Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Ögmundur Helgason handritavörđur (f. 1944): Áđur óbirt bréfaskrif Jónasar Hallgrímssonar og bréf er hann varđar. Árbók Landsbókasafns 1985 (1987) 7-15. Ögmundur Helgason bjó til prentunar.
Helgi Arason frá Fagurhólsmýri (f. 1893): Dagbók sem spannar rúm 90 ár. Skaftfellingur 17 (2004) 115-124. Dagbćkur Helga Arasonar á Fagurhólsmýri frá 5. september 1875 til 28. júní 1966.
F
Guđmundur Skúlason (f. 1836): Ameríkubréf. Guđmundur Skúlason skrifar bróđur sínum Eiríki Guđmundssyni í Sölvanesi. Skagfirđingabók 28 (2002) 126-136. Eiríkur Hreinn Finnbogason (f. 1922) bjó til prentunar.