Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands
Bjarni Thorsteinsson amtmađur (f. 1781): Endurminningar Bjarna Thorsteinssons um Grím Jónsson amtmann. Blanda 7 (1940-1943) 51-58. Grímur Jónsson amtmađur (f. 1785).
Gísli Gunnarsson prófessor (f. 1938): Afkoma og afkomendur meiri háttar fólks 1550-1800. Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 118-132. Um auđ og völd frá siđaskiptum til síđari hluta 18. aldar.
Gustafsson, Harald sagnfrćđingur (f. 1953): Fiskveiđiákvćđin 1762. Athuganir á ákvarđanatökunni. Saga 19 (1981) 107-121. Guđrún Guđmundsdóttir íslenskađi. Summary; The 1762 Fishing Decrees. A Study of the Decision Making Process, 120-121.
Jón Sigurđsson forseti (f. 1811): Lögsögumannatal og lögmanna á Íslandi, međ skýringargreinum og fylgiskjölum. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2 (1856) 1-250.
Kristjana Kristinsdóttir skjalavörđur (f. 1955): Hreppstjórar og skjalasöfn ţeirra. Um hreppsbćkur og ţróun stjórnsýslu frá átjándu öld til upphafs tuttugustu og fyrstu aldar. Saga 56:1 (2018) 122-148.
Ragnheiđur Mósesdóttir skjalavörđur (f. 1953): Höfuđsmenn og handbendi ţeirra. Íslenskir valdsmenn á 16. öld. Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 99-108. Einkum um Vigfús Jónsson, sýslumann á Kalastöđum í Hvalfirđi (f. um 1530-1540).
E
Oslund, Karen sagnfrćđingur (f. 1969): Umbreyting og framfarir. Samanburđarrannsókn á byggđunum viđ Norđur-Atlantshaf á tímum upplýsingarinnar. Saga 41:2 (2003) 67-90.
Hafdís Hafsteinsdóttir Sagnfrćđingur (f. 1985): ?Hún var međ eldrauđar neglur og varir, en ađ öđru leiti ekkert athugaverđ í útliti.? Skjalasafn Ungmennaeftirlitsins og ímynd ástandsstúlkunnar. Saga 55:2 (2017) 53-86.