Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Ćttfrćđi

Fjöldi 156 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
  1. FG
    Guđmundur Davíđsson bóndi, Hraunum (f. 1866):
    „Einar Baldvin Guđmundsson á Hraunum.“ Skagfirđingabók 10 (1980) 8-72.
    Einar Baldvin Guđmundsson kaupmađur (f. 1841). Afkomendur, 43-72.
  2. EF
    Guđmundur A. Finnbogason frćđimađur (f. 1912):
    „Ćttarţáttur Sólveigar Snorradóttur frá Narfakoti.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 12:7 (1994) 8-11.
  3. EF
    Guđmundur Sigurđur Jóhannsson ćttfrćđingur (f. 1958):
    „Frá Kristjáni Jónssyni ríka í Stóradal og niđjum hans.“ Húnavaka 34 (1994) 126-139.
  4. A
    --""--:
    „Helstu heimildir sem fyllt geta í skörđ kirkjubóka.“ Fréttabréf ćttfrćđifélagsins 21:4 (2003) 3-7.
  5. GH
    Guđni Halldórsson hérađsskjalavörđur (f. 1954):
    „Ánetjađist ungur ćttfrćđinni - úr viđtali viđ Indriđa Indriđason, rithöfund og ćttfrćđing.“ Árbók Ţingeyinga 40 (1997) 10-38.
    Indriđi Indriđason rithöfundur og ćttfrćđingur (f. 1908)
  6. E
    Guđni Jónsson prófessor (f. 1901):
    „Fáeinar athuganir um ćttir.“ Blanda 8 (1944-1948) 147-160.
    Nokkur ćttasambönd Árnesinga á síđari öldum.
  7. E
    --""--:
    „Hver var Ari í Neistakoti?“ Blanda 8 (1944-1948) 321-328.
    Ćttrakningar úr Árnessýslu frá 18. öld.
  8. B
    --""--:
    „Landnáma og Njáls saga.“ Skírnir 107 (1933) 117-128.
    Samanburđur og sannfrćđi.
  9. DEFG
    --""--:
    „Ćtt Brynjólfs lögréttumanns sterka á Baugsstöđum.“ Blanda 8 (1944-1948) 1-14.
    Ćttrakningar úr Árnessýslu frá 17. til 20. aldar. - Brynjólfur Hannesson (f. um 1654).
  10. D
    Guđrún Ása Grímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
    „Fornar menntir í Hítardal. Eilítiđ um íslenska tignarmenn og ćttartölurit á 17. öld.“ Ný saga 7 (1995) 43-52.
    Summary; Ancient Learning in Hítardalur, 104-105.
  11. D
    --""--:
    „Kvćđindis og söngmađur úr Dölum.“ Breiđfirđingur 50 (1992) 142-147.
    Böđvar Ţorsteinsson Oddsonar prests í Tröllatungu viđ Steingrímsfjörđ.
  12. DEF
    Guđrún Sveinbjörnsdóttir póstafgreiđslumađur (f. 1917):
    „Smávegis um ćtt Jónasar frá Kistu.“ Húnvetningur 16 (1992) 113-115.
  13. B
    Gunnar Karlsson prófessor (f. 1939):
    „Nafngreindar höfđingjaćttir í Sturlungu.“ Sagnaţing (1994) 307-315.
  14. C
    Gunnlaugur Sigurđsson bóndi, Bakka (f. 1908):
    „Ás og Ásmenn. Ţáttur úr sögu Ţingeyjarsýslu.“ Ársrit Nemendasambands Laugaskóla 6 (1931) 4-30.
    Úr sögu Áss í Kelduhverfi.
  15. FG
    Halldór Bjarnason sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Frá fátćkt til fjár. Athugun á fćđingarstétt og samfélagsstöđu í tveimur ćttum.“ Ný saga 2 (1988) 60-66.
  16. EF
    Halldór Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli (f. 1910):
    „Hugleiđngar.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 11:6 (1993) 3-6.
  17. E
    --""--:
    „Lýst eftir Vesturamtspósti.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 11:7 (1993) 4-5.
    Um Vigfús Jónsson fyrrverandi Vesturamtspóst.
  18. E
    --""--:
    „Skúli Hildibrandsson.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 34/1993 (1993) 153-157.
    Skúli Hildibrandsson bóndi (f. um 1763).
  19. H
    Halldór Kiljan Laxness rithöfundur (f. 1902):
    „Bréf til Kristínar Guđmundsdóttur.“ Tímarit Máls og menningar 59:2 (1998) 4-13.
    Bréf frá Halldóri Laxness.
  20. E
    Halldór Ármann Sigurđsson prófessor (f. 1950):
    „Eldjárnsţáttur.“ Skagfirđingabók 28 (2002) 137-204.
    Ćttir Eldjárns Hallgrímssonar (1748-1825)
  21. EF
    --""--:
    „Skáneyjarćtt.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 12:6 (1994) 3-8.
  22. DEF
    --""--:
    „Um áttvísinnar gagn og nauđsynjar.“ Ný Saga 10 (1998) 81-84.
  23. DE
    Halldór Vigfússon rannsóknarmađur (f. 1906):
    „Bjarni Halldórsson á Víkingslćk. 300 ára minning.“ Gođasteinn 18 (1979) 10-15.
  24. B
    Hannes Ţorsteinsson ţjóđskjalavörđur (f. 1860):
    „Nokkrar athugasemdir um framćtt Hauks lögmanns m.fl.“ Blanda 4 (1928-1931) 149-154.
  25. D
    --""--:
    „Ritgerđ Jóns Guđmundssonar lćrđa um ćttir o.fl. Međ formála og athugasemdum eftir Hannes Ţorsteinsson.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 3 (1902) 701-728.
  26. EF
    Helga Jónsdóttir:
    „Nokkrir ćttliđir frá Guđmundi bónda á Húki í Miđfirđi og Guđrúnu Árnadóttur konu hans.“ Húnvetningur 23 (1999) 82-86.
  27. E
    Helgi Gíslason bóndi, Helgafelli (f. 1910):
    „Grímur Grímsson (Álfagrímur). Ćtt hans og ćvi.“ Múlaţing 21 (1994) 93-97.
  28. B
    Hermann Pálsson prófessor (f. 1921):
    „Athugasemd um Arons sögu.“ Saga 3 (1960-1963) 299-303.
  29. B
    --""--:
    „Konan á Breiđabólstađ í Vesturhópi.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 582-584, 597.
    Valgerđur Hafliđadóttir húsfreyja á 12. öld
  30. EF
    Hjörtur Arnórsson kennari (f. 1932):
    „Ţorsteinn Grímsson.“ Árbók Ţingeyinga 26/1983 (1987) 134-142.
    Ţorsteinn Grímsson vinnumađur (f. 1752).
  31. H
    Hólmfríđur Gísladóttir ćttgreinir (f. 1935):
    „Ćttfrćđifélagiđ 50 ára.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 13:2 (1995) 3-5.
  32. CD
    Hrafnkell A. Jónsson hérađsskjalavörđur (f. 1948):
    „Einar Árnason prófastur í Vallanesi.“ Múlaţing 19 (1992) 159-164.
    Einar Árnason prófastur (f. 1498).
  33. C
    --""--:
    „Hákarla-Bjarni.“ Múlaţing 18 (1991) 93-117.
    Bjarni Marteinsson (d. um 1480).
  34. B
    --""--:
    „„Ţú átt eftir, en ek á ekki eftir.““ Múlaţing 20 (1993) 171-181.
    Um ćtterni Ţórarins Jónssonar gođa (f. um 1205).
  35. E
    Hrólfur Ásvaldsson hagfrćđingur (f. 1926):
    „Um Nikulás Buch, ćtt hans og uppruna.“ Árbók Ţingeyinga 22/1979 (1980) 7-18.
    Nikulás Buch bóndi, Laxamýri (f. 1755).
  36. FGH
    Jens Skarphéđinsson verkamađur (f. 1907):
    „Ćttarţćttir I. Katrín Jónsdóttir og Ólafur Brandsson.“ Breiđfirđingur 37-38 (1981) 11-25.
  37. F
    Jóhann Benediktsson verkamađur (f. 1919):
    „Gilsbakka-Jón.“ Húnvetningur 8 (1983) 55-69.
  38. BCDEF
    Jóhann Hjaltason skólastjóri (f. 1899):
    „Kring um Tröllatungu og Tröllatungućtt.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 8 (1969) 820-823, 838, 855-859, 881-886.
  39. B
    Jóhann Kristjánsson ćttfrćđingur (f. 1884):
    „Ćtt Döllu biskupsfrúar.“ Skírnir 85 (1911) 378-384.
  40. C
    Jóhannes Ţorkelsson bóndi, Syđra-Fjalli (f. 1861):
    „Hver var Guđmundur fađir Hrafns lögmanns?“ Blanda 3 (1924-1927) 263-268.
  41. F
    Jón Kr. Guđmundsson bóndi, Skáldsstöđum (f. 1931):
    „Ţau komu úr Dalanna byggđ.“ Breiđfirđingur 45 (1987) 158-167.
  42. EF
    Jón Helgason biskup (f. 1866):
    „Sýslumannsćfirnar og íslenzk ćttvísi.“ Skírnir 107 (1933) 70-81.
  43. EFGH
    Jón Ólafur Ísberg sagnfrćđingur (f. 1958):
    „Jón Thorstensen landlćknir - ćtt, ćvi og afkomendur.“ Húnvetningur 20 (1996) 17-40.
    Jón Thorstensen landlćknir (f. 1794).
  44. B
    Jón Jónsson prestur (f. 1849):
    „Ragnar lođbrók og ćtt hans.“ Arkiv för nordisk filologi 23 (1907) 264-279.
  45. B
    --""--:
    „Um ćttmenn Klypps hersis á Íslandi.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 19 (1898) 92-109.
  46. B
    --""--:
    „Ćttartölur frá Ragnari lođbrók.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 25 (1904) 198-202.
  47. EFG
    Jón Kr. Kristjánsson skólastjóri og bóndi, Víđivöllum (f. 1903):
    „Slysin á Leirunni. - Ţćttir úr ćttarsögu.“ Árbók Ţingeyinga 15/1972 5-19.
    Ţćttir úr Mýrarćtt.
  48. CDEF
    Jón Pétursson dómstjóri (f. 1812):
    „Ćttir alţingismanna áriđ 1867 og áriđ 1869.“ Tímarit 1 (1869) 9-35; 2(1870) 17-39; 3(1871) 28-57; 4(1873) 1-36.
  49. FGH
    Jónas Eysteinsson kennari (f. 1917):
    „Niđjar Ingibjargar Eysteinsdóttur og Jóhannesar Guđmundssonar.“ Húnvetningur 13 (1989) 110-117.
  50. F
    Kolbeinn Kristinsson bóndi, Skriđulandi (f. 1895):
    „Ţáttur Jóns Benediktssonar á Hólum.“ Skagfirđingabók 2 (1967) 13-42.
    Drög ađ niđjatali, 35-42.
Fjöldi 156 - birti 51 til 100 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík