Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćvisögur

Fjöldi 2776 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. E
    Anna Agnarsdóttir prófessor (f. 1947):
    „Hundadagadrottningin heldur út í heim 1812-1814.“ Kvennaslóđir (2001) 121-139.
    Guđrún Einarsdóttir (1789?)
  2. H
    --""--:
    „Í fótspor feđranna. Ćvisögubrot kvensagnfrćđings á síđari hluta 20. aldar.“ Íslenskir sagnfrćđingar. Síđara bindi. (2002) 167-177.
    Anna Agnarsdóttir (1947)
  3. G
    Anna Áskelsdóttir húsfreyja á Gautshamri (f. 1896):
    „Úr safni minninganna.“ Strandapósturinn 8 (1974) 102-110.
    Endurminningar höfundar.
  4. G
    Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfrćđingur (f. 1952):
    „Ásgeir Ásgeirsson.“ Forsćtisráđherrar Íslands (2004) 153-170.
    Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972)
  5. FG
    Anna Jórunn Stefánsdóttir kennari (f. 1942):
    „Frú Stefanía.“ Leiklistarblađiđ 26;1 (1999) 10-11,17.
    Stefanía Guđmundsdóttir áhugaleikkona (f. 1876).
  6. F
    Anna Thorlacius húsmóđir (f. 1856):
    „Ćskuminningar.“ Eimreiđin 20-23 (1914-1917).
  7. F
    Anna L. Thoroddsen húsmóđir (f. 1858):
    „Ćskuminningar.“ Landnám Ingólfs 2 (1936-1940) 328-342.
  8. F
    --""--:
    „Ţrír rokkar gengu allan veturinn.“ Lesbók Morgunblađsins 60:6 (1985) 8-11.
  9. G
    Ari Trausti Guđmundsson jarđfrćđingur (f. 1948):
    „Í Grímsvötunum fyrir 70 árum.“ Lesbók Morgunblađsins, 2. október (2004) 6-7.
    Karl Schmid-Tannwald (1910)
  10. GH
    Ari Ívarsson (f. 1931):
    „Jólastemming af Rauđasandi.“ Breiđfirđingur 56 (1998) 49-57.
    Endurminningar Ara Ívarssonar
  11. FGH
    Arinbjörn Árnason húsvörđur (f. 1904):
    „Alţýđuskóli Húnvetninga á Hvammstanga 1913-1920. - Ásgeir Magnússon.“ Húnvetningur 7 (1982) 43-62.
  12. EFGH
    --""--:
    „Ástarstjarna yfir Hraundranga skín á bak viđ ský.“ Húnvetningur 17 (1993) 66-76.
    Ţóra Jóhannsdóttir húsfreyja, Bergsstöđum í Miđfirđi.
  13. FG
    --""--:
    „Minnzt merkra hjóna. Jakob H. Líndal, bóndi Lćkjamóti, f.18. maí 1880. Jónína S. Sigurđardóttir Líndal Lćkjamóti f. 7. janúar 1888.“ Húnvetningur 6 (1981) 39-45.
  14. FGH
    --""--:
    „Minnzt merkra hjóna. Sigurđur Pálmason kaupmađur, f. 21. febr. 1884. Steinvör Benónýsdóttir, f. 22. ágúst 1888.“ Húnvetningur 4 (1979) 31-39.
  15. FG
    --""--:
    „Nokkur minningarorđ. Ađalheiđur Rósa Jónsdóttir húsfreyja ađ Hrísum í Víđidal.“ Húnvetningur 14 (1990) 121-139.
  16. H
    Arnbjörg Halldórsdóttir húsfreyja (f. 1922):
    „Ţegar rafmagniđ kom.“ Árbók Ţingeyinga 42 (1999) 138-141.
    Endurminningar höfundar.
  17. GH
    Arndís Ţorvaldsdóttir (f. 1945):
    „Nönnusafn í Berufirđi sótt heim.“ Glettingur 6:2 (1996) 11-14.
    Nanna Guđmundsdóttir kennari (f. 1906).
  18. H
    --""--:
    „Sigurjón Ólason, verkstjóri Reyđarfirđi. Ţetta hafa veriđ skemmtileg ár.“ Verkstjórinn 47 (1997) 59-62.
    Sigurjón Ólason verkstjóri (f. 1923).
  19. GH
    --""--:
    „,,Ţađ er ţjálfun ađ ţekkja grjót." Arndís Ţorvaldsdóttir rćđir viđ hjónin Valborgu Guđmundsdóttur og Björgólf Jónsson, Tungufelli í Breiđdal.“ Glettingur 6:2 (1996) 23-27.
    Valborg Guđmundsdóttir fyrrv. ljósmóđir (f. 1923) og Björgólfur Jónsson bóndi (f. 1919).
  20. FG
    Arnfríđur Sigurgeirsdóttir húsmóđir (f. 1880):
    „Aldarminning Árna prófasts Jónssonar á Skútustöđum. Flutt af frú Arnfríđi Sigurgeirsdóttur á Skútustöđum 9. júlí 1949.“ Kirkjuritiđ 16 (1950) 35-41.
  21. F
    Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri (f. 1886):
    „Sjómannsćvi. Ţćttir úr sjómennsku Bjarna Sigurđssonar frá Ísafirđi.“ Víkingur 1:4-5 (1939) 7-9; 1:8-9(1939) 15-16; 1:10-11(1939) 17-20.
    Bjarni Sigurđsson sjómađur (f. 1863).
  22. FG
    --""--:
    „Um Hannes Hafstein á Ísafirđi.“ Lesbók Morgunblađsins 18 (1943) 65-69.
  23. H
    Arnheiđur Guđlaugsdóttir (f. 1965):
    „Bókmenntir og listir, lykillinn ađ öllu sem skiptir máli. Rćtt viđ Vilborgu Dagbjartsdóttur, rithöfund og kennara.“ Heima er bezt 49:1 (1999) 45-52.
    Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur og kennari (f. 1930)
  24. GH
    --""--:
    „Dansinn heldur mér ungum. Rćtt viđ Dagbjart Geir Guđmundsson, sjómann.“ Heima er bezt 48:7-8 (1998) 245-252.
    Dagbjartur Geir Guđmundsson sjómađur (f. 1917)
  25. H
    --""--:
    „Fyrsta landsýnin ógleymanleg segir Mats Wibe Lund ljósmyndari.“ Heima er bezt 48:3 (1998) 85-93.
    Mats Wibe Lund ljósmyndari (f. 1937)
  26. H
    --""--:
    „,,Mađur fékk allsstađar gott viđmót." Rćtt viđ Guđleif Sigurjónsson fv. garđyrkjustjóra í Keflavík.“ Heima er bezt 49:7-8 (1999) 245-254.
    Guđleifur Sigurjónsson garđyrkjustjóri (f. 1932)
  27. F
    Arnheiđur Sigurđardóttir sagnfrćđingur (f. 1921):
    „Baráttuár í Höfn. Ţáttur úr ćvi Guđmundar Magnússonar (Jóns Trausta).“ Andvari 119 (1992) 163-167.
  28. FG
    --""--:
    „Benedikt Gröndal og störf hans í ţágu íslenzkra frćđa.“ Eimreiđin 76 (1970) 145-155.
  29. F
    --""--:
    „Fyrstu Reykjavíkurárin. Ţáttur úr ćvi Guđmundar Magnússonar (Jóns Trausta).“ Andvari 118 (1993) 121-128.
  30. F
    --""--:
    „Seyđisfjarđarárin. Ţáttur úr sögu Jóns Trausta.“ Skírnir 129 (1975) 121-131.
    Jón Trausti dulnf. fyrir: Guđmundur Magnússon (f.1873).
  31. D
    --""--:
    „Um Ţórđ Ţorláksson Skálholtsbiskup. Merkur lćrdóms- og vísindamađur og brautryđjandi í íslenzkri bókaútgáfu.“ Eimreiđin 68 (1962) 31-52.
    Ţórđur Ţorláksson biskup (f. 1637).
  32. F
    Arnór Árnason prestur (f. 1860), Sig. Júl. Jóhannesson rithöfundur (f. 1868):
    „Gestur Pálsson.“ Gestur Pálsson (1902) vii-xxx.
  33. G
    Arnór A. Guđlaugsson verkamađur (f. 1912):
    „Á leiđ í skóla áriđ 1929.“ Breiđfirđingur 56 (1998) 87-91.
    Endurminningar Arnórs A. Guđlaugssonar
  34. H
    Arnór Hannibalsson prófessor (f. 1934):
    „Mannaveiđari.“ Ritröđ Guđfrćđistofununar 5. bindi (1991) 7-12.
    Summary bls. 11-12. - Um kynni höfundar af séra Jóhanni Hannessyni prófessor (f. 1910).
  35. FGH
    Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur (f. 1893):
    „Guđfinna Jónsdóttir frá Hömrum.“ Andvari 97 (1972) 77-97.
  36. GH
    --""--:
    „Jónas Snorrason á Ţverá.“ Andvari 99 (1974) 84-104.
    Jónas Snorrason bóndi (f. 1891). - Leiđrétting er í 101(1976) 113.
  37. F
    --""--:
    „Ţáttur af Jóni Loftssyni.“ Stígandi 4 (1946) 263-279.
    Jón Loftsson skipstjóri (f. 1835).
  38. F
    Arnţór Árnason kennari (f. 1904):
    „Bjargvćttur.“ Árbók Ţingeyinga 1988/31 (1989) 132-142.
    Um Stefán Stefánsson bónda á Ytri-Neslöndum.
  39. FGH
    Arnţór Gunnarsson sagnfrćđingur (f. 1965):
    „,,Ađ mínu áliti eru góđar samgöngur ein bezta lyftistöngin fyrir ţjóđ og land". Af Birni Eymundssyni lóđs á Hornafirđi.“ Glettingur 7:3 (1997) 26-28.
    Björn Eymundsson hafnsögumađur (f. 1872).
  40. F
    Atli Harđarson framhaldsskólakennari (f. 1960):
    „Heimspekingurinn Brynjúlfur frá Minna-Núpi.“ Lesbók Morgunblađsins 67:44 (1992) 30-32.
    Einnig: Árnesingur 2(1992).
  41. GH
    Atli Magnússon blađamađur (f. 1944):
    „„Ég hef bjargađ ţeim átta frá drukknun í sjó.““ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 102-105.
    Rćtt viđ Erling Klemenson skipstjóra (f. 1912) um Gúttó-slaginn, sjómennsku ofl.
  42. GH
    --""--:
    „„Ég sá klettaveggina eins og flóđlýsta!““ Sjómannadagsblađiđ 1993 (1993) 101-112.
    Rćtt viđ Eirík Kristófersson skipherra (f. 1892).
  43. H
    --""--:
    „Hjálmfríđur Ţórđardóttir ritari Dagsbrúnar - Ég man ekki jafn mikiđ né varanlegt atvinnuleysi og nú er.“ Gegn atvinnuleysi 2:7 (1995) 8-10.
    Hjálmfríđur Ţórđardóttir ritari (f. 1936)
  44. H
    --""--:
    „„Ţetta fer eftir ţví hvađ konan getur og vill leggja á sig.““ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 72-74.
    Rćtt viđ Bergljótu Ţorfinnsdóttur sjómann (f. 1933).
  45. GH
    Atli Steinarsson (f. 1929):
    „Nínulundur ađ Nikulásarhúsum.“ Lesbók Morgunblađsins 26. ágúst (2000) 12-13.
    Nína Sćmundsdóttir myndhöggvari (f.
  46. H
    Atli Heimir Sveinsson tónskáld (f. 1938):
    „Fjögur tónskáld.“ Skjöldur 7:1 (1998) 10-12.
    Atli Ingólfsson, Haukur Tómasson, Kjartan Ólafsson (f. 1958) og Sveinn L. Björnsson (f. 1962).
  47. GH
    --""--:
    „Jón Leifs - brautryđjandi á heimsvísu.“ Lesbók Morgunblađsins 66:33 (1991) 6-7; 66:34 4-5.
    Jón Leifs tónskáld (f. 1899)
  48. GH
    Auđunn Bragi Sveinsson rithöfundur (f. 1923):
    „,,Ég hélt mest upp á kennsluna." Rćtt viđ Friđrik Jónasson, kennara og bókbindara.“ Heima er bezt 49:6 (1999) 205-213.
    Friđrik Jónasson kennari og bókbindari (f. 1907)
  49. H
    --""--:
    „Ekki verđur ófeigum í hel komiđ. Viđtal viđ Óskar Ágústsson, íţróttakennara.“ Heima er bezt 48:5 (1998) 165-172.
    Óskar Ágústsson íţróttakennari (f. 1920)
  50. H
    --""--:
    „Félagsmálakonan frá Blönduósi. Elísabet Ţórunn Sigurgeirsdóttir tekin tali.“ Heima er bezt 50:7-8 (2000) 245-253.
    Elísabet Ţórunn Sigurgeirsdóttir (f. 1926)
Fjöldi 2776 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík