Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Bókmenntir

Fjöldi 1827 - birti 701 til 750 · <<< · >>> · Ný leit
  1. B
    Heide, Eldar kennari:
    „Auga til Egil. Ei nytolking av ein tekststad i Egilssoga.“ Arkiv för nordisk filologi 115 (2000) 119-124.
  2. B
    Heimir Pálsson dósent (f. 1944):
    „Til varnar dvergatali.“ Skírnir 170 (1996) 32-58.
    Um svokölluđ erindi í Völuspá.
  3. B
    --""--:
    „Ţekkti Snorri Hávamál?“ Sagnaţing (1994) 365-375.
    Snorri Sturluson skáld (f. 1178).
  4. D
    Heimir Steinsson útvarpsstjóri (f. 1937):
    „,,Ţađ er fullkomnađ." Athuganir á Passíusálmum međ sérstakri vísan til sálmsins um ,,ţađ sjötta orđ Kristí á krossinum."“ Lesbók Morgunblađsins 4. apríl (1998) 8-9.
    Hallgrímur Pétursson skáld (f. 1614)
  5. F
    Heimir Ţorleifsson menntaskólakennari (f. 1936):
    „Skáldskapur á skólahátíđum 19. aldar.“ Söguslóđir (1979) 203-226.
  6. BC
    Heinemann, Fredrik J.:
    „Hrafnkels saga Freysgođa: The old problem with the new man.“ Scandinavian studies 47 (1975) 448-452.
  7. BC
    --""--:
    „Hrafnkels saga Freysgođa and type-scene analysis.“ Scandinavian studies 46 (1974) 102-119.
  8. BC
    --""--:
    „The heart of Hrafnkatla again.“ Scandinavian studies 47 (1975) 453-462.
  9. B
    Heinrichs, Anne:
    „Christliche Überformung traditioneller Erzählstoffe in der „Legendarischen Olafssaga“.“ The Sixth International Saga Conference 1 (1985) 451-467.
  10. B
    --""--:
    „""Intertexture" and its functions in early written sagas: A stylistic observation of Heiđarvíga saga, Reykdćla saga and the legendary Olafssaga."“ Scandinavian studies 48 (1976) 127-145.
  11. EF
    Helga K. Gunnarsdóttir bókavörđur (f. 1957):
    „Bókmenntir.“ Upplýsingin á Íslandi (1990) 216-243.
  12. E
    Helga Kristín Gunnarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1957):
    „Eggert Ólafsson skáld og upplýsingarmađur.“ Árbók Landsbókasafns. Nýr flokkur 5 (2000) 102-111.
    Eggert Ólafsson (f. 1726).
  13. G
    Helga Kress prófessor (f. 1939):
    „„Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar“ Halldór Laxness og Torfhildur Hólm.“ Saga 40:2 (2002) 99-138.
  14. B
    --""--:
    „Ekki höfu vér kvennaskap. Nokkrar laustengdar athuganir um karlmennsku og kvenhatur í Njálu.“ Sjötíu ritgerđir (1977) 293-313.
    Einnig: Fyrir dyrum fóstru, 15-43.
  15. FGH
    --""--:
    „„Fariđ vel, fimmtíu árin! – Feliđ sárin.“ Um afmćli kvenna og uppsprettu ljóđa.“ Kynlegir kvistir (1999) 9-22.
  16. F
    --""--:
    „Föđurlandiđ besta. Um ljóđmćli Guđbjargar Árnadóttur á Ytrafelli í Dalasýslu.“ Fjölmóđarvíl (1991) 33-42.
    Guđbjörg Árnadóttir skáld (f. 1826).
  17. F
    --""--:
    „Föđurlandiđ besta. Um ljóđmćli Guđbjargar Árnadóttur á Ytrafelli í Dalasýslu.“ Breiđfirđingur 52 (1994) 96-108.
    Guđbjörg Árnadóttir skáld (f. 1826).
  18. GH
    --""--:
    „Guđmundur Kamban og verk hans. Í tilefni heildarútgáfu Almenna bókafélagsins.“ Skírnir 144 (1970) 164-184.
  19. BC
    --""--:
    „Gćgur er ţér í augum. Konur í sjónmáli Íslendingasagna.“ Yfir Íslandsála (1991) 77-94.
  20. H
    --""--:
    „Kvinne og samfunn i noen av dagens islandske prosaverker.“ Ideas and ideologies in Scandinavian literature (1975) 215-240.
  21. B
    --""--:
    „Manndom og misogyni. Noen refleksjoner omkring kvinnesynet i Njĺls saga.“ Gardar 10 (1979) 35-51.
  22. B
    --""--:
    „Meget samstavet mĺ det tykkes deg. Om kvinneopprör og genretvang i sagaen om Laksdölene.“ Historisk tidskrift [svensk] (1980) 266-280.
  23. GH
    --""--:
    „Okkar tími - okkar líf. Ţróun sagnagerđar Halldórs Laxness og hugmyndir hans um skáldsöguna.“ Sjö erindi um Halldór Laxness (1973) 155-182.
  24. FG
    Helgi Gíslason (f. 1897):
    „Fyrirmyndir ađ persónum í Fjallakirkjunni.“ Múlaţing 25 (1998) 113-126.
  25. BCDEFG
    Helgi Hallgrímsson líffrćđingur (f. 1935):
    „""Ekki eru allar dísir dauđar". Hugleiđing um dísir ađ fornu og nýju."“ Andblćr 1 (1994) 33-46.
  26. BCD
    --""--:
    „Kóreksstađavígi.“ Glettingur 1:1 (1991) 13-17.
  27. B
    Helgi Hannesson kaupfélagsstjóri (f. 1896):
    „Sćmundur fróđi var frumhöfundur Njálu.“ Gođasteinn 35 (1999) 138-148.
    Sćmundur Sigfússon fróđi, prestur (f. 1054 eđa 1056)
  28. F
    Helgi Hálfdanarson ţýđandi (f. 1911):
    „Eilífur snjór.“ Lesbók Morgunblađsins 66.13 (1991) 2.
    Um Alsnjóa Jónasar Hallgrímssonar. - Sjá einnig Hannes Pétursson: „„Er“ eđa „er“ ekki.“ 66:15(1991) 2.
  29. Helgi Skúli Kjartansson prófessor (f. 1949):
    „Barokkmeistarar heima og heiman - Hallgrímur og Back.“ Hallgrímsstefna (1997) 109-117.
    Hallgrímur Pétursson prestur og skáld (f. 1614 ).
  30. B
    --""--:
    „De te fabula... Samtíđ Sturlunga í spegli Laxdćlu.“ Sagnaţing (1994) 377-387.
  31. H
    Helgi Sćmundsson ritstjóri (f. 1920):
    „Íslenzkur sagnaskáldskapur 1949-1958.“ Andvari 84 (1959) 201-210.
  32. BC
    Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
    „Draumar Dalamanns.“ Fjölmóđarvíl (1991) 43-49.
    Um stórmenni í íslenska ţjóđveldinu.
  33. B
    --""--:
    „Fé og virđing.“ Sćmdarmenn. Um heiđur á ţjóđveldisöld (2001) 91-134.
  34. B
    --""--:
    „Haraldur og hornklofi.“ Mímir 9:2 (1970) 46-57.
    Um kvćđi eftir Ţorbjörn hornklofa ort um Harald hárfagra.
  35. B
    --""--:
    „Hvađ er blóđhefnd?“ Sagnaţing (1994) 389-414.
  36. GH
    --""--:
    „Jakob Benediktsson 20. júlí 1907 - 23. janúar 1999.“ Saga 37 (1999) 9-14.
    Jakob Benediktsson forstöđumađur Orđabókar Háskóla Íslands (f. 1907)
  37. BC
    --""--:
    „Konungsvald og hefnd.“ Sagas and the Norwegian Experience. (1997) 249-261.
  38. EF
    --""--:
    „Ossian, Jónas og Grímur.“ Mímir 8:1 (1969) 22-32.
    Ossian var höfundur Ossianskvćđa og átti hann ađ hafa veriđ uppi á ţriđju öld e. Kr. Jónas Hallgrímsson skáld (f. 1807), Grímur Thomsen skáld (f. 1820).
  39. B
    --""--:
    „Snorri gođi og Snorri Sturluson.“ Skírnir 166 (1992) 295-320.
    Um Snorra Sturluson sem fyrirmynd Eyrbyggjuhöfundar ađ Snorra gođa.
  40. BC
    --""--:
    „Social ideals and the concept of profit in thirteenth-century Iceland.“ From Sagas to Society (1992) 231-245.
  41. B
    --""--:
    „Sólundir og Sólskel.“ Orđalokarr (1989) 27-30.
  42. B
    --""--:
    „Virtir menn og vel metnir.“ Sćmdarmenn. Um heiđur á ţjóđveldisöld (2001) 15-39.
  43. B
    --""--:
    „Ţjóđleiđ hjá Brekku og Bakka. Um leiđir og völd í Öxnadal viđ lok ţjóđveldis.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 335-349.
  44. B
    Helle, Knut (f. 1930):
    „Jomsvikingeslaget - islandsk heltediktning?“ Kongsmenn og krossmenn (1992) 167-193.
  45. B
    Heller, Rolf:
    „Das alter der Eyrbyggja saga im Licht der Sprachstatistik.“ Acta philologica Scandinavica 32 (1978-1979) 53-66.
  46. B
    --""--:
    „Der Verfasser der Laxdćla saga und sein Verhältnis zur Sturlubók.“ Afmćlisrit Jóns Helgasonar (1969) 80-91.
  47. BC
    --""--:
    „Droplaugarsona saga - Vápnfirđinga saga - Laxdćla saga.“ Arkiv för nordisk filologi 78 (1963) 140-169.
  48. BC
    --""--:
    „Fóstbrćđra saga und Laxdćla saga.“ Arkiv för nordisk filologi 91 (1976) 102-122.
  49. B
    --""--:
    „Gedanken zur Laxdćla saga.“ Sagnaţing (1994) 415-421.
  50. BC
    --""--:
    „Laxdćla saga und Landnámabók.“ Arkiv för nordisk filologi 89 (1974) 84-145.
Fjöldi 1827 - birti 701 til 750 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík