmunaátök og upphaf stéttarfélaga á Suðurnesjum 1890-1940.
(1995) BA
- Ólafur R. Einarsson Upphaf íslenzkrar verkalýðshreyfingar 1887-1901.
(1969) cand. mag.
- Pétur Stefánsson Lengsta verkfall Íslandssögunnar. 130 daga verkfall undirmanna á togaraflotanum 10. mars ? 18. júlí 1962
(2024) BA
- Ragnar H. Óskarsson Vökulögin.
(1972) BA (3. stig)
© 2003-2008 Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garði, 101
Reykjavík