Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćvisögur

Fjöldi 2776 - birti 1351 til 1400 · <<< · >>> · Ný leit
  1. F
    Jón Helgason biskup (f. 1866):
    „Á aldarafmćli Hallgríms biskups Sveinssonar.“ Lesbók Morgunblađsins 16 (1941) 124-126.
  2. EF
    --""--:
    „Árni stiftprófastur Helgason 1777 - 1869 - 1927.“ Skírnir 101 (1927) 1-47.
  3. FG
    --""--:
    „Geir Zoëga kaupmađur. Aldarminning. 1830-1930.“ Lesbók Morgunblađsins 5 (1930) 161-164.
  4. D
    --""--:
    „Guđbrandur Ţorláksson Hólabiskup. In memoriam 1627-1927.“ Prestafélagsritiđ 9 (1927) 1-19.
    Guđmundur Ţorláksson Hólabiskup (1541?-1627)
  5. FG
    --""--:
    „Hálfdán Guđjónsson, vígslubiskup í hinu forna Hólastifti. F. 23.5. 1863. D. 7.3. 1937.“ Kirkjuritiđ 3 (1937) 122-130.
  6. FG
    --""--:
    „Hallgrímur biskup Sveinsson 1841-1941. Aldarminning.“ Kirkjuritiđ 7 (1941) 134-140.
  7. F
    --""--:
    „Helgi lektor Hálfdánarson. 19. ágúst 1826. - 19. ágúst 1926. Ćfiminning í tilefni af aldarafmćli hans.“ Prestafélagsritiđ 8 (1926) 1-77.
    Helgi Hálfdánarson lektor (f. 1826).
  8. B
    --""--:
    „Jón helgi Ögmundsson. Fyrsti biskup Hólastiftis. 1121-1921.“ Prestafélagsritiđ 3 (1921) 11-46.
    Jón helgi Ögmundsson biskup (1052? - 1121)
  9. F
    --""--:
    „Jón ritari.“ Islandsk Aarbog 18 (1945) 68-83.
    Jón Jónsson landritari (f. 1841).
  10. F
    --""--:
    „Jón ritari. Aldarminning - 1841-1941.“ Skírnir 115 (1941) 119-139.
    Jón Jónsson landritari (f. 1841).
  11. DE
    --""--:
    „Jón Vídalín. - In memoriam ducentenariam. - 1666 - 1720 - 1920. Synódus erindi eftir dr. theol. Jón Helgason biskup.“ Prestafélagsritiđ 2 (1920) 1-32.
    Jón Vídalín biskup (f. 1666).
  12. E
    --""--:
    „Konferentsraad Jón Eiríksson. 1728-1928. En islandsk Bondesöns Saga.“ Dansk-Islandsk-Samfunds Smaaskrifter 18 (1929) 33 s.
  13. F
    --""--:
    „Skúli prófastur Gíslason á Breiđabólstađ í Fljótshlíđ. 1825-1925.“ Prestafélagsritiđ 7 (1925) 73-88.
    Skúli Gíslason prestur (f. 1825).
  14. FG
    --""--:
    „Skúli Skúlason prófastur í Odda. - F. 26. apr. 1861. D. 28. febr. 1933.“ Prestafélagsritiđ 15 (1933) 76-82.
  15. EF
    Jón Helgason ritstjóri (f. 1914):
    „Ásmundar saga prestlausa.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 2 (1963) 969-971, 980-981, 988-990, 1004, 1017-1019, 1026-1027; 3(1964) 17-19, 30, 43-46.
    Ásmundur Gunnlaugsson prestur (f. um 1789-1791).
  16. F
    --""--:
    „Dálítil frásaga af gullbaróni úr Skriđdal.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 6 (1967) 948-951, 958, 964-968.
    Helgi Jónsson (d. 1887).
  17. EF
    --""--:
    „Íslenzkur ríkisbubbi í Höfđaborg.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 3 (1964) 252-256, 268-271, 286.
    Um Björn Magnússon frá Hlíđ (f. 1780) og arf eftir hann.
  18. F
    --""--:
    „Íslenzkur ćttfađir á Grćnlandi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 8 (1963) 106-115.
    Guđbrandur Pétursson bátsformađur (f. 1829).
  19. FG
    --""--:
    „Jóhann beri.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 7 (1968) 204-209, 220-225, 252-258, 276-279, 286, 300-302, 324-330, 348-356, 372-376.
    Jóhann Bjarnason flakkari (f. 1829).
  20. F
    --""--:
    „Mannanna rasandi ráđ.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 6 (1967) 321-323, 334, 340-342, 358, 369-371, 382.
    Ţuríđur Kúld húsmóđir (f. 1823), Brynjólfur Kúld cand. phil (f. 1864).
  21. F
    --""--:
    „Uppreisnarmađurinn og latínuskólakennarinn.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 6 (1967) 172-175, 201-203, 213-214.
    Jón Ólafsson ritstjóri (f. 1850).
  22. FG
    Jón Helgason prentari (f. 1877):
    „Sú var tíđin.“ Prentarinn 5/3 (1985) 14-16.
    Minningar um félagslíf prentara í byrjun aldarinnar.
  23. FG
    Jón Hjaltason sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Frímann B. Arngrímsson raffrćđingur.“ Ţeir settu svip á öldina. Íslenskir athafnamenn 2 (1988) 129-140.
  24. H
    Jón Hjartarson leikari (f. 1942):
    „Fallegt ađ leyfa sér ađ vera ljótur. Viđtal viđ Katrínu Hall.“ Leikhúsmál 1.tbl. (1998) 14-20.
    Katrín Hall dansari (f. 1964).
  25. H
    --""--:
    „Leikarar fara á kostum í góđum verkum.“ Leikhúsmál 1.tbl. (1996) 20-25.
  26. H
    --""--:
    „Urđum ađ láta eins og ţetta myndi reddast. Jón Hjartarson rabbar viđ Hilmar Jónsson leikstjóra um leikhúsćvintýriđ í Hafnarfirđi.“ Leikhúsmál 1.tbl. (1997) 14-18.
    Hilmar Jónsson leikstjóri (f. 1964).
  27. GH
    Jón R. Hjálmarsson frćđslustjóri (f. 1922):
    „Aldrei gleymast akrarnir bleiku.“ Gođasteinn 2 (1991) 23-31.
    Frásögn Boga Nikolássonar frá Hlíđarbóli í Fljótshlíđ.
  28. EF
    --""--:
    „Baldvin Einarsson, mađur morgunrođans.“ Gođasteinn 14 (1975) 81-88.
  29. GH
    --""--:
    „Í bíl á botni Ölfusár. Jón I. Guđmundsson, fyrrverandi yfirlögregluţjónn á Selfossi rifjar upp eitt og annađ frá liđnum árum.“ Heima er bezt 50:10 (2000) 357-365.
    Jón I. Guđmundsson fyrrv. yfirlögregluţjónn (f. 1923)
  30. D
    --""--:
    „Stormasöm ćvi á stóli biskups.“ Gođasteinn 15 (1976) 39-49.
    Bauka Jón biskup Vigfússon (f. 1643)
  31. EF
    Jón Ólafur Ísberg sagnfrćđingur (f. 1958):
    „Íslenskur brautryđjandi í lćknisfrćđi.“ Lesbók Morgunblađsins 72:10 (1997) 4-5.
    Jón Thorstensen landlćknir (f. 1794).
  32. EFGH
    --""--:
    „Jón Thorstensen landlćknir - ćtt, ćvi og afkomendur.“ Húnvetningur 20 (1996) 17-40.
    Jón Thorstensen landlćknir (f. 1794).
  33. F
    --""--:
    „Lćknirinn Schleisner og Ginklofinn í Eyjum.“ Lesbók Morgunblađsins 26. febrúar (2000) 8-9.
    Peter Anton Schleisner lćknir (f. 1818)
  34. FGH
    Jón Kr. Ísfeld prestur (f. 1908):
    „Séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason, Ási viđ Sólvallagötu (Líkrćđan).“ Kirkjuritiđ 35 (1969) 348-356.
  35. FG
    Jón Jacobsson landsbókavörđur (f. 1860):
    „Hermann Jónasson.“ Búnađarrit 38 (1924) 1-16.
    Hermann Jónasson skólastjóri (f. 1858).
  36. F
    Jón Baldvin Jóhannesson bóndi, Stakkahlíđ (f. 1853):
    „Ágrip af ćvisögu.“ Múlaţing 22 (1995) 20-41.
    Á.H. bjó til prentunar.
  37. F
    Jón Yngvi Jóhannesson bókmenntafrćđingur (f. 1972):
    „Bergrisi á Bessastöđum? Grímur Thomsen, íslensk bókmenntasaga og rómantísk hugmyndafrćđi.“ Andvari 123 (1998) 68-85.
    Grímur Thomsen skáld (f. 1820)
  38. GH
    Jón Jóhannesson prófessor (f. 1909):
    „Dr. jur. Einar Arnórsson fyrrverandi ráđherra, prófessor og hćstaréttardómari.“ Saga 2 (1954-1958) 155-160.
    Einar Arnórsson ráđherra (f. 1880).
  39. F
    Jón Jóhannesson fiskimatsmađur (f. 1878):
    „Guđmundur "bíldur".“ Blanda 5 (1932-1935) 280-287.
    Guđmundur Pálsson (f.1830).
  40. EF
    --""--:
    „Sagnir um séra Pál Tómasson á Knappsstöđum.“ Blanda 5 (1932-1935) 261-279.
  41. C
    Jón Ađalsteinn Jónsson orđabókarritstjóri (f. 1920):
    „Biskop Jón Arason.“ Scripta Islandica 3 (1952) 5-16.
  42. E
    Jón G. Jónsson sjómađur (f. 1900):
    „Drukknun Eggerts Ólafssonar.“ Árbók Barđastrandarsýslu 5 (1952) 34-38.
  43. GH
    Jón Viđar Jónsson leiklistarfrćđingur (f. 1955):
    „Af óskrifađri leiklistarsögu. Nokkrar athugasemdir viđ ritiđ Leikfélag Reykjavíkur - Aldarsaga eftir Ţórunni Valdimarsdóttur og Eggert Ţór Bernharđsson.“ Andvari 123 (1998) 129-157.
    Indriđi Waage leikstjóri (f. 1902)
  44. GH
    --""--:
    „Ţorsteinn Ö. Stephensen.“ Andvari 120 (1995) 11-56.
    Ţorsteinn Ö. Stephensen leikari (f. 1904).
  45. GH
    Jón Jónsson fiskifrćđingur (f. 1919):
    „Árni Friđriksson.“ Andvari 105 (1980) 3-22.
    Árni Friđriksson fiskifrćđingur (f. 1898).
  46. GH
    --""--:
    „Dr Ingimar Óskarsson. Minningarorđ.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1983 (1983) 1-12.
  47. GH
    --""--:
    „Dr. phil. Árni Friđriksson, fiskifrćđingur. 22. desember 1898 - 16. október 1966.“ Náttúrufrćđingurinn 37 (1967) 1-12.
    Skrá yfir rit dr. Árna Friđrikssonar, 7 12.
  48. B
    Jón Jónsson prestur (f. 1849):
    „Göngu-Hrólfr.“ Skírnir 86 (1912) 15-34.
    Hrólfur Rögnvaldsson, jarl.
  49. F
    --""--:
    „Ćfiágrip Sigurđar prófasts Gunnarssonar á Hallormsstađ.“ Andvari 13 (1887) 1-18.
    Sigurđur Gunnarsson prestur (f. 1812).
  50. F
    Jón Jónsson alţingismađur frá Múla (f. 1855):
    „Um Jón Sigurđsson á Gautlöndum.“ Andvari 16 (1890) i-xvi.
    Jón Sigurđsson alţingismađur (f. 1828).
Fjöldi 2776 - birti 1351 til 1400 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík