Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Guđmundur Jónsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Sjávarútvegur

Fjöldi 826 - birti 301 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
  1. F
    Guđmundur P. Valgeirsson bóndi, Bć í Trékyllisvík (f. 1905):
    „,,Ţegar hnýđingarnir komu!"“ Strandapósturinn 32 (1998) 75-83.
    Hnýđingarnir voru höfrungar.
  2. GH
    Guđmundur Vigfússon skipstjóri (f. 1906):
    „Upphaf humarveiđa hér viđ land 1939.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 30 (1980) 15-27.
  3. G
    Guđmundur Ţorsteinsson frćđimađur (f. 1901):
    „Selaróđrar.“ Árbók Ţingeyinga 7 (1964) 92-110.
    Um selaveiđar viđ Skjálfandaflóa og Öxarfjörđ frá aldamótum til 1930. Skotveiđar. - Athugasemd í 8(1965) 130, eftir Jón Sörensson.
  4. H
    Guđni Halldórsson hérađsskjalavörđur (f. 1954):
    „Sjóminjasafn Byggđasafns Suđur-Ţingeyinga.“ Árbók Ţingeyinga 45 (2002) 93-108.
  5. GH
    --""--:
    „Upphaf grásleppuhrognaverkunar viđ Skjálfanda.“ Árbók Ţingeyinga 41 (1998) 121-133.
  6. EF
    Guđni Jónsson prófessor (f. 1901):
    „Ţuríđarbúđ á Stokkseyri.“ Lesbók Morgunblađsins 24 (1949) 325-329.
  7. H
    Guđni Ţorsteinsson fiskifrćđingur (f. 1936):
    „Um kolmunnaveiđar í bráđ og lengd.“ Víkingur 42:1 (1980) 17-22.
  8. GH
    Guđni Ţórđarson blađamađur (f. 1923):
    „Veiđistöđ og veiđiför.“ Blađamannabókin 2 (1947) 117-130.
  9. H
    Guđrún Helgadóttir rithöfundur (f. 1935):
    „,,Ég ţekkti ţennan mann af afspurn."“ Víkingur 60:4 (1998) 34-37.
    Minningar Guđrúnar Helgadóttur um föđur sinn.
  10. EFGH
    Gunnar Bergsteinsson forstöđumađur (f. 1923):
    „Sjómćlingar viđ Ísland.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 56 (1971) 26-32.
  11. F
    Gunnar Bjarnason hrossarćktarráđunautur (f. 1915):
    „Af Ásgeiri Bjarnasyni í Knarrarnesi, hinum mikla „eyjabónda“ viđ Faxaflóa.“ Heima er bezt 44 (1994) 336-340, 372-377, 417-421.
    Ásgeir Bjarnason bóndi, Knarrarnesi (f. 1953).
  12. FGH
    Gunnar Flóvenz framkvćmdastjóri (f. 1924):
    „Síldarsöltun og síldarútflutningur Íslendinga.“ Ćgir - afmćlisrit 1959 (1959) 99-111.
  13. EF
    Gunnar Halldórsson sagnfrćđingur (f. 1949):
    „Byggđastefna bćndasamfélagsins.“ Sagnir 20 (1999) 12-17.
  14. H
    Gunnar Reynir Kristinsson skipstjóri (f. 1947):
    „Stígandi ÓF ferst: Tćpa fimm sólarhringa í björgunarbátunum. - Upphaf tilkynningaskyldu íslenskra skipa.“ Sextant 1:1 (1988) 25-31.
  15. F
    Gunnar Magnússon frćđimađur (f. 1912):
    „Franskt spítalaskip. Sagt frá strandi „St. Poul“.“ Víkingur 37 (1975) 175-176.
  16. G
    --""--:
    „Sjóklćđi og sjóklćđagerđ.“ Víkingur 31 (1969) 232-233.
  17. FG
    --""--:
    „Verstöđin viđ Jökulsá á Sólheimasandi.“ Víkingur 31 (1969) 284-287.
    Athugasemd í 37(1970) 51, eftir Ţór Magnússon.
  18. H
    Gunnar G. Schram prófessor (f. 1931):
    „Um lögmćti 12 mílna landhelgi.“ Tímarit lögfrćđinga 9 (1959) 22-56.
  19. GH
    Gunnar Tómasson framkvćmdastjóri (f. 1954):
    „Hvers vegna björgunarskip?“ Árbók Slysavarnafélags Íslands (1998) 81-91.
  20. F
    --""--:
    „Minnisvarđi um sr. Odd V. Gíslason afhjúpađur. Ávarp Gunnars Tómassonar.“ Árbók Slysavarnafélags Íslands 1991 (1991) 43-50.
    Oddur V. Gíslason prestur (f. 1836).
  21. GH
    Gunnar Valdimarsson:
    „Af Hornfirđingum.“ Glettingur 2:2 (1992) 13-16.
    Endurminningar höfundar.
  22. FGH
    Gunnlaugur Ţórđarson hćstaréttarlögmađur (f. 1919):
    „Hugleiđingar um landhelgismál.“ Afmćlisrit helgađ Ólafi Lárussyni (1955) 101-116.
  23. FGH
    --""--:
    „Landhelgin og forn réttur Íslendinga.“ Víkingur 13 (1951) 262-266.
    Leiđrétting í 13(1951) 296.
  24. DE
    --""--:
    „Upphaf landgrunnskenningar.“ Víkingur 35 (1973) 134-138, 179-184, 236-240.
    Um bréfaskipti danskra og hollenskra stjórnvalda 1740-1741 um landhelgi Grćnlands og Íslands.
  25. E
    Gustafsson, Harald sagnfrćđingur (f. 1953):
    „Fiskveiđiákvćđin 1762. Athuganir á ákvarđanatökunni.“ Saga 19 (1981) 107-121.
    Guđrún Guđmundsdóttir íslenskađi. Summary; The 1762 Fishing Decrees. A Study of the Decision Making Process, 120-121.
  26. H
    Hale, William E.:
    „Once more the cod: The Anglo - Icelandic fisheries limits dispute.“ American Scandinavian Review 61:4 (1973) 345-352.
  27. EF
    Halldór Bjarnason sagnfrćđingur (f. 1959):
    „Hugarfar, fjármagn og danskt forrćđi. Fyrirstöđur ţilskipaútgerđar á Íslandi og útgerđarsaga Vestfjarđa 1800-1880.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 43 (2003) 259-276.
  28. H
    Halldór Hermannsson skipstjóri (f. 1934):
    „Fréttir úr fjörđum og víkum. Yfirlit yfir aflabrögđ, útgerđ o.fl. á Vestfjörđum áriđ 1975.“ Víkingur 38 (1976) 21-23.
  29. H
    Halldór Kiljan Laxness rithöfundur (f. 1902):
    „Hvert á ađ senda reikninginn?“ Víkingur 60:1 (1998) 21-23.
    Um öryggismál sjómanna. - Greinin var skrifuđ áriđ 1944 og birtist fyrst í bókinni: Sjálfsagđir hlutir áriđ 1946.
  30. GH
    Halldór Magnússon verkstjóri (f. 1904):
    „Fiskimjölsverksmiđjan í Vestmannaeyjum.“ Blik 29 (1972) 24-37.
  31. H
    Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor (f. 1953):
    „Rökin fyrir veiđigjaldi: Greining og gagnrýni.“ Skírnir 174 (2000) 150-174.
  32. GH
    Hannes Ţ. Hafstein framkvćmdastjóri (f. 1925):
    „Björgunarstarfiđ - saga og ţróun. Erindi flutt á ráđstefnu um öryggismál sjómanna.“ Árbók Slysavarnafélags Íslands 1985 (1985) 73-79.
  33. GH
    --""--:
    „""En skipshöfnum mörgum ţú skilađir heim í skjóliđ af djúpinu kalda.""“ Árbók Slysavarnafélags Íslands 1980 (1980) 43-49.
    Um björgunar- og varđskipiđ Ţór.
  34. H
    --""--:
    „„Mr. Ađalbjörg“ bjargar 198 sjóliđum.“ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 79-86.
  35. G
    Hannibal Valdimarsson ráđherra (f. 1903):
    „Samvinnufélag Ísfirđinga.“ Víkingur 2:13-14 (1940) 9-11, 13.
    Stofnun Samvinnufélags um rekstur útgerđar á Ísafirđi 1927.
  36. GH
    --""--:
    „Vatneyrarfeđgar.“ Árbók Barđastrandarsýslu 11 (1968-1974) 62-71.
    Ólafur Jóhannesson útgerđarmađur (f. 1867), Garđar Ó. Jóhannesson útgerđarmađur (f. 1905), Friđţjófur Ó. Jóhannesson útgerđarmađur (f. 1905).
  37. FGH
    Hans G. Andersen sendiherra (f. 1919):
    „Den islandske fiskergrćnse fra folkeretslig synspunkt.“ Úlfljótur 7:2 (1954) 34-44.
  38. FG
    Haraldur Ásgeirsson verkfrćđingur (f. 1918):
    „Frá Kollabúđum til karfavinnslu. Brot úr atvinnusögu Flateyrar.“ Lesbók Morgunblađsins 56:21 (1981) 4-5.
  39. FG
    Haraldur Böđvarsson útgerđarmađur (f. 1889):
    „Frá Akranesi. H. B. segir frá fiskveiđum frá Akranesi á opnum bátum eftir aldamótin síđustu, ásamt mörgu fleiru.“ Víkingur 2:6-7 (1940) 2-5.
  40. G
    Haraldur Guđnason bókavörđur (f. 1911):
    „Eilífđin hans Gísla Johnsens.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 44/1994 (1994) 10-13.
    Um fiskvinnsluhús í Vestmannaeyjum.
  41. G
    --""--:
    „Gamli Ţór og skrúfan.“ Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 27 (1977) 55-66.
  42. EFGH
    --""--:
    „Útţráin vaknađi í töfrabirtunni milli Heimakletts og Klifs.“ Ţjóđhátíđarblađ Vestmannaeyja (1982) 48-53.
    Um samskipti Rangćinga og Vestmannaeyinga fyrr og nú.
  43. H
    Haraldur Henrysson hćstaréttardómari (f. 1938):
    „Ađgerđir í öryggismálum sjómanna síđan ráđstefnan um ţađ efni var haldin í september 1984.“ Árbók Slysavarnafélags Íslands 1988 (1988) 132-142.
  44. H
    --""--:
    „Sjóslys, skiptapar og rannsókn sjóslysa. Erindi flutt á ráđstefnu um öryggismál sjómanna.“ Árbók Slysavarnafélags Íslands 1985 (1985) 61-72.
  45. FGH
    Haraldur Stígsson bóndi, Horni (f. 1914):
    „Feđgarnir í Höfn.“ Strandapósturinn 30 (1996) 97-113.
    Betúel Betúelsson bóndi í Höfn í Hornvík (f. 1857), Sölvi Betúelsson trúnađarmađur og bóndi á Hesteyri (f. 1893), Sumarliđi Betúelsson bóndi í Höfn í Hornvík (f. 1900).
  46. GH
    --""--:
    „Guđmundur B. Albertsson (Gummi Ben).“ Strandapósturinn 30 (1996) 149-164.
    Guđmundur B. Albertsson verkamađur (f. 1901).
  47. F
    Haukur Ađalsteinsson skipasmiđur (f. 1945):
    „Ţilskip á Suđurnesjum.“ Árbók Suđurnesja 11 (1998) 25-60.
  48. EF
    --""--:
    „Ţilskipaútgerđ í Vogum á fyrri hluta nítjándu aldar.“ Árbók Suđurnesja 7/1994 (1994) 47-68.
  49. E
    Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur (f. 1948):
    „Forn fiskimiđ fyrir Árneshreppi.“ Strandapósturinn 24 (1990) 38-41.
  50. G
    Haukur Sigurđsson menntaskólakennari (f. 1938):
    „Íshús Níelsar Jónssonar á Gjögri.“ Strandapósturinn 26 (1992) 129-148.
Fjöldi 826 - birti 301 til 350 · <<< · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík