Íslandssaga í greinum Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði, birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum Ritstjóri Guðmundur Jónsson · Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Björn Sigfússon háskólabókavörður (f. 1905): „Goðmögn eða jarðfræði í sjávarstöðukenningum um 1000.“ Saga 3 (1960-1963) 28-42. Brot úr heimsmynd Íslendinga. - Zusammenfassung, 42.
Steinunn Kristjánsdóttir prófessor (f. 1965), Gísli Kristjánsson blaðamaður (f. 1957): „Skreiðin á Skriðu.“ Saga 48:2 (2010) 94-108. Um tengsl milli Skriðuklausturs og Suðursveitar á 16. öld.