Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Bréfasöfn

Fjöldi 158 - birti 151 til 158 · <<< · Ný leit
  1. F
    Ögmundur Helgason handritavörđur (f. 1944):
    „Áđur óbirt bréfaskrif Jónasar Hallgrímssonar og bréf er hann varđar.“ Árbók Landsbókasafns 1985 (1987) 7-15.
    Ögmundur Helgason bjó til prentunar.
  2. E
    Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir sagnfrćđingur (f. 1973):
    „Sendibréf Guđrúnar Skúladóttur eldri. „Góđkvenndi göfugt var...““ Sagnir 24 (2004) 74-81.
  3. DE
    Ţórđur Ingi Guđjónsson bókmenntafrćđingur (f. 1968):
    „Fornfróđur sýslumađur Ísfirđinga. Jón Johnsonius (1749-1826)“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 115-126.
  4. GH
    Gunnlaugur Eiríksson bóndi á Setbergi (f. 1888):
    „Um búskap og fleira í Bót í Hróarstungu.“ Múlaţing 31 (2004) 71-81.
  5. FGH
    Helgi Arason frá Fagurhólsmýri (f. 1893):
    „Dagbók sem spannar rúm 90 ár.“ Skaftfellingur 17 (2004) 115-124.
    Dagbćkur Helga Arasonar á Fagurhólsmýri frá 5. september 1875 til 28. júní 1966.
  6. F
    Guđmundur Skúlason (f. 1836):
    „Ameríkubréf. Guđmundur Skúlason skrifar bróđur sínum Eiríki Guđmundssyni í Sölvanesi.“ Skagfirđingabók 28 (2002) 126-136.
    Eiríkur Hreinn Finnbogason (f. 1922) bjó til prentunar.
  7. F
    Jón Jónatansson bóndi, Öngulsstöđum (f. 1853):
    „Dagbók frá 1883.“ Súlur 29 (2003) 105-117.
    Birgir Ţórđarson f. 1934 útbjó til prentunar.
  8. G
    Árni Heimir Ingólfssson tónlistarfrćđingur (f. 1973):
    „Hin frjósama velvild.“ Skírnir 175:2 (2001) 283-316.
    Um samskipti Jóhanns Jónssonar og Jóns Leifs.
Fjöldi 158 - birti 151 til 158 · <<< · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík